blaðið - 02.06.2005, Page 2

blaðið - 02.06.2005, Page 2
fimmtudagur, 2. júní 2005 I blaðið KB banki spáir 3,8% verðbólgu á árinu Matvörustríðið lækkaði verðbólguna um rúmt prósent Ámi Magnússon félagsmálaráðherra. Konur á flótta tii íslands Tekið verður á móti flóttafólki frá Suður-Ameríku og lýðveld- um íýrrum Júgóslavíu á árinu 2005 en ríkisstjómin samþykkti þetta í fyrradag. Flóttamanna- ráð hefur leitað til Flóttamanna- stofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNCHR) varðandi val á fólki og leggur til að tekið verði á móti konum og börnum úr verkefn- inu „Women-at-risk“, sem snýst um að hjálpa einstæðum mæðr- um og einhleypum konum og fjölskyldum þeirra til að setjast að í nýju landi. íslensk stjórn- völd, í samráði við Rauða kross íslands, undirbúa komu og mót- töku flóttamannanna og er mið- að við að fólkið komi hingað til lands í ágúst. í fyrra var ekki tekið á móti flóttamönnum. Úthlutun úr Starfsmenntasjóði Starfsmenntaráð Félagsmála- ráðuneytisins hefur úthlutað rúmlega 48 milljónum króna úr Starfsmenntasjóði til 43 verk- efna. Styrkirnir voru einkum veittir til verkefna sem stuðla að auknum tækifærum miðaldra og eldra fólks til starfsmenntun- ar og verkefna sem auðvelduðu yfirfærslu þekkingar og reynslu innan fyrirtækja. Konur gefi blóð Og Vodafone hefur tekið hönd- um saman með Blóðbankanum um að auka sýnileika Blóðbank- ans meðal fólks. í fyrra var lögð áhersla á að Blóðbankinn þyrfti 70 blóðgjafa á dag til þess að svara þeirri þörf sem væri fyrir hendi. í ár verður lögð áhersla á að auka hlut kvenna í hópi reglulegra blóðgjafa en þrisvar sinnum fleiri karlar en konur gefa blóð. Að mati Greiningardeildar KB banka mun verðbólga á þessu ári verða 3,8% og ná lágmarki í næsta mánuði, en þá verður 12 mánaða verðbólga 2,4%. Eftir það telur bankinn hins vegar að aukin spenna á vinnumarkaði og lækkandi gengi krónunnar muni kynda undir verðbólgukatlinum með tilheyrandi þrýstingi. Þetta er talsverð lækkun frá síð- ustu spá bankans og hljóta að teljast góð tíðindi fyrir íslenskt efnahagslíf. Alþýðusamband íslands (ASÍ) birti sína hagspá í gær og þótt þar sé ástandið málað ögn dekkri litum eru niðurstöður ekki ósvipaðar. ASÍ gerir þó ráð fyrir nokkru hærri verðbólgu, að jafnaði um hundraðshluta hærri. Raunar er það svo að verðbólga í hefðbundnum skilningi þess orðs - þ.e. almennar hækkanir á vöru og þjónustu - hefur verið í lágmarki hérlendis á síðustu 12 mánuðum og er verðbólga á ársgrundvelli nánast engin, ef húsnæði er ekki talið með. Þennan árangur má þó að miklu leyti rekja til hágengis krónunnar, sem bankinn telur fremur frestun á óhjá- kvæmilegum verðhækkunum en nið- urkvaðningu þeirra. Þá telur bankinn að atvinnuleysi verði brátt svo lítið að það setji launa- Verðmunur á einstaka vörum hjá verslunum Samkaupa var mest rúm- lega sexfaldur. Þetta er eitt af því sem kemur fram í nýrri verðkönnun sem Alþýðusamband íslands hefur gert. Þar kemur fram að 1 kg af gul- rótum í verslun Samkaupa á Seyðis- firði kostaði 69 krónur þegar könnun- in var gerð en í verslun Samkaupa á Dalvík kostaði gulrótarkílóið 429 krónur. Mikill munur var einnig á einu kg af appelsínum - aftur var verðið lægst á Seyðisfirði, 99 krónur, en hæst var það á Siglufirði, eða 239 krónur. Mjög víða var verðmunur en þó aldrei meiri en í ofannefndum til- fellum. Að sögn Gunnlaugs Aðalbjarn- arsonar, yfirmanns verslana Sam- kaupa á Austurlandi, er stefna fyr- irtækisins að vera með sama verð í öllum verslunum. Hann telur að um mistök sé að ræða, sem gætu átt rót sína að rekja til mikillar hreyfingar á grænmetismarkaðnum þessa dag- ana. Einnig bendir hann á að daga- munur á verðbreytingum gæti skýrt skrið af stað þótt