blaðið - 09.05.2005, Side 34
mánudagur 9. maí 2005 I blaðið
34 kvikmy
STUSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS • HA6AT0RGI 'S. 5301919- wwKboskolobkUs
www.sambioin.is
ALHEiMSiNS;
BYGGD A EINNI VINSÆLUSTU BOK ALHEIMSINS EFTÍÍ
AORIEN brody keiraknighi
SAHAR/4
Ævintýri HAFA TI KII) nvja STEI
ALFABAKKI
KEFLAVIK
KRINGLAN
HITCHHIKER S GUIDE... KL3.45-i-8.15-10.30
HITCHHIKER'S GUIDE... VII KL3.45-6-8.15-10.30
THEJACKET
SAHARA
THEICE PRINCESS
SVAMPUR SVEINSSON enskl tal
SVAMPUR SVEINSSON ísl. tal
MISS CONGENIALITY 2
HITCHHIKER'S GUIDE... KL 8-10.10
XXX 2 KL8-10
KLi-8.15-10.30B.Ui
KL 5.30-8-10.30
KL 4-6-8-10
KL 4-8.15-10.30
KL4
KLi
AKUREYRI
HITCHHIKER'S GUIDE...
SVAMPUR SVEINSSON
THEJACKET
KL.8-10
KLí
KL. 8-10 B.l.16.
RINGLAN't588 0800 ( \ AKUREYRi t 461 4666
HITCHHIKER S GUIDE...
SAHARA
THEICE PRINCESS
SVAMPUR SVEINSSON ísl. tol
THE PACIFIER
BOOGEYMAN
KL. 5.50-8-10.10
KL.8-10
KLi
KLi
KL8
KL 10.30
KEFIAVIK C 42! U70
HITCHHIKER S GUIDE TO THE GALAXY
THE JACKET
NAPOLEON DYNAMITE
VERA DRAKE
BEYOND THE SEA
MARIA FULL OF GRACE
THE MOTORCYCLE DIARIES
KL 5.45-8-10.15
KL 5.50-8-10.10 B.I. liára
KL.8
KL 5.30-10
KL8
KL 6-10.15
KL 5.30-8-10.30
Viss um að Star Wars standi
ekki undir væntingum
George Lucas, leikstjóri Star Wars Ep-
isode III: Revenge of the Sith, greindi
fró því fjrir stuttu að hann væri viss
um að mynd hans stæði ekki undir
væntingum og að peningamir skil-
uðu sér ekki í kassann. Áhyggjur
sínar byggir hann ó reynslu þeirra
fjölmörgu framhaldsmynda sem al-
menningur hefur sýnt lítinn óhuga.
Hann þarf þó ekki að örvænta því
Star Wars er með breiðan aðdóenda-
hóp og myndin ætti því a.m.k. að
koma út ó sléttu.
100 öskrandi konur fyrir utan hótelgiuggann
Orlando Bloom ó ekki í vandræð-
um með að næla sér í kvenfólk eft-
ir velgengni síðustu mynda sinna.
Við tökur ó nýjustu mynd hans,
Kingdom of Heaven, var hann með
heilan aðdóendahóp fyrir utan hótel
sitt dag og nótt sem samanstóð af
hundrað öskrandi konum. Bloom er
þó ekki að kippa sér upp við þessa
ofsafengnu athygli og greindi fró því
nýlega að hann væri að leita eftir
góðvild og sjólfstæði í þeirri réttu.
,Hg vil konu með sterkan persónu-
leika,“ var haft eftir honum.
LAUGAVEGUR 20b
Mánudagur Keylcttofu/úpottrétt med paprCku/og'fL&Cru/ ÓMMWt hríMt&tetktum/ vuXolúm/
Þriðjudagur Fró/ ve&turitrövid/ A fríku/ kemur rótargrcerv-
metí/ í/jurðhnetUióiU/ og/ vned bví/ eru uugw- buuntr með tómatog/fullt, futtt afkrycLcL/-
jurtuwv.
Miðvikudagur Mouaahu borúv frccm/ úiumt bókuðum/ rótum/ og- perum/. Jumwwjumwú.
Fimmtudagur ’Burritoi' með cjuucumole/ ocj pottréttur
með pupriku/, muii-og/htnuog/peou/jkem/- mtCLegiA/.
