blaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 2

blaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 2
miðvikudagur, 8. júní 2005 I blaðið Kosningabaráttan um Reykjavíkurborg hafin R-listinn svarar skipulagshugmyndum sjálfstæðismanna með eigin hugmyndum um brú út í Álftanes og uppbyggingu í Vatnsmýri Landakotsskóli: Enginn skóli að ári ef séra Hjalti fer Foreldrar bjartsýnir á lausn Kosningabarátta fyrir borgarstjór- narkosningar í Reykjavík virðist vera komin á fullan skrið þótt enn sé ekki ljóst hveijir leiði framboðslistana eða hvort meirihluti R-listans bjóði yfirhöfuð fram á nýjan leik. í umræðum um skipulagsmál á borgarstjórnarfundi í gær kynnti Stefán Jón Hafstein hugmyndir sínar um framtíðarkosti í skipulagi Reykjavíkur. Allt útlit er því fyrir að skipulagsmálin verði helsta kosningamálið. Umræðan í gær fór fram að ósk borgarfulltrúa sjálfstæðismanna, en þeir kynntu fyrir rúmri viku framtíðarsýn sína á höfuðborgina, þar sem meðal annars er gert ráð fyrir byggð á eyjum í Kollafirði. Athygli vakti á fundi borgarstjómar að fulltrúar R-hstans tóku þessum hugmyndum ekki íjarri þótt þeir gerðu athugasemdir við einstaka liði þeirra, einkum kostnaðinn. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna, telur að þær mótbárur séu á misskilningi byggðar. Stefán Jón fagnaði hugmyndum sjálfstæðismanna að ákveðnu marki en taldi þær fulldjarfar. „Við teljum að það séu til mun nærtækari kostir en uppfyllingar út í sjó. Þó eru þessar hugmyndir sjálfstæðismanna af hinu góða því þær hafa fengið menn til að hugsa," sagði Stefán Jón í samtali við Blaðið og bætti við að í sjálfu sér væm hugmyndir sínar og sjálfstæðismanna alls ekki ósamrýmanlegar. „Þeirra hugmyndir horfa lengra til framtíðar Kjötfjallið margumrædda er horfið með öllu og er svo komið að sauðfjár- bændur óttast að í sumar verði ekki unnt að anna eftirspurn. Neysla á lambaketi minnkaði vemlega fyrir um áratug en upp á síðkastið hefur hún hins vegar tekið við sér á nýjan leik. Nú neytir hver íslendingur um 23 kg af lambaketi á ári og er neysl- an hvergi í heiminum jafnmikil og almenn. „Það sem hefur verið að gerast nú á síðustu tveimur árum er að lambaket- ið er að ná fyrri stöðu á markaðnum," segir Özur Lámsson, framkvæmda- stjóri Landssamtaka sauðfjárbænda. „Þar vegur vafalaust þyngst ný og fjölbreyttari vara frá afurðastöðvun- um og bætt markaðssetning hennar." Segir Özur að matvörumarkaðurinn hérlendis hafi tekið miklum breyting- en þær hugmyndir sem ég kynnti líta okkur nær í tíma.“ Stefán Jón sagði að þessar hugmyndir hefðu ekki verið ræddar við Bessastaðahrepp en taldi sjálfsagt að viðra það hvort ekki væri ástæða til að huga að framtíðarskipulagi á svæðinu í heild. „Ég nefndi raunar líka að það mætti þess vegna huga að sameiningu sveitarfélaganna tveggja ef út í það er farið. Menn verða að leyfa sér að hugsa frjálst í þessum efnum.“ Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson kvaðst í samtali við Blaðið fagna því hversu jákvæðir borgarfulltrúar R- listans hefðu verið í garð hugmynda sjálfstæðismanna. „Þeir reyndu um á undanfórnum áratugum en það hafi tekið sauðíjárbændur tíma að ná áttum í breyttu umhverfi. Mikil uppstokkun hefur átt sér stað í greininni, kynslóðaskipti hafa verið meðal sauðfjárbænda og um leið hefur sauðfé fækkað gífurlega. Árið 1984 var um 714.000 fjár í land- inu en nú er það um 469.000, sem er 34% fækkun. Á hinn bóginn hef- ur náðst mikill árangur í ræktim og hafa meðalafurðir af kind aukist um 19% á sama tíma. „Síðastliðin ár hefur aukningin verið jöfn og þétt þótt við merkjum auðvitað sölukippi í kringum páska, jól og grillvertíðina," segir Özur, en innanlandsmarkaðurinn er augljós- lega kjölfestan. Nú eru framleidd um 7.800 tonn af keti á ári og af því neyta íslendingar um 6.500 tonna. Salan er- auðvitað að draga fram einhveija vankanta og nefndu helst kostnaðinn til sögunnar en það er bara á misskilningi byggt. Þeim kostnaði yrði mætt með lóðagjöldum og hann þyrfti ekki að vera meiri en rúmar tvær milljónir króna. Það er ekki mikið miðað við það sem menn eru að greiða uppi í Norðlingaholti núna.“ Þeir Stefán Jón og Vilhjálmur voru sammála um að skipulagsmálin hefðu alla burði til að verða aðalkosningamálið. „Það er bara hið besta mál,“ segir Vilhjálmur. „Það veitir ekki af frjórri umræðu um þau eftir þá stöðnun sem verið hefur á umliðnum árum.