blaðið - 01.07.2005, Page 12

blaðið - 01.07.2005, Page 12
föstudagur, 1. júlí 2005 I blaðið y' FULL BÚÐAE^ GL4ESILEGUM FLUGUM Vesturröst Sðrverslun veiðimannslns Laugavcgi 178 105 Rcykjavik Simar 551 6770 & 553 3380 • F«w 581 3751 vesturrostWmmedia.is - www.vesturrost.is Sportvörugerðin tif., SkipHolt 5. s. 562 8383. Nýtt tölublað komið í verslanir ff! — I Tryggðu þér eintak á næsta sölustað tjmam " *stom Wj www.utivera . i Norðurá í Borgarfirði: 500 laxar hafa veiðst Veiðimaður kastar flugunni í Elliðaánum í gærdag, en áin hefur gefið 31 lax. Mikið fjör á Miklatúni LENGD: 530 CM. BREIDD: 86 CM. ÞYNGD: 38 KG. BURÐARGETA: 350 KG. SÆTI FYRIR 3. GERÐUR ÚR TVÖFÖLDU LAGI, SEKKUR EKKI . MJÖG STÖÐUGUR. HALDFÖNG Á ENDUM , AUÐVELT AÐ SETJA UPP Á BÍL. litur grænn. TILBODSVERÐ 79.000 VERO ÁOUR 102.900 spurðum frétta af veiðiskapnum. „Staðan hjá okkur er þessi núna: Leirvogsá hefur gefið 16 laxa, Laxá í Kjós 82 laxa, Gljúfurá fimm laxa, Hítará 26 laxa, Elliðaámar 31 lax og síðan Korpa 10 laxa,“ sagði Páll Þór ennfremur. Veiðimenn sem við hittum við Ell- iðaárnar sögðu veiðiskapinn ganga rólega, það væru laxar en þeir tækju illa. í fossinum í Elliðaánum var veiði- maður að renna og fiskurinn var að narta, einn og einn fiskur stökk foss- inn. Grímsá í Borgarfirði hefur gefið yf- ir 40 laxa, að sögn Jóns Þ. Júlíusson- ar, sem var við ána í gærdag, og Laxá í Leirársveit er á svipuðu róli með um 40 laxa líka. Leirvogsá hefur gefið 16 laxa og þó nokkuð hefur víst gengið af laxi. Veiðin gengur ágætlega þessa dag- vatnið er vaxandi í ánni, það gæti orð- ana, vatn hefur aukist í ánum og ið gott í fyrramálið," sagði Sigurður straumurinn fer stækkandi þessa Þór Þórsson er við hittum hann við dagana. Norðurá í Borgarfirði í gærdag. „Við fengum einn lax í morgun og 500 laxar hafa veiðst í Norðurá og hún er langefst eins og staðan er núna, Þverá hefur gefið 300 laxa og síðan kemur Blanda með 166 laxa. „Það er góður gangur þessa dag- ana og Norðurá er á fleygiferð," sagði Páll Þór Ármann, framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur, er við Eitt kort! ÍEIÐIKORTIÐ PfJ vatnasvæði | wmm * 2 0 0 5 M k IPIKORTIÐ R Veiðihomið og Team Scierra standa fyrir flugukastsýningu og tilsögn á Miklatúni næsta sunnudag kl 17.30. Fimm erlendir flugukastarar sýna fluguköst og leiðbeina íslensk- um veiðimönnum í listinni að kasta flugu. Henrik Mortensen stýrir þess- um viðburði en auk hans munu þeir Henrik Andersen, Ivan Sörensen, Henrik Möller og Peder Pedersen, vera til aðstoðar. Veiðimenn eru hvattir til þess að mæta með stangir sínar, hjól og lín- ur, og njóta leiðsagnar frá þessum frábæru flugukösturum. Einnigverð- um við með Scierra-einhendur og tví- hendur, uppsettar með Scierra-skot- línum þannig að hér er gott tækifæri til að prófa stangir og línur. Allar Sci- erra-vörur eru hannaðar í Danmörku og stýrir Henrik Mortensen hönnun- ar- og þróunarvinnu Scierra. Scierra- vörur eru þaulreyndar við erfiðustu aðstæður á íslandi áður en þær eru markaðssettar. Það er tilvalið fyrir veiðimenn á öll- um aldri að kíkja og sjá þessa góðu kastara leika listir sínar. Veiðiportið Loop skotlínur! Almennt verð 7900 kr. Okkar verð 2990 kr. Veiðiportið ódýrasta veiöibúðin á landinu. Grandagarði 3. Sími:552-9940 TÍAND I fluguveiði Mælum stangir, splæsum linur og setjum upp. Veiðivefurinn svfr.is Frábært úrval veiðileyfa í lax og silung - og þú gengur frá kaupunum beint á netinu. Fréttir, greinar og margt fleira

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.