blaðið - 01.07.2005, Síða 2

blaðið - 01.07.2005, Síða 2
innlent föstudagur, 1. júlí 2005 I blaðið Lífevrissjóður vill skaoabæturvegna launahækkana Blaðið/Steinar Hugi Tíu verðbreyt- ingar í einum mánuði Olíufélögin Skeljungur og ESSO lækkuðu í gær verð á 95 oktana bensíni um eina krónu. Þá lækkuðu Atlantsolía, Orkan og ÓB líka verð. Síðdegis var verð á 95 oktana bensíni lægst hjá Orkunni og kostaði lítrinn 107,8 krónur. Uppgefin ástæða lækk- unarinnar nú er lækkandi verð á olíu á heimsmarkaði síðustu daga. Þetta er tíunda verðbreytingin á bensíni á einum mánuði hjá félögunum. Segja má að þetta staðfesti þær vanga- veltur forráðamanna FIB að aukin samkeppni, sem og sú ráðning sem olíufélögin fengu frá samkeppnisyf- irvöldum fyrir skemmstu, hafi orðið til þess að verðbreytingar hér á landi séu gerðar oftar nú en áður og að bensínverð hér á landi sveiflist örar í samræmi við verðbreytingar á heims- markaði. Algengt verð á bensíni er nú 109,20 krónur lítrinn í sjálfsafgreiðslu á þjónustustöðvum. Landsbanki íslands sendi í gær frá sér yfirlýsingu vegna fyrirhugaðrar málshöfðunar Lífeyrissjóðs þanka- manna á hendur bankanum. Fyrr í vikunni var sagt frá því að lífeyris- sjóðurinn ætlaði að stefna bankan- um, og til vara fjármála- og viðskipta- ráðherra, vegna bankaábyrgðar á lífeyrisskuldbindingum vegna starfs- manna Landsbankans. Þess var Fjarðarkaup í Hafnarfirði var oftast með lægsta verðið í könnun sem verð- lagseftirlit Alþýðusamband íslands (ASÍ) gerði á lífrænum matvörum. Verslunin reyndist vera með lægsta verðið á sjö vörum af þeim 17 sem skoðaðar voru. Heilsuhúsið var oftast með hæsta verið í könnuninni eða í níu tilvikum. Könnunin var gerð síðastliðinn þriðjudag í verslunum á höfuðborg- arsvæðinu. Talsverður munur var á hæsta og lægsta verði í könnuninni. Af þeim 17 lífrænu vörum sem kann- aðar voru, var yfir 30% munur í átta tilvikum og yfir 50% í sex tilvikum. krafist að bankaábyrgðin væri talin í fullu gildi, eða að sjóðurinn fengi greiddar skaðabætur að upphæð um 2,6 milljarða króna. Fleiri lífeyrissjóðir glíma við sama vanda Ástæðan fyrir málshöfðuninni er að eigur lífeyrissjóðsins nægja núna ekki fyrir metnum skuldbindingum Mesti munur á hæsta og lægsta verði í könnuninni var 110% á 500 g af líf- rænum rúsínum, sem kostuðu mest 499 krónur í Heilsuhúsinu og minnst 238 kr. í Yggdrasil við Skólavörðu- stíg. Lífrænar vörur alltaf dýrari Ef borið er saman meðalverð á lífræn- um og hefðbundnum matvörum kem- ur í Ijós að lífrænar vörur eru í öllum tilfellum dýrari en hefðbundnar vör- ur. Er það rakið til þess að kostnað- ur við lífræna framleiðslu er hærri en við hefðbundna framleiðslu þar sem framleiðslan verður oft minni og sjóðsins vegna þess að laun innan Landsbankans hafi hækkað of mikið. f svari Landsbankans segir meðal annars að sú ánægjulega þróun hafi átt sér stað að lífaldur fólks fari hækk- andi og fólk kjósi að hætta vinnu fyrr - og það hafi áhrif á sjóðina. Hins veg- ar er bent á að þessar ástæður séu al- mennar og eigi við fleiri lífeyrissjóði. vex hægar þegar ekki eru notuð hefð- bundin ræktunarefni og lyf við fram- leiðsluna. Ef skoðaðar eru einstakar vörur kemur í ljós að mestur er verð- munurinn á eplum, en lífræn epli eru um 280% dýrari en hefðbundin. Næstmestur munur er á bönunum, sem eru um 264% dýrari ef þeir eru lífrænt ræktaðir. Minnstur munur er hins vegar á lífrænni jógúrt og kirsu- berjatómötum, en þær lífrænu vörur eru rúmum 20% dýrari en hefðbundn- ar. Frekari upplýsingar um verðmun á lífrænum vörum og hefðbundnum er að finna á meðfylgjandi töflu. Rannsóknarnefnd