Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Page 41
1 nóvember var stofnaður nýr flokkur, og lilaut hann nafnið
Svanir, en fl. for. hans var Gnðm. Ó. Finnbjörnsson.
Mikið var um skiðaferðir og útilegur og var mikið rætt um
væntanlegt landsmót skíðamanna. Einnig var mikið rætt um
skíðamót fyrir drengi á aldrinum 14—18 ára og einnig um
skíðamót fyrir kvenfólk, og var samþykkt áskorun til l.R.V.F.
um að koma slíkum mótum upp.
Fyrir jólin var unnið við skreytingu á Sjúkrahúsinu.
1939
Aðalfundur félagsins var haldinn í Barnaskólanum 27.
janúar. Gunnar Andrew var deildarforingi, Tryggvi Þorsteins-
son R.S.- foringi og Vilhelm Jónsson, ylfingaforingi. Ritari
var kjörinn Sveinn Elíasson, gjaldkeri Ágúst Leós. og Grenis-
vörður Daníel Sigmundsson.
1 janúar var haldið nám-
skeið í hjálp i viðlögum, og
var Ágúst Leós. kennari.
Sigurður Jónsson, fl. for.
Vala fluttist í R.S. í janúar
og var Magnús Konráðsson
þá settur fl. for. í hans stað.
Á 11 ára afmælisfagnaði
Einherja i Templarahúsinu
5. marz sæmdi B. 1. S. Bárð
G. Tómasson, skipasmíða-
meistara, heiðursmerki
horgara, samkvæmt beiðni
Einherja, en hann hefur
ávallt stutt mjög starfsemi
félagsins.
I Fossavatnshlaupinu, sem
marz, tóku þátt 6 Einherjar
Kátir félagar: Daníel
Sigmuiulsson og Páll Jörundsson
fram fór í 5. og síðasta sinn í
if 11 keppendum. Fyrstur varð
AFMÆLISRIT EINHERJA
39