Dagsbrún


Dagsbrún - 01.09.1942, Blaðsíða 2

Dagsbrún - 01.09.1942, Blaðsíða 2
Verkamenn! Yíiistandandi tímar leyfa, að þið veitið ykkur nokkurn mun- að fram yfir það venjulega. Það hefir lengi verið ykkar draumur að geta gefið heimilinu einhver varanleg verðmæti, og þá sérstaklega að.koma upp vísi að heimilisbókasafni. Flestir verkamenn munu hafa hug á að eignast verk eftir þessa höfunda: Halldór Kiljan Laxness (Ljós heimsins, Fegurð himinsins, Höll sumarlandsins, Hús skáldsins, Gerska æfintýrið, Barn náttúrunnar, Sjö töframenn). Þórberg Þórðarson (fslenzkur aðall, Edda Þórbergs, Ofvitinn). Gunnar Benediktsson (Sóknin mikla, Skilningstré góðs og ills). Steinn Steinar: Spor í sandi. Halldór Stefánsson: Einn er geymdur. Nýjasta skáldsagan handa konu og dóttur er ástarsaga Jóhanns Skjoldborg og heitir SARA. Verkamena og verkakonur! Framtíð yðar tyggist ekki hvað sízt á því, að þér kaupið sjálf vörurnar, sem þér framleiðið. Vörur, sem öllum ber saman um að séu fremstar, eru: TIP TOP þvottaduft í viðkvæma þvottinn. FIX Jjvottaduft í óhreina tauið. MÁNA stangasápa. PALOMA handsápa. LIDO fegurðarvörur. 2 DAGSBRÚN

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/935

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.