innflutningur á er- lendu vinnuafli hamli eitthvað gegn því. Verðstríðið og verðbólgan Athygli vekur að verðstríð á matvöru- markaði fyrir skemmstu lækkaði verðbólguna verulega. Innlend mat- vara, án búvöru, hefur lækkað um 7,5% undanfarið ár, grænmetisverð um 12% og búvara um 4%. Verðstríð- ið leiddi því til lækkunar verðbólgu um rúman hundraðshluta. Að undanfórnu hefur innlent mat- þetta. „Ég vænti þess að búið sé að laga þetta nú þegar,“ sagði Gunnlaug- ur að lokum. vælaverð lækkað litlu minna en er- lent matvælaverð, sem er nú um 11% lægra en það var fyrir ári. Sú lækkun á sér stað á sama tíma og önnur er- lend vara hefur lækkað um 2% og ný- ir bílar aðeins um 1% á umliðnu ári. Þarna kann gengisstyrkingin að hafa haft meiri áhrif en áður var gert ráð fyrir en það er ekki þar með sagt að sú lækkun sé varanleg því greiningar- deild KB banka gerir ráð fyrir því í spá sinni að matvælaverðið hækki á nýjan leik síðari hluta ársins. Mikill verðmunur er á grænmeti og ávöxt- um milli einstaka versiana Samkaupa. Magasin tvöfaldar tap Stórverslunin Magasin, sem er í eigu Baugs Group, Straums Fjár- festingarbanka og B2B Holding, tvöfaldaði tap sitt milli ára en þetta kom fram í gær. Tapið er aðallega rakið til sölu keðjunnar á þremur búðum hennar. Tapið á síðasta rekstrarári nam um 3,3 milljörðum íslenskra króna en 1,6 milljarði árið þar áður. Gestamóttaka á Hellisheiði f gær opnaði Orkuveita Reykja- víkur gestamóttöku í Skíðaskál- anum í Hveradölum. Þar er að finna margvíslegar upplýsingar um fyrirhugaða Hellisheiðar- virkjun, sem og áhugaverða punkta um Hengilssvæðið. Af- greiðslutími í Skíðaskálanum er frá 9-17 virka daga og er aðgang- ur ókeypis. Hvítur kassi á híótjöldum Margir kvikmyndahúsagestir hafa tekið eftir því undanfarið að stór hluti myndanna hefur verið lýstur upp. Líkist þetta helst því að einhver hafi gleymt að slökkva á skjávörpum sem notaðir eru til þess að sýna aug- lýsingar fyrir myndir og í hléi. Þetta er þó ekki svo heldur eru nýjar textavélar komnar í notk- un sem notast við skjávarpana. Þessi tækni auðveldar víst vinnslu á myndunum, auk þess sem fjármunir sparast þegar ekki þarf að prenta íslenskan texta sérstaklega á filmur. Akureyri: Stöðumælar hætta í fyrradag samþykkti bæjar- stjórn Akureyrar að 26. ágúst næstkomandi yrði öllum, sem leggja í miðbæ Akureyrar, skylt að hafa framrúðuklukku á mæla- borðinu eða límda á framrúðuna sem sýnir hvenær bílnum var lagt í stæðið, eins og tíðkast til dæmis í Danmörku. Öll bíla- stæði bæjarins verða því gjald- frjáls og stöðumælar verða lagð- ir niður. Verðbólguspá KB Banka m Allt að sexfaldur verðmunur á sömu vöru hjá Samkaupum Kelp and Greens Þaratöflur m/grænu tei. Flottari llnur, hár, húö og neglur. Inniheldur: Kelp, Spírulína Blue Green Algae Chlorella ct„tL.O Slimming Krómblanda. Dregur úr hungur- tilfinningu og eykur brennslu Inniheldur: Garcina Camtiogia HCA Gymnema, Sylvestre Chromium Vega innlheldur ekki: Matarlím (gelatlna) né tilbúin aukefni, litarefni, bragðefni, rotvamarefni, kom, hveiti, glúten, sykur, sterkju, salt ger eöa mjólkurafurðir. * Fawt f næsta apóteki. 0Hei4sklrt O Léttskýjaö ^ Skýjað £ Alskýjað - / Rignlng, lítilsháttar W/ Rigning ’?’ Suld Snjókoma ^7 Slydda '*j Snjóél xjj Skúr Amsterdam Barcefona Berlin Chicago Frankfurt Hamborg Helsinki Kaupmannahöfn London Madrid Maliorka Montreai New York Oriando Osló París Stokkhólmur Þórshöfn Vín Algarve Dublin Glasgow 17 23 16 18 22 14 14 11 19 27 26 18 12 21 12 24 12 7 21 25 15 13 90 JP Í0C 7° A 40 ý <r V 8C io°V 40 ^ Amorgun Veðurhorfur í dag ki: 12.00 Veðursíminn Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands I0a m ;'V 8°

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.