Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Side 10
Helgi Tómasson, skátahöfðingi:
Skátar — heimili — skóli.
Ég óska Skátafélaginu „Ein-
herjar,“ Isafirði, til hamingju
með 20 ára afmæli þess.
Það hefur jafnan verið í
fremstu röð skátafélaga þessa
lands, þó auðvitað hafi gengi
þess, eins og hvers annars félags-
skapar, verið misjafnt. Um mörg
ár hafa verið i „Einherjum“ um
það hil fjórði hver drengur á'lsa-
fix-ði á hinum eiginlega skáta-
aldri. Af því má nokkuð marka
hver ítök félagsskapurinn á í
lniga hæjarbúanna og hvert
traust þeir sýna honum.
Auðvitað er ekki nema gott eitt um það að segja, en þó
nxá vai-ast að oftreysta honum, þ. e. a. s. það dugir ekki að
menn haldi það, að skátafélagsskapurinn sé eitthvert töfra
uppeldistæki, sem geri fyrirmyndarborgara úr vandræða-
Ixarni. Á þetta hel' ég oft rekizt hjá foreldrum og aðstand-
endum — en jafnan hent þeim á misskilning þeirra. Það, sem
heimilið ekki hefur getað gert á 11—15 árum, né skólinn á
4—10 árum, þýðir ekki að ætlast til að skátafélagsskapui’inn
geri á 1 ldst. á viku í 1—3 ár, og jafnvel þó um lengi’i tíma
væi’i að ræða.
Skátafélagsskapui’inn er fyrir hi-austa og heilbrigða ungl-
inga og enginn bíður tjón af að kynnast lionum. Hann hefur
sýnt sig að hæfa öllum þjóðum, að geta aðlagað sig staðhátt-
um allra landa og eiga erindi til fjölmai’gra unglinga. Við
Helgi Tóinasson
8
AFMÆLISRIT EINHERJA