Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Page 31

Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Page 31
ússon og Gunnar Andrew, ásamt fjórum skátum frá Reykja- vík, um Hornstrandir. Fengu þeir hið versta veður, rigningu og þoku, en skemmtu sér þó ágætlega. Farið var á bát til Hesteyrar. Þaðan var svo haldið til Kj aransvikur. Frá Kjaransvik var farið að Rekavík bak Höfn, þaðan að Látra- vík, þá í Furufjörð, síðan yfir í Kjós og þaðan loks í Unaðs- dal og yfir í Reykjanes og heim. Mikill óhugi var meðal félags- manna fyrir kaj- akka ferðum um þessar mundir og í ágústmánuði fóru þeir þrem- eningarnir, Hall- dór Magnússon, Gunnlaugur Páls- son og Hj áhnar Rárðarson, á ka- jökkum inn í Reykjanes. Á leið inni inn eftir hrepptu þeir hið versta veður, og voru þeir um þrjá daga á 'eiðinni með viðkomum. Þeir dvöldu um tíma í Reykjanesi og fóru þaðan í smáferðir, en komu heim með Djúpbátnum. Til Súgandafjarðar fóru 12 skátar í útilegu seinnipartinn í ágúst. 1 ágúshnánuði fór fram kajakkeppni, og tóku fimm skátar þátt í henni af níu keppendum. Skátafélagið sá um mótið að öllu leyti á vegum I.R.V.F. Um mánaðarmótin ágúst-september fóru 8 skátar yfir svo nefnda Grímsdalsheiði og að Flateyri. Er þetta hinn mesti trölla vegur, en veður var mj ög gott og gekk ferðin vel. I byrjun september fóru margir skátar i útilegu inn í AFMÆLISRIT EINHERJA 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Skátafélagið Einherjar 20 ára

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátafélagið Einherjar 20 ára
https://timarit.is/publication/919

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.