Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Síða 80

Skátafélagið Einherjar 20 ára - 29.02.1948, Síða 80
Síðan þetta skeði eru liðin tæp 19 ár. Valhöll hefur á þess- íim tíma verið eitt aðalheimkynni ísfirzkra skíðamanna, og á þessum tíma hafa Einherjar sótt Valhöll heimumflestarhelg- ar yfir vetrarmánuðina. Hún hefur veitt þeim skjól fyrir ströngum haustvindum, stormum og hríðum. 1 19 ár hafa Einherjar yljað sér við aringlæðurnar i Valhöll, en arineldur- inn hefur veitt þeim birtu og yl, sem þeir ávallt munu minnast með ánægju og sökknuði. Allir Einherjar, hvort þeir hafa starfað lengur eða skemur, eiga ljúfar endurminningar, sem tengdar eru við Valhöll. Á tíu ára afmæli félagsins skrifuðu Einherjar, sem þá voru staddir í Reykjavik: „Valhöll er eflaust orðin mörgum Ein- herjum kær fyrir dygga þjónustu, ef svo má að orði kveða um dauða liluti, en þegar um Valhöll er að ræða finnst okkur meiga lýsa öllu með lifandi orðum, því að við þessa Valhöll er tengt líf, og stöðugt endurfætt líf, engu síður en við hina fornu Valhöll úr goðatrú feðra vorra. Margra þeirra kvölda má minnast, þegar hópur Einherja háði stríð við storma og hríðar í skammdegismyrkrinu. 1 Valhöll — við aringlæðurnar — höfum við nálgazt þær stundir útileganna, sem hafa varanlegast gildi. Kæru félagar, lítið til baka, til varðeldanna i Valhöll, bak við hlátursköll og skopsögur munið þið finna frumþræði bræðratengsla okkar Einherja.“ 78 AFMÆLISRIT EINHERJA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skátafélagið Einherjar 20 ára

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Einherjar 20 ára
https://timarit.is/publication/919

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.