Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Page 14
1 gjörðabók félagsins segir svo: „Að tilhlutan Iþróttafé-
lagsins „Magni“ var hér stofnað skátafélag miðvikudaginn
29. febrúar 1928. Hafði formaður félagsins Gunnar Andrew
í samráði við „Bandalag ísl. skáta“ fengið tvo skáta, þá Leif
Guðmundsson og Henrik W. Ágústsson, til þess að koma
hingað vestur og kenna og leiðbeina skátaefnunum."
Stofnendur félagsins voru:
Gunnar Andrew, nú framkvæmdarstjóri í Reykjavík
Finnur Magnússon, nú kaupmaður á Isafirði
Kjartan Ölafsson, nú kaupmaður á lsafirði
Eli Ingvarsson, nú afgreiðslumaður á Isafirði
Eggert ólafsson, nú verzlunarmaður á Isafirði
Halldór Magnússon, nú yfirprentari í Reykjavík
Jóhann Jóhannsson, nú forstjóri á Isafirði
Guðmundur Bjarnason, nú húsvörður á Isafirði
Guðjón Bjarnason, nú bakari í Bolungarvík
Þórir J. Bjarnason, nú bifreiðastj óri á Isafirði
Viggó Jessen, nú vélstjóri í Reykjavík
Viggó Loftsson, nú sjómaður á Austfjörðum
Ágúst Leósson, nú kaupmaður á Isafirði
Magnús B. Magnússon, nú skósmiður á Isafrði
12
AFMÆLISRIT EINHERJA