blaðið - 01.07.2005, Qupperneq 1
n
STEYPUSTÖÐIN S. 540 6800 www.steypustodin.is
Norðurá, 'bls•12
500 laxar hafa veiðst
Marqir á faraldsfæti
Arekstrar
við halastjörnu
samkynhneigðra . bh. u
Ritstjórnar- og auglýsingasími: 510 3700 • bladid@vbl.is
Lífræn epli þrefalt
dýrari - bh. 2
Milljarðar í
íþróttastyrki - bis. 6
Frekari
landvinningar - bis. 4
Nýr rektor tekur við
- bls. 4
Brassamir
álfumeistarar -bis.22
ókeypis til
heimila og fyrirtækja
alla virka daga
Heimsferðir kaupa ferðaskrifstofur í Noregi og Svíþjóð:
Heimsferðir norrænn ferðarisi
Heimsferðir hafa gengið
frá kaupum á sænsku ferða-
skrifstofunni STS Solresor
og norsku ferðaskrifstof-
unni STS Solia af norræna
ferðaþjónustufyrirtækinu
STS Intemational. Andri
Már Ingólfsson, eigandi
Heimsferða, vill ekki gefa
upp kaupverðið en heildar-
velta Solresor og Solia er
áætluð tæpir níu milljarð-
ar króna í ár.
„Við ætlum að halda
þeirra nöfnum þar sem þau hafa
bæði sterka ímynd og sterkt orðspor
þannig að því verður haldið. Núna
munum við njóta þess að vera í miklu
stærra samhengi en hefur verið hing-
Þetta er
okkar
fyrsta
skref. Svo
er bara að
sjá...
að til. Við munum geta
boðið íslendingum upp á
marga nýja áfangastaði á
verði sem ekki hefur sést
áður.“
Samkvæmt upplýsingum
ffá Heimsferðum flytja
hin nýju systurfyrirtæki
þess um 170 þúsund far-
þega í eigin flugi á þessu
ári, aðallega til sólar-
stranda við Miðjarðarhaf
og Austur-Asíu.
Heimsferðir segja í til-
kynningu að á næstu mánuðum verði
kynntir nýir áfangastaðir fyrir árið
2006 og nýjar þjónustuleiðir fyrir nor-
ræna markaðinn, sem fyrirtækið hafi
ekki boðið ffam til þessa.
Þungaskatturinn afnuminn:
Blaðið/Steinar Hugi
Dísilolía hömstrað í gær
í dag leggst þungaskattskerfið niður
og ffá og ffamvegis munu eigendur
dísilbíla greiða sérstakt olíugjald í
verði hvers lítra. Olíugjaldið er 41
króna, auk virðisaukaskatts, þannig
að verðið á olíunni er afar svipað og
á bensíninu, eða um krónu lægra. Af
því fer um 51 króna til ríkisins.
í gær kostaði lítrinn af dísilolíu að-
eins um 57 krónur í sjálfsafgreiðslu,
svo verðbreytingin er veruleg. Af
þeim sökum hefur mikið verið um
hamstur á dísilolíu undanfarna daga,
sem best sést á því að á lager Esso
voru allar tunnur og geymar undir
dísilolíu uppurnar. Starfsmenn á
bensínstöðvum Skeljungs sögðu sömu
sögu. „Ég er búinn að vera að vinna á
tveimur stöðvum í dag og það hefur
mikil hömstrun verið í gangi. Þeir
voru að koma með heilu olíutunnurn-
ar og setja á þær,“ sagði starfsmaður
við Vesturlandsveg.
Dísiloh'a, sem ekki ber olíugjald,
verður lituð. Þessa olíu má alls ekki
nota á bíla og skráningarskyld öku-
tæki almennt. Litaða (gjaldfrjálsa)
olían er aðeins ætluð á vinnuvélar
ýmis konar, til orkuframleiðslu og fyr-
ir smærri skip og báta.
Telja hlutfall dísilbíla standa í
stað
Algengt er að dísilbílar séu um
100-200 þúsund krónum dýrari en
hliðstæðar gerðir með bensínvél, en
dísilvélamar em jafnan dýrari í fram-
leiðslu. Vinsældir dísilbíla hafa auk-
ist undanfarin ár þar sem þeir þykja
umhverfisvænni en frændur þeirra,
Andri segir ferðaskrifstofurnar þijár
njóta stærðarhagkvæmni í innkaup-
um, bæði hvað varði flug og gistingu
og verði menn þess fyrst varir í vem-
legri verðlækkun á ferðum til Kanarí-
eyja, en Solresor og Heimsferðir flytja
samtals tæplega 40 þúsund farþega
til Kanaríeyja á ári.
