Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Page 11
Gunnar Andrew:
Fyrir tuttugu árum.
Það mun hafa verið um ára-
mótin 1927—8, að ákveðið var
í íþróttafélaginu Magni, að
skrifa Bandalagi íslenzkra
skáta og biðja um aðstoð við
stofnun skátadeilda innan vé-
banda félagsins.
Henrik W. Ágústsson, annar
stofnandi Einherja — almennt
kallaður Henni af skátabræðr-
um sínum — segir mér, að
beiðni þessari hafi verið mjög
vel tekið á stjórnarfundi
Bandalags íslenzkra skáta.
Hinsvegar var Bandalagið
alveg auralaust, og var nú úr
vöndu að ráða.
Henna fýsti fararinnar, en vildi helzt ekki fara einn. Tókst
honum að fá Leif Guðmundsson til þess að lofa því, að koma
með sér, ef úr ferðinni yrði á annað borð.
Nú stóð svo á, að skátafélagið Væringjar — en í því voru
erl'ið kjör og upp á eigin spýtur hafa mörg skátafélög okkar
orðið að lifa, og því máske miðað minna en ella.
En með bættri ytri aðstöðu þeirri, sem „Einherjar" nú liafa,
tel ég víst að enn eigi vegur þeirra eftir að vaxa, til gagns og
gleði fyrir æskulýð Isafjarðar og til heilla og hamingju fyrir
æskulýð Islands. „Verið því viðbúnir“.
AFMÆLISRIT EINHERJA
9