blaðið - 09.05.2005, Blaðsíða 26
mánudagur 9. maí 2005 I blaðið
Breska tímaritið What Car? birti fyrir skemmstu niðurstöður árlegrar könnunar sinnar á því
hvernig eigendur meta bíla sína. Að þessu sinni tóku 23.322 manns þátt í könnuninni og héldu
skýrslur um 124 bíltegundir, sem sjá má samantekt um í töflunni hér til hliðar. Að neðan má
hins vegar lesa um þrjá bestu bílana að mati eigenda sinna í hinum ýmsu flokkum.
Smábílar
1. Honda Jazz
Honda Jazz kom allra bfla best út
úr könnuninni. Hann fékk frábæran
vitnisburð í öllum liðum nema ein-
um. Eigendumir kunnu vel að meta
hönnun og smíði bflsins að innan sem
utan, bilanatíðni vart mælanleg og
rekstrarkostnaður lítill.
2. Toyota Yaris
Yaris stóð sig ámóta vel í ár og í fyrra
og gaf Honda Jazz lítið eftir í umsögn-
um. Helst var að mönnum þættu gæð-
in ögn lakari, þótt þau séu auðvitað í
fremstu röð líka. Sérstaklega var til
þess tekið hvað það væri skemmtilegt
að aka honum og bfllinn álitlegur.
3. Skoda Fabia
Þar sem Fabia var bfll ársins hjá
What Car? þarf ekki að koma á óvart
að hann standi sig vel hér. Eigendur
vora ánægðastir með hversu spameyt-
inn bfllinn væri, vélbúnaður traustur
og innrétting þægileg.
Minni bílar
1. Toyota Corolla
Corollan var yfir
meðallagi á öllum
sviðum og skaraði
^ fram úr á tveim-
m- þeirra að mati
eigendanna: Spar-
neytni og þjónustu umboða.
2. Honda Civic
Sérstök ánægja var með samskipti
við umboðsmenn en Civic og Corolla
voru í sérflokki hvað það varðar.
Vandamál með vél og gírkassa voru
nánast óþekkt.
3. Audi A2
Audi A2 höfðaði augljóslega beint til
hjarta eigenda sinna því hann fékk
fyrstu einkunn fyrir útlit að utan
sem innan. Honum var líka hrósað
fyrir spameytni en viðhaldskostn-
aður þótti á hinn bóginn fullmikill.
Áreiðanleikinn þótti ekki heldur næg-
ur, sérstaklega hvað varðar vél og
flöðrun.
Fjölskyldubilar
1. Skoda Octavia
Þetta er í flórða
skipti, sem Octavi-
£m hreppir fyrsta
sætið í flokki fjöl-
skyldubfla. Hún
er vel fyrir ofan
meðallag í öllum flokkum og er meðal
hinna bestu þegar kemur að rekstrar-
kostnaði.
2. Honda Accord
Honda á greinilega gott ár því Accord
er ein af fjórum Hondum í 13 efstu
sætunum. Líkt og Octavian er Accord
fyrir ofan meðallag í öllum flokkum,
H ÚSGAGNA
Bæjarlind 14-16, Kópavogi
LINDIN
10.000 MÖGULEIKAR - fyrir fólk með
sjálfstæðan smekk
þú velur sófa
þú velur stól
þú velur áklæði
þú velur lit
þú hannar
Hornsófi
Áklæði frá kr 72.000
Leðurkr 134.000
Sófasett 3+1 +1
Áklæði frá kr 86.000
Leðurfrá kr 204.000
Borðstofustólar
Áklæði frá kr 7.200
Leöur kr 12.500
Sessalong
Áklæði frá kr 37.000
Leðurkr 81.000
Sófasett - sófar - hægindastólar - borðstofustólar - borðstofuborð - skápar
gæðin í góðu lagi og áreiðanleiki mik-
ill, sérstaklega í vél og gírkassa.
3. Mazda 6
Mazda 6 tekur við af Mözdu 626 á
þessum lista og veldur ekki vonbrigð-
um. Utlitið þótti bera af í þessum
flokki og aksturseiginleikar og þæg-
indi vom líka rómuð.
