Bændablaðið - 26.11.2002, Blaðsíða 9

Bændablaðið - 26.11.2002, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 26. nóvember 2002 BÆNDABLAÐIÐ 9 I starfskynningu hjá Bœn dasamtökun um Jón Óskar Björgvinsson frá Vorsabæ í A-Landeyjum var í starfskynningu hjáBændasamtökunum á dögunum. Jón Óskar er nemandi í 10. bekk Hvolsskóla á Hvolsvelli en tilefni heimsóknarinnar var að fræðast BORDER COLLIE Til sölu hreinræktaðir og fallegir Border Collie hvolpar. Upplýsingar í síma 456 2237. um starfshætti ogkynnast starfsfólki Bændasamtakanna. Nemendum 10. bekkjar er gefínn kosturá því að heimsækja fyrirtæki og stofnanir en tilgangurinn er að þau fáismjörþefínn af atvinniilífínu. Jóni Öskari voru falin nokkur verkefni ámeðan dvölinni stóð. Hann fór m.a. á fund Magnúsar Sigsteinssonar íByggingarþjónustunni, kynnti sér forrit tölvudeildarinnar, fræddist umútgáfuferil Bændablaðsins, sendi út hrossaskýrslur og skrifaði út nokkrareikninga fyrir aðalbókarann. Það er orðið tómt mál að tala um einhverja hefðbundna verka- skiptingu karla og kvenna. í það minnsta virðast þau bæði ánægð með sitt hlutskipti Sigurður Sæ- mundsson í Holtsmúla, járninga- kennari Hólaskóla þar sem hann leiðbeinir Hildi Hartmannsdóttur frá Tumabrekku í járningatima. fGunnar. Ræktunar- verðlaun ársins 2002 A ráðstefnunni Hrossarækt 2002 sem haldin var sl. föstudag var ölium sem tilnefndir voru til ræktunarverðlauna ársins veitt viðurkenning. Ræktunarmenn ársins voru valin hjónin Jóhann og Sólveig á Miðsitju í Skagafírði og hlutu þau viðurkenningu á Uppskeruhátíð hestamanna sem haldin var fyrir skömmu. Tilnefhingar til ræktunarverðlauna ársins 2002 (bú eru í stafrófsröð): Auðsholtshjáleiga, Gunnar og Kristbjörg Fet, Brynjar Vilmundarson Hólar í Hjaltadal, Hólaskóli Húsavík, Gísli Haraldsson Hvoll, Ólafur og Margrét Kálfholt, Jónas Jónsson og fjsk Kirkjubær, Agúst Sigurðsson og fjsk. Miðsitja, Jóhann og Sólveig Síða, Viðar Jónsson og fjsk. Þóroddsstaðir, Bjami Þorkelsson og fjsk. Þúfa, Indriði Ólafsson og fjsk. Islenskar sveMi* ðsýndog fmynd Á föstudag verður haldin ráðstefna sem ber heitið íslenskar sveitir - ásýnd og ímynd - á Hótel Selfossi. Ráðstefnan hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 17:00. Hún er ókeypis og öllum opin. Sjá nánar dagskrá ráðstefnunnar á heimasíðunni www.landbunadur.is Ráðstefnustjóri er Níels Árni Lund, formaður stjórnar Fegurri sveita. Ráðstefnan er haldin af átaksverkefninu Fegurri sveitum og landbúnaðarráðuneytinu. SÍMINN ÍNTERNET KOSTAR EKKERT TIL 24. DESEMBER simmn.is Kynntu þér tilboðin í næstu verslun Símans SIMINN ISDN SITENGING • 12 VERSLANIR UM LAND ALLT • PERSÓNULEG RÁÐGJÖF OG ÞJÓNUSTA • Þjónustuver 800 7000 - Opið allan sólarhringinn • Mikið úrval HEIMILISSÍMA • HaGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR - 12 MÁNUÐIR VAXTALAUSIR Tveir á sömu línu Með ISDN-tengingu færðu öruggara samband og öflugri nettengingu! • 38% afsláttur af stofngjaldi ISDN-síma •20% afsláttur aflSDN-búnaði • Öflugri nettenging en með hefðbundnu mótaldi EKKERT KOSTAR AÐ BREYTA VENJULEGRI SÍMALÍNU í 1 ISDN 1 2 A TIL k DESEMBER

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.