Bændablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 01.12.1993, Blaðsíða 19
NEYTENDA- JÓHANNES VILL FLYTJA INN HRÁTT KJÖT VEIST ÞU Aö krafan í dag er að allar vogir og mælitæki sem notuð eru við viðskipti skulu vera löggilt? Er vogin þín löggilt? Er mælirinn þinn lÖggiltur? Gættu að því! NÁKVÆMNI * ÞEKKING * GÆÐI LÖGGILDINGARSTOFAN The lcelandic Bureau ol Legal Metrology SlOIJMUI A Í3 • HÓSrilól F tíl 14 • IS-128 REYKJAVlK SlMI 91 681122 í ályktun sem stjóm Neytendasam- takanna sendi nýverið frá sér vegna GATT-samninganna kemiu: fram að samtökin telja að ekki séu forsendur lil þess að viðhalda banni við innflutningi á hráu kjöti, eggjum og mjólk. í ályktuninni segir meðal armars að að mati Neytendasamtakanna sé bann er byggi á viðkvæmni íslenskra bú- fjárstofna aðeins tæknileg hindmn. Til að stöðva slíkan innflutning þurfi vísindaleg rök er sýni fram á hættu vegna innílutnings frá ákveðnum svæðum. Að mati forsvarsmamia Neytendasamtakanna taka stjóm- völd einhliða afstöðu með fram- leiðendum í GATT-samningunum en bera hagsmuni neytenda fyrir borð. Allir fyrirvarar í tilboði ís- lands séu þess eðlis. Óviðunandi sé fyrir neytendur að ísland áskilji sér rétt til að beita magntakmörkunum á innflutning þeirra vörutegunda sem em undir framleiðslustýringu hér á landi. Þá séu þau tollaígildi sem tilboð íslands geri ráð fyrir að leggist á innfluttar búvömr of há. Landbúnaðarráðherra hafi harðlega mótmælt tölum um opinberan stuðning við landbúnaðinn, sem birst hafi í skýrslu Hagfræði- stofnunar Háskóla íslands. í til- boðinu vegna GATT-samningaima, sem unnið hafi verið í land- búnaðarráðuneytinu, sé þessi stuðningur þó metinn hærri en fram hafi komið í umræddri skýrslu. Allt sé gert til þess að fá tollaígildin sem hæst og draga þannig úr sam- keppni og þar með að verð- lækkun náist fram með auknum iimflutningi. ÞI ’S’JS-S SNJOKEÐJUR fyrir allar vinnuvélar, dráttarvélar, vömbíla, sendibíla, jeppa og fólksbíla • Hefðbundnar gaddakeðjur með þverböndum. Einnig krosskeðjur. • Allar algengar stœrðir á lager. Sérsmíðum jafnframtmeð stuttum fyrirvara. Aðeins unnið úr hágœðakeðjuefni frá viður- kenndum fyrirtœkjum á borð við WEED og ELKEM. Þverbönd * Krókar * Lósar * Langbönd * Keðjutangir Allir rata í Snjókeðjumarkaðinn Smiðjuvegi. snjókeðju- og Hvellur HJÓLAMARKAÐUR Smiöjuvegi 4, Kopavogi Sirni 689 699 og 688 658 Bændur athugið! Framleiðum lykkjur í fjósbita og klippum niður kambstál í þær lengdir sem óskað er. Framleiðum bárujárn, galvanhúðað og litað, til innan- og utan- hússklæðninga. Timbur og Stál hf. Smiðjuvegi 11, Kópavogi Símar 91-45544 og 91-42740 Hestamenn og bændur! Básamottur ZSO x 125 sm. Þykkt 1,6 sm. Framleiðum rakamottur eStir máli í hesthús. HAMRARhS. Austurmörk 11 - 810 Hveragerði Sími 98*34492 - Fax 98*34432

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.