Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Side 61
Vetrarstarfsemin hófst í október. Félagsfoxángi var kosinn
Hafsteinn 0. Hannesson, en sveit-
arforingjar: Gunnar Jónsson sv.
for. ylfinga, Veigar Guðmunds-
son og Hjöi’tur Hjartar sv.
for. skáta og Sveinn Elíasson sv.
for. Rekka, en fl. for. voru: Sveri'-
ir Hermannsson, Sigmundur Sig-
fiisson, Jón Karl Sigui’ðsson og
Jón G. B. Þói’ðai’son í 1. sveit, en
Haukur Ingason, Jens Sumarliða-
son, Haukur Ó. Sigui’ðsson og
Ólafur Gunnai’sson í 2. sveit.
Aðalfundur félagsins var hald-
inn í Gagnfi’æðaskólanum. Gjald-
keri var kosinn Gunnar Jónsson,
ritari m Magnús Baldvinsson og
Grenis- og skálavörður Ólafur Gunnarsson.
Kennarar á foringja-
skólanum.
1947
I janúar stofnuðu fimm Einherjar og Valkyrjur, sem voru
i skólum í Reykjavík, skátaflokk, sem hlaut nafnið Vanii', en
stofnendur fokksins voru: Ásgei'ður Bj arnadóttii', Elísabet
Kristj ánsdóttir, Jón Páll Halldórsson, sem var fl. for., Gunn-
laugur Jónasson og Helgi G. Þói’ðarson.
Á öllum foringja- og stj órnarfundum, sem haldnir voru
eftir áramót var húsmálið til umræðu, en það var þá alltaf
til meðferðar í bæj arstj óm, og skeður ekkert í því þai', fyrr
en að bæjai’stjórn samþykkti á fundi sínum 2. apríl að selja
Einherjum gamla fimleikahúsið fyrir kr. 40.000,00, kvaða-
laust. Þrjátíu þúsund boi’gist við undirskrift afsals, en tiu
þús. greiðist með skuldabi’éfi, sem borgist upp með jöfnum af-
boi’gunum á fjórum árum. Á foringjaráðsfundi 4. apríl var
AFMÆLISRIT EINHERJA
59