blaðið - 01.07.2005, Page 24
Easmm. m
föstudagur, 1. júlí 2005 I blaðið
Sagnir og ævintýri á Siglufirðí
<olbrun@vbl.is
Helen Mirren. Verður hæst launaðasti sjónvarpsleikari Breta fyrir leik í síðustu þáttum
af Prime Suspect.
Mirren hæst
launaðasti
sjónvarpsleikarinn
Helen Mirren telst örugglega í hópi
bestu leikkvenna heims. Hún er nú
orðin hæst launaðasti sjónvarpsleik-
ari Breta og er það í fyrsta sinn sem
konu hlotnast sá titill þar í landi.
Hún fær um 22,4 milljónir íslenskra
króna á klukkutíma fyrir leik sinn
í nýjum þáttum af Prime Suspect,
eða alls 90 milljónir. Þættimir verða
sýnir á næsta ári. Um 11 milljónir
manns horfðu á síðasta Prime Su-
spect þáttinn í Bretlandi en þessi nýi
þáttur verður sá síðasti. Mirren lék
aðalpersónuna, lögreglukonuna Jane
Tennison, fyrst árið 1991. Mirren öðl-
aðist fyrst frægð með hinu þekkta
Royal Shakespeare Company seint á
sjöunda áratugnum og var stundum
kölluð „kynbomban í Stratford". Hún
hefur leikið í fjölmörgum kvikmynd-
um, þar á meðal Gosford Park og Ca-
lendar Girl.
Dagana 6.-10. júlí verður Þjóðlagahá-
;íðin á Siglufirði haldin í sjötta sinn.
Hátíðin er handhafi Eyrarrósarinnar
svonefndu, en hún var veitt snemma
i þessu ári sem viðurkenning fyrir
nenningarstarf á landsbyggðinni. Að
pessu sinni er hátíðin haldin undir
nerkjum sagna og ævintýra.
Sagnadansar verða kenndir á hátíð-
nni, Hlöðver Sigurðsson syngur „Mal-
irastúlkuna fógru" eftir Schubert,
! nýrri íslenskri þýðingu Guðmund-
ar Hansen, og sérstakt námskeið í
sagnamennsku verður á hátíðinni.
Hæst ber þó tónleika Ensemble Un-
com frá Austurríki. Flokkurinn leik-
ir tónlist frá Ítalíu sem skráð var á
ámum hinna víðfrægu sagna úr „Tí-
iægru" eftir Boccaccio eða frá 14. öld.
Erótískar kímnisögur verða lesnar úr
safhinu og tónlist leikin á milli lestra
í uppmnaleg hljóðfæri. Lesarar era
Jóhanna Vigdís Amardóttir og Theo-
iór Júlíusson leikarar. Tónleikamir
/erða endurteknir í Borgarleikhús-
nu 7. júlí.
Heimstónlist
Morska þjóðlagasöngkonan Astri
Skarpengland flytur söngva frá Ögð-
jm og Þrændalögum, ásamt hljóð-
iæraleikuram, og norskar sagnir
/erða ekki langt undan. Boðið verður
jpp á námskeið í norskum dönsum og
söngvum, sem og í tyrkneskri tónlist,
yrir tónlistamema undir leiðsögn Ha-
ijis Tekbilek frá Tyrklandi, en hann
semur auk þess fram á tónleikunum
ísamt Sigtryggi Baldurssyni ogStein-
Ensemble Unicorn frá Austurríki. Flokkurinn leikur tónlist frá Ítalíu.
grími Guðmundssyni.
Á meðal þeirra sem koma fram
á hátíðinni era Renata Ivan, sem
leikur þjóðlagaútsetningar Ríkarðs
Amar Pálssonar á píanó, Kammerk-
ór Noðurlands framflytur nýtt verk
eftir Snorra Sigfús Birgisson, þjóð-
lagasveitin Islandica flytur siglfirsk
kvæðalög í eigin út-
setningum, djasstr-
íóið Flís minnist
Hauks Morthens og
þjóðlagasveit Tónlist-
arskólans á Akranesi
fléttar saman írska
þjóðlagatónlist og
ljóðalestur. Loks leik-
ur Sinfóníuhljómsveit
unga fólksins, undir
stjóm Roberts Gutter
frá Bandaríkjunum.
„Rhapsody in blue“
eftir Gershwin og „Ní-
undu sinfóníu Dvor-
sjaks“. Einleikarar era
Víkingur Heiðar Ólafs-
son á píanó, Jóhann
Nardeau á trompet og
Matthías Nardeau á enskt horn.
Tónleikamir verða endurteknir í
Neskirkju í Reykjavik 11. júlí.
Námskeið og fyrirlestrar
Boðið verður upp á flölda námskeiða
og tvo fyrirlestra á hátíðinni. Auk
norskra dansa, tyrkneskrar tónlist-
ar og sagnamennsku, gefst tækifæri
til þess að læra rímnakveðskap með
Steindóri Andersen kvæðamanni,
hreyfileika og
rytmaspuna hjá
Kristínu Valsdótt-
ur tónmennta-
kennara, mynd-
listarkonurnar
Stefanía Stefáns-
dóttir og Gerla
kenna flókagerð
og roðsaum í ull-
arklæði. Þá leið-
beinir Dóra G.
