blaðið - 02.06.2005, Side 23
blaðið I fimmtudagur, 2. júní 2005
Fra
marar. «.
ynrspilaðir
vbvðvbl.is
Gömlu Reykja-
víkurfélögin
Valur og Fram
mættust í Lands-
bankadeildinni í knattspyrnu og var
leikið að Hlíðarenda, heimavelli Vals.
Um 1.000 manns voru á vellinum í
blíðskaparveðri en Framarar sáu þó
aldrei til sólar í leiknum. Þeir voru yf-
irspilaðir á löngum köflum og fyrstu
45 mínútumar voru eign þeirra rauð-
klæddu. Eftir 12 mínútur var Matthí-
as Guðmundsson búinn að skora eftir
laglegan undirbúning Guðmundar
Benediktssonar og átta mínútum síð-
ar var Gummi Ben. enn í undirbún-
ingsstarfsemi og Sigþór Júlíusson
renndi boltanum í markið. Þegar 10
mínútur voru eftir af fyrri hálfleik
var staðan orðin 3-0 þegar Baldur Að-
alsteinsson skoraði og enn átti Guð-
mundur Benediktsson heiðurinn af
undirbúningi marks frá Val. í seinni
hálfleik gerðist lítt markvert og Vals-
menn héldu sínu án þess þó að bæta
við. Andri Fannar Ottósson, sem hef-
ur leikið afbragðsvel fyrir Fram í sum-
ar og verið þeirra aðalsóknarmaður,
sást varla í leiknum gegn Val. Strák-
amir hans „Big Willum" spila mjög
vel saman sem liðsheild en hið sama
verður ekki sagt um Framara í leikn-
um. Valur á fyllilega skilið öll þau 12
stig sem liðið hefur fengið til þessa og
leikurinn Valur-FH, sem verður 15.
júní, er mikið tilhlökkunarefni.
Landsliðshópur Ungverja
Lothar Mattháus, landsliðsþjálfari
Ungverja, hefur valið landsliðshóp
sinn sem mætir íslendingum í und-
ankeppni Heimsmeistarakeppninnar
eftir tvo daga. Leikurinn fer fram á
Laugardalsvelli. Ungverjar voru á
þriðjudag að leika vináttulandsleik
við Frakka þar sem Ungveijar voru
yfirspilaðir í fyrri hálfleik og Frakk-
ar leiddu 2-0.1 seinni hálfleik var svo
allt annað uppi á teningnum þar sem
Ungverjar komu vel til baka í leikn-
um og náðu að skora einu sinni og
voru síðan nálægt því að jafna leik-
inn. Frakkar unnu 2-1. m
Landsliðshópur Ungverja lítur þannig út:
1. Király Gábor Crystal Palace (ENG)
2. Rabóczki Balázs FC Kobenhavn (DEN)
3. Fiilöp Márton Tottenham Hotspur (ENG)
4. Bodnár László Roda JC (NED)
5. Stark Péter Gyori ETO FC (HUN)
6. Balog Zoltán Ferencvárosi TC (HUN)
7. Gyepes Gábor Ferencvárosi TC (HUN)
8. Huszti Szabolcs Ferencvárosi TC (HUN)
9. Vanczák Vilmos Újpest FC (HUN)
10. Juhász Roland MTK Budapest (HUN)
11. Takács Ákos Ferencvárosi TC (HUN)
12. Hajnal Tamás Sint-Truidense (BEL)
13. Gera Zoltán West Bromwich Albion (ENG)
14. Rajczi Péter Újpest FC (HUN)
15. Bárányos Zsolt Matáv Sopron (HUN)
16. Vincze Ottó Gyori ETO FC (HUN)
17. Szabics Imre VfB Stuttgart (GER)
18. Kerekes Zsombor DVSC (HUN)
19. Vincze Gábor Livingston FC (SCO)
20. Tóth Norbert Úioest FC (HUN)
Þess má geta að með A-liðinu koma 14 manns að meðtöldum landsliðsþjálfaranum og þar í hópi er skráður Ijósmyndari
sem heitir Zoltan Thaly. Já, hvenær sendir KSl Ijósmyndara með í för?
KB oq Br»HalMfc^,um
V VHU.l.lUllll.Ulb.lllV ^
Ó'LANDSBANKADEILDIN <? konur
Félag L U J T Mörk Net Stig
1 KR
2
3
4
5
6
7
Breiðablik
Valur
ÍBV
FH
Keflavík
Stjarnan
8 (A
vbv@vbl.is
3300 16:3 13 9 ©
3 3 0 0 9:4 5 9 ©
3201 17:4 13 6 ©
31022:8 -6 3©
31022:8 -6 3©
3 1 0 2 4:12 -8 3 ©
3 1 0 2 2:10 -8 3 ©
3 0 0 3 3:20 -17 0 ©
Þremur umferðum er lokið í Lands-
bankadeild kvenna í knattspyrnu.
KR burstaði FH, 6-1, á KR-vellinum
og hefur KR þar með unnið alla sína
þrjá leiki til þessa á íslandsmótinu.
Hrefna Jóhannesdóttir skoraði fjögur
mörk fyrir KR, Júlíana Einarsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir eitt mark
hvor en Valdís Rögnvaldsdóttir skor-
aðimarkFH.