flugslysa: Nýr forstöðu- maður Þorkell Ágústsson hefur verið skipað- ur í starf forstöðumanns Rannsókn- arnefndar flugslysa og tekur hann við stöðunni 1. september. Þorkell þarf ekki að færa sig mikið úr stað þar sem hann hefur í tæpt ár gegnt stöðu aðstoðarforstöðumanns nefnd- arinnar. Þá var hann varaformaður hennar tvö ár þar á undan. Þorkell er menntaður verkfræðingur en utan þess hefur hann sótt námskeið sem munu reynast honum mikilvæg í starfi. ■ Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytenda- stofu. Forstjóri Neytendastofu skipaður Tryggvi Axelsson lögfræðingur hefur verið valinn forstjóri Neytendastofu af þeim níu manns sem sóttu um stöð- una. Hann verður því talsmaður neyt- enda næstu fimm árin en undanfarin tvö ár hefur hann verið forstjóri Lög- gildingarstofu, sem var lögð niður í kjölfar lagasetningar um Neytenda- stofu. Áður hefur Tryggvi starfað að almennum viðskipta- og neytenda- málum í Viðskiptaráðuneytinu. ■ SÍF selur fyrir milljarð - helmingur í hagnað SÍF hf. hefur selt öll hlutabréf sín í nýstofnaða félaginu Icelandic Gro- up hf. sem SÍF eignaðist í kjölfar samruna Sjóvíkur og Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. SÍF átti tæplega 13% eignarhlut í Sjóvík og seldi hann fyrir um milljarð króna. Hagnaður af sölunni var um 5,5 milljónir evra en það jafngildir um 430 milljónum króna. Lífræn epli þrefalt dýrari Fjarðarkaup ódýrust í lífrænum vörum Verðkönnun ASÍ á Iffrænum matvörum 28. |únf 2005 Lffrænar vörur ■*-> c i ■8 5 Hefðbundnar vörur «o <D | 5 Munur á lífrænu og hefðbundnum Tómatar íslenskir lífrænir 1 kg 629 Tómatar fslenskir 1 kg. 268 135% Kisuberjatómatar íslenskir lífrænir 1 kg. 1407 Kisuberjatómatar íslenskir- pakkning 1128 25% Agúrkur íslenskar lífrænar 1 kg. 415 Agúrkur islenskar 1 kg. 239 74% Paprika græn íslensk lífræn 1 kg. 779 Paprika græn íslensk 1 kg. 275 184% Epli lífræn 1kg. 387 Epli jonagold 1 kg. 102 280% Appelsínur lífrænar 1 kg. 406 Appelsínurl kg. 143 184% Bananar lífrænir 1 kg. 623 Bananarl kg.* 171 264% Perur lífrænar 1 kg. 453 Perurl kg. 190 139% Kfví lífrænt 1 kg. 647 Kfvl 1 kg. 286 127% Haframjöl lífrænt 1 kg. 408 Haframjöl 1 kg. - Ódýrast 179 128% Mjólk lífræn 1 I. 134 Nýmjólk 1 I. 78 71% Jógúrt lífræn frá Bio bú hrein 170 g. 79 Óskajógúrt hrein 180 g. 65 22% AB mjólk lífræn 1/2 I. 120 AB mjólk 1/2 I. 87 39% Ekoland appelsínusafi 1 I. 327 Trópí appelsinusafi 1 I. 169 94% Pasta skrúfur - lífrænar 500 g - Ódýrast 183 Pasta skrúfur 500 g. - Ódýrast 88 109% Rúsínur lífrænar 500 g. - Ódýrast 375 Rúsinur 500 g. - Ódýrast * skv. könnun ASÍ 25.5.2005 157 139% Athugið: Ekki er lagt mat á gæði varanna heldur einungis borið sama meðalverð. Þegar valin er ódýrasta varan I hverjum flokki er einungis tekið mið af verði að uppfylltum gefnum skilyrðum. I Austurver Opið alla daga ársins til kl. 24 Mán.-fös. kl. 8-24 Helgar og alm. frídaga 10-24 JL-húsið Mán.-fös. kl. 9-21 Helgar 10-21 Kringlan 1. hæð Mán.-mið. ki. 10-18:30, fim. 10-21, fös. 10-19, lau. 10-18, sun. 13-17 Opið lengur O Helöskfrt (3 Léttskýjað Skýjaö £ Alskýjað // Rigning, litilsháttar % Rlgnlng Súld Snjókoma xjj Slydða xjj Snjóól xjj Skúr Amsterdam 18 Barcelona 26 Berlín 20 Chicago 23 Frankfurt 19 Hamborg 15 Helsinki 18 Kaupmannahöfn 18 London 20 Madrid 31 Mallorka 30 Montreal 22 New York 22 Orlando 25 Osló 19 París 20 Stokkhólmur 17 Þórshöfn 11 Vín 22 Algarve 25 Dublin 16 Glasgow 13 ✓ S O / 40 / / ■*» í 13” X / Veðurhorfur i dag kl: 12.00 Veðursíminn 902 0600 Byggt á upplýslngum trá Vefiurstotu Islands ■fc

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.