Jónsdóttir gull-
smiður mönnum
í íslenskri silfur-
smíði, Hildur Há-
konardóttir gengur
til grasa og mat-
reiðir, Guðmundur
Magnússon tálg-
ar með nemendum sínum úr tré og
loks heldur Kolfinna Sigurvinsdóttir
dansnómskeið fyrir eldri borgara og
kennir svokallaða senjor-dansa. Böm-
um er einnig boðið upp á dansa, leiki
og leiklistamámskeið, og unglingum
„stomp“. Loks heldur Michael Posch
fyrirlestur um tónlist frá tímum Bocc-
accios og Vésteinn Ólason segir fró
sagnadönsum okkar íslendinga.
Hlöðver Sigurðsson. Syngur „Mal-
arastúlkuna fögru“ eftir Schubert á
þjóðlagahátíð á Siglufirði.
Bók um elsta
lýðveldi veraldar
Sigurður A. Magn-
ússon rithöfundur
hefur nóg að iðja
þessa dagana. Hann
er nýkominn heim eft-
ir langa hringferð um
Grikkland og Eyj ahaf-
ið og nýlega skilaði
hann til bókaforlags-
ins Sölku þýðingum
á tveimur bamabók-
um eftir bandaríska
höfundinn Brace
McMillan. „Bruce hef-
ur skrifað fjölda bóka
um ísland og er marg-
verðlaunaður vestan-
hafs. Nýju bækurnar
nefnast „Til fiskiveiða
fóra“ og „Hænur era
hermikrákur“ og er
sú seinni mynskreytt
af Gunnellu," segir
Sigurður. „Ég hef einnig lokið við að
semja bók um elsta lýðveldi veraldar,
munkríkið Aþos, sem stofnsett var
árið 963 og hefur verið undir vemd
Miklagarðskeisara, Tyrkjasoldáns
og Grikklandsstjórnar, en lýtur eig-
Sigurður A. Magnússon. Hefur
lokið við bók um elsta lýðveldi
veraldar og er að skrifa bók um
örlagavalda 20. aldar.
in ríkisstjóm og hef-
ur ekki leyft neinar
kvenkynsverur innan
sinna landamæra,
fuglar og flugur vit-
anlega undanskilin.
Bókin verður ríkulega
myndskreytt og kem-
ur út hjá Sölku að ári.
Loks er ég hólfnaður
með verk sem ég hef
lengi hsift í smíðum og
nefnist „Örlagavaldar
tuttugustu aldar". Þar
flalla ég um 20 helstu
skaðvalda og velgerð-
armenn liðinnar ald-
ar. Veit ekki hvenær
því vandasama verki
lýkur.”
Fyrr á þessu ári var
Sigurður gerður að
fyrsta heiðursfélaga
Bandalags þýðenda og túlka. „Ég er
vitanlega sérlega þakklátur fyrir heið-
urinn og einkanlega fyrir umsögnina
sem fylgdi útnefningunni þar sem
bent er á þýðingar mínar af íslensku
á ensku," segir Sigurður.
Metsölulistinn
- erlendar bækur
1. Whiteout
Ken Follett
2. The Color of Death
Elizabeth Lowell
3. He's Just Not That Into You
Berendt & Tuccillo
4. Hat Full of Sky
Terry Pratchett
5. Fashion History
Taschen Verlag
6. Lazarus Vendetta
Robert Ludlum & Patrick Larkin
7. Design of the 20th Century
Taschen Verlag
8. Sunday Philosophy Club
Alexander McCall Smith
9. The Earth From the Air
Yann Arthus-Bertrand
10. Black Rose
Nora Roberts
Listinn er gerður út frá sölu dagana
22.6.05-28.6.05 í Bókabúðum Máls
og menningar, Eymundsson og Penn-
anum.
Blokkflautukvintettinn Fontanella leikur
á sumartónleikum í Skálholti um helgina.
Dagskrá
sumartónleika í
Skálholti
Laugardaginn 2. júlí hefjast
sumartónleikar í Skálholts-
kirkju.
Dagskrá helgarinnar er eftirfar-
andi:
Laugardagur 2. júlí kl. 14.00
Erindi í Skálholtsskóla: Árni Heimir Ing-
ólfsson fjallar um efnisskrá Carminu.
Kl. 14.55.
Tónlistarsmiðja ungafólksins í Skálholts-
skóla.
Kl. 15.00
Tónleikar kammerkórsins Carmina.
Ljóðaljóðin í tónlist endurreisnarinnar.
Kl. 17.00
Blokkflautukvintettinn Fontanella frá
Englandi.
Sunnudagur 3. júlí
Kl. 15.00
Blokkflautukvintettinn Fontanella
frá Englandi.
Kl. 17.00
Messa - Nýtt verk eftir Huga Guð-
mundsson. Carmina frumflytur.