Föstudagur EplO og/ gurcetur C Ljúfu Cndverjku
kurrý úiumt nepóijkum/ bwunuúahb. Með peou fylgtr uð sjúlfjögðu ncuv-
Laugardagur CochCnO cocunut muicda/, CndverjktceðC úiccmt Chunu cuegnbcuenum með ipinutC. Með peaum/ herleghettum/ kemur að sjcdfiógðu nuhbruuð og/ jógúrt ióso/ og/ aUt y/óLetð Cy.
Sunnudagur Ccuh> guúo-Cnúðnehóku/ , réttur úiumt 111 brokkóLCiúLutC. ^QfkgrÖS 11171
Þú getur farið ó slóðina: www.
starwars.com/community/ og greitt
atkvæði um hversu oft þú ætlar
að sjó Star Wars Episode III. Sam-
kvæmt nýjustu tölum ætla flestir að
sjó myndina oftar en fimm sinnum.
Einu sinni
Tvisvar
Þrisvar eða fjórum sinnum
Oftar en fimm sinnum
Hversu oft þú ætlar að sjá
Star Wars Episode III:
Revenge of the Sith
9%
21%
WKKKKtKk 30%
40%
Bara nördar mæta
í sálfræðitíma
Bíómyndir notaðar við kennslu
erna@vbl.is
Læknar erlendis hafa óhyggjur
af því að nemendur í læknisfræði
skorti reynslu ó sviði mannlegra
samskipta. Til að róða bót ó því
hafa kennarar gripið til þess róðs
að kenna þetta svið í gegnum bíó-
myndir. Það finnst öllum gaman
að horfa ó bíómyndir og læknar
eru þar engin undantekning.
Því er tilvalið að nota þetta róð
til að koma efninu til skila. í við-
tali við lækninn Matthew Alex-
ander í The Guardian um þessa
nýju stefnu lýsir hann ónægju
sinni með þetta. Læknar séu yf-
irleitt mun óhugasamari um að
læra að lækna fólk frekar en að
læra inn ó sólarlíf sjúklingsins.
Læknirinn lýsti því einnig yfir
í viðtalinu að þegar hann var í
læknanámi á níunda áratugn-
um þá hafi einungis nördamir
mætt í sálfræðitíma en á meðan
hefðu hann og vinir hans oftast hang-
ið á kaffiteríunni og kveinkað sér yf-
ir hversu mikið þeir þyrftu að læra
í „alvöru fógunum". Eftir læknanám-
ið hafi hann síðan komist að því að
hann hefði betur mætt í tímana þar
sem hann hafði enga þekkingu né
reynslu af því að flytja sjúklingum og
aðstandendum þeirra slæmar fréttir.
Alexander gaf nýlega út bókina Cine-
meducation: A Comprehensive Guide
to Using Film in Medical Education,
þar sem ffarn kemur listi yfir 400 at-
riði úr 125 kvikmyndum, ásamt um-
ræðupunktum sem geta kennt manni
ýmislegt um mannleg samskipti.
Myndir sem Alexander mælir
með í bókinni sinni:
Inside l’m Dancing
Stepmom
Hannah and Her Sisters
Ordinary People
About a boy
í myndinni About a boy er Will
(Hugh Grant) piparsveinn sem býr til
ímyndaðan son í því skyni að hitta að-
laðandi einhleypar mæður. Þetta leið-
ir til þess að hann myndar vinasam-
band við Marcus, 12 ára dreng, sem
Will og Marcus úr myndinni About a boy
ó þunglynda móður og blandast Will
inn í fjölskyldulíf þeirra tveggja. At-
riði sem tekið er úr myndinni er brot
þar sem verið er að stríða Marcusi
þar sem skólafélagamir telja hann
skrítinn. Er þá nemendum bent á að
skoða hvaða áhrif það hefur á krakka
að vera strítt, hvað á að segja við for-
eldra sem vilja ráðleggingar þegar
þeir lenda í því að baminu þeirra sé
strítt og hvemig þunglyndi foreldris
getur haft áhrif á bamið.
Kvikmyndir fá augljóslega á sig
nýja mynd þegar þær eru skoðaðar ó
þennan hátt og er það ógætis tilbreyt-
ing frá því sem við eigum að venjast.