“ lendis vegur þó æ þyngra. „Við sjáum að markaðsstarfið er- lendis er loksins að skila sér. Menn hafa nú ekki haft mikla trú á því, enda hafa menn verið að baksa við útflutning í hundrað ár, án nokkurs árangurs. Munurinn er sá að núna leggjum við alla áherslu á ferska kjöt- ið - við seljum það sem sælkeravöru og þetta er að skila raunverulegum árangri." Özur segir að aukin framlegð af lambaketi sé ekki enn farin að skila sér til bænda en telur að það gerist með haustinu. „Þetta lítur allt miklu betur út en bara fyrir ári. Þá ríkti veruleg svartsýni hjá sauðfjárbænd- um en nú er miklu djarfara upplit á mönnum." ■ Stjórn Landakotsskóla hefur boðað til opins foreldrafundar annað kvöld vegna umfjöllunar um skólann und- anfarna daga. Edda Björgvinsdóttir foreldri segir að foreldrar barna í skól- anum séu mjög bjartsýnir á að fund- urinn sé til þess að tilkynna að stjórn skólans verði við kröfum séra Hjalta Þorkelssonar skólastjóra. „Við treyst- um á að þetta gangi upp. Annars er alltaf hægt að grípa til þess ráðs að búa til nýjan einkaskóla og fá fjár- magn til þess. Það eru foreldrar sem hafa barist fyrir því að bjargafjármál- um skólans áður og þeir geta skorað á yfirvöld að fjármagnið fari þangað sem ríkir friður og einurð. Þannig var það í kringum Hjalta og hjá því fólki sem ekki hefur verið að stinga hann í bakið. Góður hluti kennara ætlar nefnilega að segja upp líka,“ sagði Edda við Blaðið. Vill umboð yfir mannaráðning- um Hjalti sagði við fréttastofu útvarpsins í gær að hann telji það rétt að skóla- stjóri Landakotsskóla hafi umboð til að sjá um mannaráðningar líkt og aðrir skólastjórar. Hann sjái sér ekki fært að starfa með rekstrarnefndinni. Stjórn skólans og skólastjóri hafa ekki verið einhuga um leiðir til lausn- ar á vanda skólans. Meðal annars hefur risið ágreiningur um ábyrgð á starfsmannahaldi en samkvæmt sam- þykktum Landakotsskóla bera skóla- stjóri og stjóm sameiginlega ábyrgð á því sviði. Hefur Hjalti nú sagt starfi sínu lausu vegna þess að stjórnin var ekki reiðubúin að fallast á kröfu haus um óskorað umboð til að ráða kenn- ara og annað starfsfólk. Einstakur andi í stjórn Hjalta Edda er staðráðin í að samstarf allra aðila verði gott ef stjórnin verður að sjálfsögðum kröfum séra Hjalta. Annars verði ekki grundvöllur fyrir rekstri að ,ári. „Þegar við erum öll búin að taka börnin okkar úr skólan- um, sem munum ekki sætta okkur við þessa ffamkomu, þá verður pkki flárhagslegur grundvöllur til þess að reka hann. Skólastjórnin veit þetta svo hún mun örugglega glöð ganga til liðs við okkur.“ Edda sagði að allir foreldrar, sem vettlingi gátu valdið, hafi mætt á fund í fyrrakvöld þannig að mikill meirihluti foreldra sé harmi sleginn vegna málsins og hyggst ekki láta börn sín vera í skólanum á næsta ári nema séra Hjalti haldi áfram því andinn í skólanum sé einstakur und- ir hans stjórn. Velvet Revolver: Útbrunnir og þreyttir Hafa hvergi aflýst nema hér Hljómsveitin Velvet Revolver, sem aflýsti tónleikum sínum sem voru fyrirhugaðir 7. júlí næstkomandi, er ennþá bókuð á aðra staði í Evróputón- loftkœling Verð fró 49.900 ón vsk. ís-húsið 566 6000 leikaferð sinni. Ragnheiður Hanson hjá RR ehf., sem átti að flytja hljóm- sveitina til landsins, sagði ástæðu þess vera að hún hafi fengið sérstakt leyfi til að tilkynna þetta á undan öðr- um tónleikahöldurum Evrópu. Ragn- heiður segir að á næstu dögum komi yfirlýsing frá hljómsveitinni þar sem hún aflýsi öllum tónleikum sínum í Evrópu eftir 1. júlí, sökum þreytu og álags. Meðal annars verða það tón- leikar sveitarinnar á Hróarskeldu- hátíðinni sem margir íslendingar sækja. ■ (/) Heiösklrt 0 Léttskýjaí ^ Skýjaö % Alskýjað ' / Rlgnlng, lldlsháttar Rlgning Suld * 'jí Sniókoma <r-j Slydda Snjóél Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Frankfurt Hamborg Helsinki Kaupmannahöfn London Madrid Mallorka Montreal New York Orlando Osló París Stokkhólmur Þórshöfn Vín Algarve Dublin Glasgow 16 24 15 21 17 15 16 16 18 30 27 11 23 22 15 19 14 11 11 28 16 16 7°^ 12°® Slydda yy Snjóél 9° ^ 15° C3 cT Skúr 12°/^ 10 »15.0 Á morgun Veðurhorfur i dag kl: 12.00 Veðursíminn Byggt á upplýsingum frá Voðurstofu íslands 12*(? 0 16° 15.«

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.