blaðið - 26.05.2005, Page 29

blaðið - 26.05.2005, Page 29
blaðið I fimmtudagur, 26. maí 2005 dagskrá 29 ÉKM V/ Af netinu Góðan dag, fróma fólk. Ég er nýkominn á heimaslóð og er í þann veginn að feta þjóðveginn suður um lönd til borgar vorrar þar sem ég hyggst ssekja son minn og tölvuna og svona. Orðabók sneiðarinnar ætlar að taka fyrir tvennt að þessu sinni og einnig ætla ég að setja inn Ijóðastúfa. Að fá sér í aðra tána: Þetta skemmtilega máltæki var fundið upp er holdsveiki var landlæg á Fróni og varð tilefni spaugsemi og kabaretta. Það var þannig að maður sem hét Snjólfur sem slapp við veikina sagði við Skalla-Jón, sem mátti muna holdið fegurra: Eigum við ekki að fá okkur í aðra tána. Þótti mönnum þetta fyndið hjá Snjólfi. Pimp: Þetta engilsaxneska orð þýðir melludólgur eða það er að segja maður sem mangar með kven- fólk sem kynlífsverur. Þessi þýðing kemur vegna þess að ég var að koma úr rólegasta túr sem ég hef farið á ævinni og fór eitt eftirmiðdegi í að horfa á Pimp my ride á MTV. Þessir þættir eru líka 21.15 Sporlaust (12:24) (Without A Trace II) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðalhlutverk leika Anthony LaPaglia, Poppy Montgomery, Mari- anne Jean-Baptiste, Enrique Murciano og Eric Close. 22.00 Tíufréttir 22.20 Aðþrengdar eiginkonur (12:23) (Desperate Housewives) 22.30 Mile High (7:26) (Háloftaklúbburinn 2) (Bönnuð börnum) 23.05 Fótboltakvöld 23.25 Soprano-fjölskyldan (6:13) (The Sopranos V) Tony Blundetto er að reyna að lifa heiðarlegu lífi eftir að honum var sleppt úr steininum en sú braut er hál. Carmela á vingott við námsráðgjafa sonar síns en það fer á annan veg en hún óskaði sér. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Third Watch (7:22) (Bönnuð börnum) 00.00 Operation Delta Force III: Cl (Delta-sveitin) (Stranglega bönnuð börnum) 21.00 Boston Legal - lokaþáttur Með hlutverk Denny Crane fer hinn gamalreyndi William Shatner. Þeir sem hrifust af The Practice verða ekki fyrir vonþrigðum með Boston Legal. 22.00 The Bachelor 22.45 Jay Leno 23.30 Providence - ný þáttaröð (e) 21.30 Grunnskólamótið í Fitness (Liðakeppni) 22.30 David Letterman 22.00 Queen of the Damned (Drottning hinna fordæmdu) 23.15 Þú ert f beinni! 21.00 Kenny vs. Spenny 21.30 Sjáðu(e) 21.50 Meiri músík 21.00 Um trúna og tilveruna (e) 21.30 Mack Lyon 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN-fréttastofan sýndir á frónversku sjónvarpsstöðinni Skjár einn. Þannig var að ég fékk hugmynd um að tala við þá á Skjá einum um að gera íslenska útgáfu af þættinum . Þarna er fyrir þá sem ekki hafa séð þetta að það er svartlitaður rappari sem kynnir þetta og breytir bílum úr druslum í alls konar myndir. Þess vegna datt mér í hug að Gylfi Ægis gæti kynnt þetta og byrjað á galloppern- um mínum, málað hann í Liverpool-litun- um og sett örninn á húddið. Komið fyrir bar í skottinu og svo má áfram telja. Síðan endar þátturinn á að ég segi. Takk fyrir að manga bílinn minn. http://www.blog.central.is/kjellinn ÉáJ’Ti I 00.20 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldiö. 00.40 Dagskrárlok 01.35 Medium (11:16) (Miðillinn) Bönnuð börnum. 02.20 Fréttir og island í dag 03.40 ísland í bítið 04.40 Tónlistarmyndböndfrá Popp TiVí 00.15 01.00 01.10 01.35 Brúðkaupsþátturinn Já (e) Þak yfir höfuðið (e) Cheers (e) Óstöðvandi tónlist 00.15 Boltinn með Guðna Bergs Spænski, enski og ítalski boltinn frá ýmsum hliðum. Umsjónarmenn eru Guðni Bergsson og Heimir Karlsson. 