Breiðablik fór í erfiðan útileik gegn
ÍBV á Hásteinsvelli og þar skoruðu
Guðlaug Jónsdóttir ogErna B. Sigurð-
ardóttir mörk Breiðabliks en Bryndís
Jóhannesdóttir skoraði fyrir ÍBV.
Blikastúlkur léku einum leikmanni
færri 2/3 af leiknum en Guðlaugu
Jónsdóttur var vikið af leikvelli fyrir
að slá til Hólmfríðar Magnúsdóttur.
KR-stúlkur héldu þetta út og fengu
dýrmæt þrjú stig.
Stórsigur Vals
KeflavíkurstúlkurmættuValáheima-
velli en margir spá Val íslandsmeist-
aratitlinum í ár. Valsstúlkur mættu
mjög ákveðnar til leiks og kenndu ný-
liðum Keflavíkur smálexíu í fótbolta.
Lokatölur Keflavík 0, Valur 9. Staðan
í hálfleik var 0-6. Margrét Lára Við-
arsdóttir, Laufey Ólafsdóttir, Dóra
María Lárusdóttir og Rakel Logadótt-
ir skoruðu tvö mörk hver fyrir Val og
varamaðurinn Elín Svavarsdóttir
skoraði eitt mark.
Stj arnan fékk sín fyrstu stig í Lands-
bankadeild kvenna þegar Stjarnan
vann ÍA í Garðabæ. Það var Björk
Gunnarsdóttir sem skoraði eina mark
leiksins 10 mínútum fyrir leikslok. ÍA
er enn án stiga í deildinni og þeirra
bíður án efa erfitt sumar. Liðið hefur
aðeins skorað þijú mörk en fengið á
sig 20 í fyrstu þremur umferðunum.
Fyrsta jafnteflið
fÞróttur og
^ Keflavík léku
J á Laugardal-
I svelli og þar
' náðu Þróttarar
forystunni á 39.
mínútu þegar Ey-
steinn Lárusson
kom boltanum í
mark- ið og þar með skoraði
hann annað mark Þróttar á leiktíð-
inni sem telst ekki mikið. Hörður
Sveinsson jafhaði metin fyrir Kefla-
vík á lokamínútu fyrri hálfleiks og
eftir klukkustundarleik var staðan
orðin 1-2 með marki frá Guðmundi
Steinarssyni. 20 mínútum fyrir
leikslok var staðan orðin jöfn þegar
Páll Einarsson skoraði fyrir Þrótt
úr vítaspyrnu. Lokatölur 2-2. Jafnt-
efli sanngjörn úrslit. Þar með fengu
Þróttarar sitt fyrsta stig í deildinni
og eru í næstneðsta sæti en Keflvík-
ingarnir hans Kristjóns Guðmunds-
sonar eru komnir í þriðja sæti með
sjö stig. í næstu umferð mætir
Keflavík liði Vals og verður leikur-
inn í Keflavík 11. júní en Þróttar-
ar fara í Kaplakrika og mæta
FH-ingum. Það
er því erfitt
verkefni
sem bíður
Þróttar og
Keflavík-
ur í næstu
umferð.
* LANDSBANKADEILDIN Ó karlar
Félag L U J T Mörk Net Stig
1 FH
2 Valur
3 Keflavík
4 Fylkir
5 Fram
6 KR
7 ÍA
8 Grindavík
9 Þróttur R.
10 ÍBV
4 4 0 0 12:1 11 12 ©
4 4 0 0 10:2 8 12 ©
4 2 1 1 7:8 -1 7 ©
4 2 0 2 7:5 2 6 ©
4 2 0 2 6:4 2 6 ©
4 2 0 2 4:4 0 6 ©
4 2 0 2 4:7 -3 6 ©
4 1 0 3 6:12 -6 3 ©
4 0 1 3 3:8 -5 1 ©
4 0 0 4 3:11 -8 0 ©
U-21 árs hópur Ungverja
Antal Roth, landsliðsþjálfari ung- Sjö manns koma til landsins, að með-
verska liðsins, skipað leikmönn- töldum þjálfaranum, og hópurinn er
um 21 árs og yngri, hefur valið þá skipaður eftirfarandi leikmönnum:
leikmenn sem koma til íslands.
1. Somogyi Csaba Gyori ETO
2. Kovács Zoltán Bodajk FC
3. Regedei Csaba Gyori ETO
4. Balogh Béla MTK Budapest
5. Mészáros Attila Budapesti Honvéd
6. Máté Péter DVTK
7. Horváth Gábor REAC
8. Takács Zoltán Budapesti Honvéd
9. Pollák Zoltán MTK Budapest
10. Sándor György Gyori ETO
11. Kanta József MTK Budapest
12. Vadócz Krisztián Budapesti Honvéd
13. Bank István Kaposvári Rákóczi
14. Virág Aladár DVTK
15. Czvitkovics Péter MTK Budapest
16. Magasföldi József FC Fehérvár
17. Jovánczai Zoltán Kaposvári Rákóczi
18. Feczesin Róbert Újpest FC
19. Tisza Tibor DVTK
20. Józsi György Zalaegerszegi TE