Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Síða 7

Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Síða 7
Br autr y ð j andinn Lord Robert Baden Powell. Alheimsskátahöfðing- inn, Lord Robert Baden Powell, var fæddur í London 22. febrúar 1858. Ungur gekk hann í brezka herinn, og náði hann þar skjótt miklum frama. Hann var hers- höfðingi Breta í Búastríð- inu um aldamótin og gat sér heimsfrægð við vöm horgarinnar Mafeking. 1 orustunni um þá borg, svo og með dvöl sinni í nýlendum Breta í Afríku, kynntist hann, hve ótrú- lega iniklu drengir og unglingar þar í landi fengu áorkað i lífi sínu og starfi á eigin spýtur. Þar urðu unglingarnir að láta. sér nægja það, sem náttúran sjálf hafði að hjóða. Árið 1903 hvarf Baden Powell heim til Englands. Hamiaði hann þá mjög hversu lítt var um æskuna hirt í föðurlandi sínu. Glötuð æska er glötuð þjóð. Baden Powell gerði saman- liurð á liinum afríkönsku náttúrubörnum og hinum siðlausu, vanræktu borgarbörnum í sínu eigin landi. Munurinn var mikill. Vissulega hlutu hin ensku börn að búa yfir leyndum þrám, starfsorku og viljaþreki, líkt og hin afríkönsku náttúru- börn. Hér þurfti úrbóta við. Það þurfti að hagnýta þessa stars- orku og veita lienni í heilbrigða farvegi. Og Baden Powell AFMÆLISRIT EINHERJA 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skátafélagið Einherjar 20 ára

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Einherjar 20 ára
https://timarit.is/publication/919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.