00.00 Identity (Einkenni) Aðalhlutverk: John Cusack, Ray Li- otta og Amanda Peet. Leikstjórí er James Mangold. 2003. (Stranglega bönnuð börnum) 02.00 Thirteen Ghosts (Þrettán draugar) (Stranglega bönnuð böm- um) 04.00 Queen of the Damned (Drottning hinna fordæmdu) 00.00 Nætursjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá Fjölmiðlar Hver gætir að gæslumönnunum? andres.magnusson@vbl.is í ljósi endalausra, flatneskjulegra yf- irlýsinga um hvernig fjölmiðlar séu Fjórða valdið, gæslumenn lýðræðis- ins og aðhald stjórnvalda, er kannski eins gott að spyrja líkt og Rómverj- amir: Qui custodiet ipsos custodes? Hver gætir að gæslumönnunum? Umíjöllun um fjölmiðla á íslandi hefur ekki verið neitt sérlega fyrir- ferðarmikil þó að mörgum hafi raun- ar þótt nóg um sjálfhverfu srnns fjöl- miðlafólks og þá tilhneigingu þess að gera sjálft sig að umfjöllunarefhi í stað þess að láta sér nægja að segja fréttir. Svo gerðist það í upphafi árs 2004 að Viðskiptablaðið hóf að birta reglu- lega flölmiðlaumfjöllun Ólafs Teits Guðnasonar. Hann er einn okkar snjöllustu blaðamanna, skarpskyggn og nákvæmur, og notar þar að auki afar lipran og skemmtilegan stíl. Fjölmiðlarýni Ólafs Teits sker sig úr vegna þess að hann tekur ávallt fyrir dæmi úr fjölmiðlum, rekur lið fýrir lið hverju sé ábótavant og legg- ur svo út ffá því hvers vegna dæm- ið beri vitni um lélega, villandi eða óheiðarlega fjölmiðlun. Fjölmiðlamenn hafa ekki alltaf un- að gagnrýni Ólafs Teits vel og sumir sagt hana litaða pólitískum skoðun- um hans. Það má vera að efnisvalið hjá honum beri stundum vott um að hann er hægrimaður en hann fer ekki í grafgötur með skoðanir sínar og því kemur það ekki að sök. Eftir situr hins vegar gagnrýnin og það vel rökstudd. Ég minnist á þetta vegna þess að það var verið að gefa fjölmiðlarýni Ól- afs Teits frá 2004 út á bók: Fjölmiðl- ar 2004 - Getur þú treyst þeim? Pistl- arnir hafa elst furðuvel og eru afar holl lesning fyrir alla áhugamenn um fjölmiðla, ekki aðeins vegna þess að þar er rakið það sem miður fer heldur er þarna í raun frábær leiðsögn um fjölmiðlaneyslu. Fjölmiðlar eru nefni- lega misgóðir, þeir eiga misgóða daga og þeim veitir ekki síður af aðhaldi en öðrum. Ólafur Teitur er nánast einn um að veita það hér og nú og það gerir hann afbragðsvel. Hvort horfirðu á fréttatímann á Ríkissjónvarpinu eða Stöð 2? Björgvin Þorvarðarson verktaki „Ég horfi lítið á sjónvarp en fylgist helst með fréttum á Stöð 2." Vilhjálmur Hauksson smiður „Frekar á Ríkissjónvarpinu og þá bara af gömlum Steindór Steindórsson afgreiðslumaður „Ég horfi bara jafnt á báðar stöðvar. Stöð 2 er frekar með æsifréttir finnst mér og þá horfi ég líka á RÚV til að jafna fréttaflutninginn aðeins út." Anna Guðmundsdóttir, heimavinnandi húsmóðir „Ég horfi alltaf á fréttatímann i Ríkissjónvarpinu, aidrei á Stöð 2. Mér finnst Rikis- sjónvarpið trúverðugra en Stöð 2." Björgvin Kristbergsson borgarstarfsmaður „Ég horfi á báðar stöðvar og finnst báðir fréttatímar mjög fínir." Eva Sigurjónsdóttir, heima- vinnandi húsmóðir „Ég held ég horfi alveg jafnt á báða fréttatíma, bæði á Stöð 2 og í Ríkissjón- varpinu." AGARÍ/r Frábær sumartilboð á: Rúmum, springdýnum, latexdýnum, svampdýnum, yfirdýnum, eggjabakkadýnum,koddum og sérsniðnum svampi. Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504 Egilsstaðir: Miðvangur 1, sími: 471 2954

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.