Eðalvagnar
1. Lexus IS200/300
Lexusinn trónir
enn á toppnum í
þessari könnun,
þó svo að minni
munur sé á hon-
um og næsta bfl
en áður. Hann er
mjög ofarlega í öllum flokkum nema
einum en eldsneytisþörfin þótti alltof
mikil, auk þess sem hann fæst ekki
með dísilvél. Eigendurnir vom þó
á einu máli um að aksturinn væri
draumi líkastur.
2. BMW 5-línan
5-línan hjá BMW hefur stöðugt sótt
í sig veðrið undanfarin ár. Sérstök
ánægja var með allt innanstokks, frá
sætum til loftræstingar, notagildis til
hljómtækja. Gæðin þóttu einstök og
mikil ánægja var með áreiðanleika og
aksturseiginleika.
3. BMW 3-línan
Skammt fyrir aftan stóra bróður
kemur 3-línan frá BMW. Aksturseig-
inleikar og rekstrarkostnaður vora
með besta móti og umboðsmenn vel
yfir meðallagi en í öðram flokkum
skaraði hann síður fram úr. Það skipt-
ir máli að engar hryllingssögur komu
í einum einasta flokki og hann fór
hvergi undir meðallag.
Sportbílar
1. Porsche Boxter
Eigendur Boxtersins áttu varla nógu
hástemmd lýsingarorð til þess að
hrósa verkfræðinni í bflnum og bil-
anatíðni var afar lág af sportbfl að
vera því eigendur þeirra eiga það
til að reyna nokkuð á þolrif bílanna.
Eina veigamikla kvörtunin sem eig-
endur höfðu almennt framrni var að
hljómtækin væru léleg!
2. Toyota Celica
Almenn ánægja var með Celicuna án
þess að hún skaraði sérstaklega fram
úr á neinu eini sviði. Afar fáar kvart-
anir voru um yfirbyggingu og ljósa-
búnað og rekstrarkostnaðurinn kom
ánægjulega á óvart.
3. Toyota MR2
Sá bfll sem helst ógnaði Celicunni
var MR2. Hann hefur flesta sömu
kosti og stendur sig betur hvað varð-
ar bensíneyðslu og viðhald. Bilanir
eru afar fátíðar og ekki kom fram ein
einasta vélarbilun. Eina umkvörtun-
in sneri að þægindum, farangursrým-
ið þykir hlálegt.
Tegund Einkunn Mat
1 Honda Jazz 88,1 ★ ★★★★
2 Lexus LS200/300 85,5 ★ ★★★★
3 Toyota Yaris 85,1 ★ ★★★★
4 Skoda Fabia 84,7 ★ ★★★★
- Skoda Octavia 84,7 ★ ★★★★
6 BMW 5 línan 84,3 ★ ★★★★
7 Kia Sorento 84,0 ★ ★★★★
8 Honda Accord 83,9 ★ ★★★★
- Toyota Corolla 83,9 ★ ★★★★
10 Porche Boxter 83,8 ★ ★★★★
11 Mazda 6 83,6 ★★★★★
12 Honda Civic 83,2 ★ ★★★
13 Honda CR-V 83,1 ★ ★★★
14 BMW 3-línan 82,9 ★ ★★★
15 Hyundai Santa Fe 82,7
16 Toyota RAV4 82,5 ★ ★★.★
- Volvo S80 82,5 ★ ★★★
- Volvo V70 82,5 ★ ★★★
19 Toyota Avensis 82,2 ★ ★★★
20 Mini 82,1 ★ ★★★
- Smart City CPE/CAB 82,1 ★ ★★★
- Toyota Celica 82,1 ★ ★★★
23 Volvo C60 82,0 ★ ★★★
24 Toyota MR2 81,8 ★ ★★★
- Volkswagen Bora 81,8 ★ ★★★
26 Jaguar S-iype 81,6 ★ ★★★
27 Nissan X-Trail 81,5 ★ ★★★
