blaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 26

blaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 26
miðvikudagur, 8. júní 2005 I blaðið 26 kvikmynŒ smnRHKBio HUGSADU STÚRT nUa aMra ni ibuiAu lbut uk FÓNDA LÖPEZ Sýndkl. 4,5,7,8 og 10 Sýnd i Lúxus kl. 4,7 og 10 B.i. 10 ára 'nyml úrsíns Sýndkl. 4og7 B.i.16ára. Sýndkl. 4 m/ísl.tali *. g BÍÓ.IS - allt á einum stað ^ REGnBOGmn * S(MI 551 9000 Danrl C.w Rmr.i ' Mctutef CRAIG MEAWY MILLER GAMBON Sýnd kl. 6 og 9 B.i. 10ára Breskur glæpntryllir eins og þoir gernst bestir. Svartur húmor, ofbeldi og cool tónlist með Cult, Starsailor, FC Kahuna og Duran Duran. Fra franileiðendum Lock Stock & Snatch LAYERCAKE Sýnd kl. 5.40,8 og 10.20 B.i. 16 ára Sýnd ki. 10 Bi. 16 ára Sýnd kl. 6_________^ I 400kr.íbíó! Glldlr á allar sýnlngar merktar með rauðu Ík Mr-.v ♦ laugahAs-, omitn 0 Simpson- myndin á fleygiferö Það er langt síðan fréttir heyrðust í nein smáatriði hvað hana varðarði, þess efnis að það væri verið að vinna en eitt er vist að aðdáendur Simp- að kvikmynd um Simpson-fjölskyld- son-þáttanna geta verið ánægðir með una, en síðan hefur ekkert bólað á þessar fregnir. Þættimir hófu göngu myndinni. Nú geta aðdáendur þó and- að léttar því Nancy Cartwright, sem talar fyrir eina vinsælustu teikni- myndapersónu allra tíma, Bart Simp- son, sagði í nýlegu viðtali við BBC að framleiðslan á kvikmyndinni um fjölskylduna frægu gengi vel. Hún sagði að það tæki örugglega tvö ár að klára myndina og vildi ekki fara út sína árið 1989 og eru því orðnir lang- lífustu gamanþættir allra tíma. Það hafa verið sýndir yfir 350 þættir og fjöldi frægra gestaleikara hafa ljáð persónum röddina sína. Matt Groen- ing skortir ekki hugmyndailugið því að núna er 17. þáttaröðin um íbúa Springfield í fullri vinnslu. Stelpumynd líka fyrir strákana halldora@vbl.is A lot like Love er allt í serrn; stórskemmtileg, fyndin og róm- antísk, en þau Amanda Peet og Ashton Kutcher leiða hesta sína saman sem aðalleikarar myndar- innar. Bæði leika þau með ein- dæmum skemmtilega karaktera og standa sig með stakri prýði - ná alvörunni í bland við gam- anið á mjög góðan hátt. Auðvit- að er þetta að mörgu leyti róm- antísk klisja, sem á ekki upp á pallborðið hjá hörðustu gagn- rýnendum, en þó getur myndin státað af mörgum grátbrosleg- um og vægast sagt hlægilegum uppákomum. Meira að segja kaldasti karlpeningur gæti haft gaman af. Væmninnar gætir að sjálfsögðu á köflum (enda erfitt að sniðganga hana þegar um rómantíska gamanmynd ræðir) en þessi er þó ekki eins rosa- leg og margar eru. Þá vakti það furðu mína aö um helmingur bíó- gesta var karlmenn, þó reyndar með kvenkyns sessunaut sér við hlið, en það segir manni að allir eiga að geta haft gaman af - líka þeim sem þykja myndir á borð við þessa ekki vænlegar til vinn- ings. Sitt sýnist að sjálfsögðu hveijum en fyrir mína parta eiga fjórar stjömur þama vel við. Star Wars tekjuhæst Nýjasta og um leið síðasta Star Wars myndin, Revenge of the Sith, hefur slegið í gegn um allan heim. Þriðju vikuna í röð er myndin vinsælasta mynd landsins og um leið er hún enn í efsta sæti topp 20 bíólistans, en það hefur aðeins einu sinni áð- ur gerst á árinu. Myndin er núna bæði orðin tekjuhæsta mynd ársins á íslandi, með yfir 23 milljónir í seldum aðgöngumiðum, og aðsóknar- mesta mynd ársins með aðsókn upp á 31.185 manns á aðeins 18 dögum. Það er þvi hægt að segja með fullri vissu að stjömustríðin hafa fallið vel í kramið hjá landsmönnum.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.