Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Side 42
Gísli B. Kristj ánsson, Sigurður Jónsson varð nr. 2 og Halldór
Sveinbj arnarsson nr. 4.
Þann 26. marz efndu Einherjar til svigkeppni hér i Stór-
urðinni. Keppendur voru margir og áttu Einherjar 3 fyrstu
menn, Bolla Gunnarsson, Gísla B. Kristjánss. og Pál Jörundss.
Á Thulemótinu kepptu 5 Einherjar, Magnús Kristjánsson,
Gísli B. Kristj ánsson, Sigurður Jónsson, Sveinbjörn Krist-
jánsson og Páll Jörundsson. Magnús varð nr. 1, Gísli nr. 4 og
Sigurður nr. 8 í 18 km. göngu.
Átta Einherjar tóku þátt í landsmóti skiðamanna, sem
haldið var hér á Isafirði. Áttu þeir fyrsta mann, Magnús
Kristjánsson, í 18 km. göngu, þar sem hann sigraði glæsilega,
en Sigurður Jónsson varð nr. 7. Bolli Gunnarsson varð nr. 6 í
svigi. Skátar aðstoðuðu mikið við mótið.
Riddarabikarskeppninni lauk
með skíðakeppni, sem fram
fór við Valhöll 16. apríl. Spóar
unnu glæsilega Áttu þeir
' 1. mann, Hauk Benediktsson,
2. mann, Tómas Árna, og 4.
mann, HögnaÞórðarson.Höfðu
Spóar þá unnið Riddarabikar-
inn þrjú skipti i röð. Fl. for.
Spóa var Tómas Á. Jónasson.
Um sumarið var talsvert um
útilíf og ferðalög, m.a. fóru
ylfingar til Súgandafjarðar og
Dýraf j arðar.
I október hélt Gunnar
Andrew námslceið fyrir for-
ingja., en fundir hófust í byrj-
un nóvember, og voru fjórir flokkar. Sigurður Baldvinsson
var sveitarforingi, en fl. for. voru: Magnús Konráðsson fl.for.
Ylfingar
40
AFMÆLISRIT EINHERJA