- Suzuki Wagon R+ 81,5 ★ ★ ★ ★
29 Saab 9-3 81,4 ★ ★★★
30 Audi A2 81,3 ★ ★★★
- Audi A4 81,3 ★ ★★★
32 Audi A6 81,2 ★ ★★★
33 Nissan Almera Tino 81,1 ★ ★★★
- Vauxhall Agila 81,1 ★ ★★★
35 Mazda Premacy 81,0 ★★★★
36 Mazda MX-5 80,9 ★ ★★★
- Suzuki Ignis 80,9 ★ ★★★
38 Audi A3 80,8 ★ ★★★
- Nissan Micra 80,8 ★ ★★★
- Suzuki Liana 80,8 ★ ★★★
41 Volvo S40/V40 80,7 ★ ★★★
42 Subaru Forester 80,6 ★ ★★★
43 Mitsubishi Space Star 80,4 ★ ★★★
- Nissan Primera 80,4 ★ ★★★
45 Hyundai Getz 80,3 ★ ★★★
46 Ford Focus 80,2 ★ ★★
- Jaguar X-TVpe 80,2 ★"★ ★
48 Volkswagen Golf 80,0 ★ ★★
49 Hyundai Elantra 79,9 ★ ★★
- Subaru Impreza 79,9 ★ ★★
51 Mazda 323 79,8 ★★★
- MG Rover 75/ZT 79,8 ★ ★★
53 Ford Mondeo 79,7
- Hyundai Matrix 79,7 ★ ★★
- Saab 9-5 79,7 ★ ★★
56 Vauxhall Zafira 79,6 ★ ★★
57 Audi TT 79,5 ★ ★★
- Mitsubishi Carisma 79,5 ★ ★★
- Volkswagen Passat 79,5 ★ ★★
60 Mercedes-Benz C-Class 79,4 ★★★
61 Seat Leon 79,3 ★ ★★
62 Hyundai Accent 79,0 ★ ★★
63 Vauxhall Omega 78,9 ★ ★★
64 Volkswagen Lupo 78,8 ★ ★★
65 Suzuki Alto 78,7 ' ■ ★★★
66 Hyundai Coup+e 78,6 ★ ★★
67 Mercedes-Benz A-Class 78,5 ★ ★★
- Vauxhall Astra 78,5 ★ ★★
69 Nissan Almera 78,3 ★ ★★
70 Mercedes-Benz SLK 78,1 ★ ★★
71 Citroén C3 77,8 ★★★
- Daewoo Kalos 77,8 ★ ★★
- Ford Fiesta 77,8 ★ ★★
- Ford Fusion 77,8 ★ ★★
- Ford Ka 77,8 ★ ★★
- Renault Scenic 77,8 ★ ★★
77 Kia Carens 77,7 ★★★
- Volkswagen Polo 77,7 ★ ★★
79 Chrysler PT Cruiser 77,6
- Kia Rio 77,6 ★ ★★
81 Citroén C5 77,5 ★ ★★
- Volkswagen bjalla 77,5 ★ ★★
83 Suzuki Grand Vitara 77,3
84 Citroén Picasso 77,2 ★ ★★
- Renault Laguna 77,2 ; ★★★
- Vauxhall Vectra 77,2 ★★★
87 Daewoo Matiz 77,1
88 Citroén Berlingo 76,8
- Renault Clio 76,8
90 Mercedes CLK 76,7 ★★
91 Ford Galaxy 76,6 ★★
- Vauxhall Corsa 76,6 ★★
93 Land Rover Freelander 76,3
- Seat Alhambra 76,3 ★★
95 Mercedes-Benz E-Class 76,0
96 Renault Megane 75,9
97 Chrysler Voyager 75,8
- Citroén Xsara 75,8
- MG Rover 45/ZS 75,8 ★★
- Peugeot 406 75,8 ★★
- Seat Ibiza 75,8 . ★★
102 Fiat Doblo 75,6
103 Fiat Punto 75,5 ★★
104 Peugeot 307 75,4 ★★
- Suzuki Swift 75,4
106 Peugeot 106 75,1 ★★
107 Fiat Seicento 74,9
- Kia Sedona 74,9 ★★
109 Alfa Romeo 156 74,7 ★★
110 Jeep Cherokee 74,4 ★★
111 Citroén Saxo 74,1 ★★
112 Land Rover Discovery 73,9 ★★
- Peugeot 206 73,9 ★★
114 Kia Shuma 73,8 ★★
115 Fiat Multipla 73,6
- MG Rover 25/ZR 73,6 ★
- Seat Arosa 73,6
118 Suzuki Jimny 72,8 ★ '
119 Alfa Romeo 147 72,5 ★
120 Fiat Stilo 71,1 ★
- Mercedes-Benz M-Class 71,1 ★
- Nissan Terrano 71,1 ★
123 MG F/TF 70,6 ★
124 Kia Sportage 70,2 ★