Framkvæmdastjóri Solresor í Sví-
þjóð er Martin Wirth og ff amkvæmda-
stjóri Solia í Noregi er Gunder Moe.
Þeir munu báðir starfa áfram og ekki
er fyrirhuguð nein breyting á stjóm
fyrirtækjanna, en stjómarformaður
verður Andri Már Ingólfsson. Hann
segir að samkomulag hafi tekist á
milli framkvæmdastjóra fyrirtækj-
anna þriggja og þar ríki góður andi.
„Við hugsum á svipuðum nótum og
en einnig hafa orðið talsverðar ffam-
farir í gerð þeirra.
Að mati Heiðars J. Sveinssonar,
sölustjóra B&L, hefur breytingin á
olíugjaldi ekki haft veruleg áhrif á
bílaval almennings, sem komið er að
minnsta kosti. „Við erum með dísil-
útgáfur af langflestum fólksbílunum
okkar, í Renault, Hyundai og BMW,
en hlutfallslega eram við ekki að selja
meira af þeim svo nokkru nemi,“ seg-
ir Heiðar. „Það er helst í 4x4 línunni
ffá Hyundai sem við merkjum aukna
spurn að einhveiju marki.“
Heiðar telur þó of snemmt að segja
fyrir um hvernig markaðurinn kunni
að þróast að þessu leyti, enda séu ým-
is teikn á lofti um að frekari breyting-
ar verði gerðar á olíugjaldinu innan
tíðar.
það þykir mér afskaplega farsæl byij-
un, að menn hafi svipaðar hugmyndir
um það hvemig skuli halda áfram."
í tilkynningu ffá Heimsferðum
segir að rekstur Solresor og Solia
hafi gengið mjög vel undanfarin ár
og fyrirsjáanlegur sé methagnaður
á árinu 2005. Frekari samþætting
rekstrar fyrirtækjanna muni eiga
sér stað hægt og rólega, en Heims-
ferðir skilgreini nú Island og alla
Skandinavíu sem markaðssvæði sitt
til vaxtar í ffamtíðinni. „Það er verið
að horfa á stærra landakort en þetta
er afskaplega góður upphafspunktur.
Þetta er okkar fyrsta skref, og það er
gott skref. Svo er bara að sjá,“ sagði
Andri
Pálmi Haraldsson:
VIII ekki selja
eigin blöð
í gær tilkynnti
flugfélagið Iceland
Express að það
myndi hætta sölu
á DV og Hér og nú
um borð í flugvél-
um sínum. Haft
var eftir Birgi
Jónssyni, ffam-
kvæmdastjóralce-
land Express, í Fréttablaðinu í gær
að þeir sem stæðu að félaginu teldu
ritstjórastefnu blaðanna ógeðfellda
og að þeir vildu ekki tengja sig við
þau. í Morgunblaðinu er haft eftir
honum að farþegar hefðu engan kost
um hvort þeir sæju forsíðu blaðanna
eða ekki meðan þau væru boðin á
göngum flugvélanna og því yrði látið
af sölu þeirra.
Ummælin vekja sérstaka athygli
í ljósi þess að Pálmi Haraldsson,
jafnan kenndur við Feng og annar
aðaleigenda Iceland Express, á einn-
ig verulegan hlut í Og Fjarskiptum,
sem er móðurfélag 365. Pálmi situr
í stjóm Og Fjarskipta og hefur því
vemleg ítök í 365. Segja má að Pálmi
sé þá í raun einn útgefenda DV og
Hér og nú.
Styður ummæli
framkvæmdastjórans
í samtali við Blaðið í gær sagðist
Pálmi styðja fullkomlega allt það
sem ffamkvæmdastjóri Iceland Ex-
press lét hafa eftir sér í gær og þá
ákvörðun að hætta að selja blöðin tvö
í vélum Iceland Express.
„Þetta er gert með fullkomnu sam-
þykki mínu.“ Aðspurður um það af
hverju þessi ákvörðun væri tekin
sagði Pálmi einfaldlega: „Það segir
sig sjálft." Hann gaf hins vegar ekk-
ert upp um hvort hann hygðist bregð-
ast við umflöllun DV og Hér og nú
með því að selja hlut sinn í Og Fjar-
skiptum eða beita sér á annan hátt
í málinu.