blaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 26

blaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 26
föstudagur, 1. júlí 2005 I blaðið Sýnd Id. 6,8.30 og 10.40 Sýnd kl. 6 og 9 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.l. 14 ára *** -kk-k MBL ÓÖHDv SÍÐUSTU SÝNIfJGAR LAYEFt CAKE .1.16 ara Sýndkl. 10.10 B.i. 16 ára --------------------— —---------------------------* ; 400 kr. / bíó! Blldlr á allar sýnlngar merktar með rauðu ( REGnBOGinn SlMI 551 9000 Mr& rMB, , bmitir Sýnd kl. 4,6*30,9 og 11:30 P0WER u« Sýnd kl. 3,530,8 og 1030 P0WER u» Pri lctkstjóm Bournc Idcntii SýndkL4«g6 smnnfív bio nuciAmi nnm INNRASIN ER HAFIN Dagskrá helgarinnar: Föstudagurinn 1. júlí 17.00 Hljómsveitirn Æla spilar í Smekkleysu plötubúð. Hópur íslenskra tónlistarmanna efnir til tónleika í Hljómskálagarðinum til stuðn- ings Live 8 málstaðnum. Fram koma Bubbi Morthens, Hjálmar, Kimono, Leaves, Mínus, Ragnheiður Gröndal, Papar, Singapore Sling, Stuðmenn og Without Gravity. 21.30 Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino ásamt Óskari Guðjóns- syni, Ómari Guðjónssnyni, Matthíasi Hemstock og Þorvaldi Þór Þorvalds- syni spila ósvikna samba- og bossano- va-tónlist í Iðnó. 22.00 Ari og Gunni spila á Hressó. 23.00 Plötusnúðurinn Surgeon ásamt Exos, Tómasi THX og Gus Gus-plötusnúðun- um bjóða upp á teknó-veislu á Gaukn- um. Miðaverð er 1.000 krónur. Hljómsveitin Andrúm heldur tónleika á Bar11. Kalli úr Tenderfoot, ásamt Ókind og Shadow Parade, á Grand Rokk. Hljómsveitin (Svörtum fötum heldur tónleika á Players í Kópavogi. Plötusnúðar á skemmtistöðunum: Dj. Johnny á Hressó. Dj. Kári á Kaffibarnum. Maggi Legó og gestir á Prikinu. Atli skemmtanalögga og Áki pain á Pravda. Dj. Brynjar Már og dj. Þröstur 3000 á Sólon. Kummi úr MínusáBarH. Palli í Maus spilar á 22. Andrea Jónsdóttir á Dillon. Gullfoss og Geysir á Vegamótum. Laugardagurinn 2. Júlí 15.00 Jazzhljómsveitin UHU spilar í garðinum á Sirkus. 16.00 Á fimmtu tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar kemur fram kvartett trommuleikarans Kára Árnasonar. Aðrir meðlimir kvartettsins eru saxófónleikarinn Steinar Sigurðar- son, gítarleikarinn Andrés Þór Gunn- laugsson og bassaleikarinn Þorgrímur Jónsson. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Seth Sharpard Peagueleague djass- fönk á Hressó. 23.00 Megas og Súkkat spila á Grand Rokk. Norska glysrokkbandið Wig Wam spilar á Gauknum. Von spilar á Players. Plötusnúðar á skemmtistöðum: Dj. Johnny á Hressó. Dj. Daði á Prikinu. Dj. Brynjar Már og dj. Þröstur 3000 á Sólon. Jón Atli spilar á Kaffibarnum. Áki pain og dj. Valdi á Pravda. Krummi í Mínusá Bar 11. Dj. Dóri á Vegamótum. Matti spilar á 22. Andrea Jónsdóttir á Dillon. Emilíana Torrini í hringferð um landið Fernir tónleikar á fjórum dögum í júlí Ein þekktasta söngkona okkar í slend- inga, Emilíana Torrini, hefur búið í Englandi síðastliðin ár og því hafa að- dáendur hennar hér á landi lítið get- að fylgst með henni nema með því að hlusta á hana í græjunum. Nú bætir Emilíana um betur og hyggst halda fema tónleika hér á landi í júlí. Frábærar viðtökur um allan heim Emilíana hefur ferð sína um landið í Reykjavík og heldur síðan áfram um allt land. Fyrstu tónleikamir fara fram fimmtudaginn 21. júlí þar sem Emilíana spilar með þriggja manna hljómsveit sinni á Nasa, ásamt Stórsveit Nix Nolte. Miðasala á þá tónleika hefst laugardaginn 9. júlí í 12 Tónum og á midi.is en miðaverð er 2.500 krónur. Daginn eftir stígur hún á svið í Bolungarvíkurkirkju og á laugardeginum spilar hún í Borg- arfirði eystri. Síðustu tónleikamir verða í Ketilshúsinu á Akureyri og miðasala á þá hefst í Eymundsson á Glerártorgi og á midi.is laugardaginn 9. júlí. Miðaverð er 2.500 krónur. Platan Fisherman’s Wife kom út snemma á þessu ári og hefur feng- ið frábæra dóma víða um heim. Frá útkomu plötunnar hefur Emilíana leikið víðs vegar um heiminn og hef- ur hvarvetna hlotið einróma lof gagn- rýnenda fyrir tónleikana. Hér á landi hefur platan selst í yfir 6.000 eintök- um og því má búast við að margir bíði spenntir eftir að sjá söngkonuna loks- ins á sviði.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.