blaðið - 01.07.2005, Side 28

blaðið - 01.07.2005, Side 28
4 28 dagskrá ■ föstudagur, 1. júlí 2005 I blaðið Stutt spjall: Bragi Guðmundsson Bragi er útvarpsmaður og er með þáttinn Með ástarkveðju á Bylgjunni á sunnudags- til fimmtudagskvöldum eftir kvöldfréttir og fsland i dag. Hvernig hefurðu það í dag? „Ég hef það svaka- lega fínt. Það eru Duran Duran tónleik- ar í kvöld þannig að þú getur ímyndað þér spennuna." Hvað hefurðu unnið lengi í útvarpi? „Ég hef verið í útvarpi sið- Hvernig er að vera útvarps- maður? „Það er svakalega gaman, enda vinn ég með besta fólk- inu í faginu." Manstu eftir einhverjum an 1988. Ég byrjaði á Þjóðbylgjunni fyrir norðan en kom á Bylgjuna 2002. Ég hef líka unnið á FM 95,7 og Létt 96,7. Eg var 15 ára þegar ég fékk fyrsta launaseðilinn úr útvarpi." Hvernig tónlist hlustarðu á? „Ég er algjör alæta. Ég er ofboðslega hrif- inn af tónlistinni sem ég spila i þáttunum sem er Bylgjutónlist og svo róleg tónlist þegar líða fer á kvöldin." fyndnum mistökum í útsendingu? „Eg reyni nú að komast hjá því að gera mis- tök en ef það gerist þá gleymi ég þvi strax og set það í reynslubankann." Hvað er fram undan í sumar? „Bylgjan er á puttanum í sumar um allt land. Svo tökum við verslunarmannahelgina með trompi og höldum áfram að vera björt og brosandi." Eitthvað fyrir.. Morgun Af netinu íslensk dagskrárgerð á Skjá einum er ekki upp á marga fiska þessa stund- ina og finnst mér að menn á þeim bæ ættu að fara að hugsa sig tvisvar um. Ríkissjónvarpið er að taka yfir sem sá miðill sem hefur áhugaverðustu þættina á dagskrá. Þættimir sem Skjár 1 er að kaupa hafa ekki mikla möguleika og eins og staðan er í dag fækkar þáttunum sem ég fylgist með ótt og títt. CSI var að klárast og CSI Miami tók við en það er ekki næst- um eins góður þáttur. Ég hef aldrei byrjað að fylgjast með New York út- gáfunni af þessum þætti og byija ekki héðan af. Tijáhæðin eina er auk þess að klárast og Survivor er þegar runninn sitt skeið. Veit ekki hvernig mér líst á Boxþættina sem taka við af Survivor á eftir Tijáhæðinni einu. http://blog.centrai. is/hafdisosk Síðdegi Kvöld 18:30-21:00 ...tóniistarunnendur Sirkus - íslenski listinn - kl. 19.30 Hinn eini sanni Jónsi í Svörtum fótum fer með okkur í gegnum vinsælustu lög vikunnar og tekur púlsinn á öllu því heitasta í dag. Allt frá væntanlegum tónleikum til nýrra myndbanda getur þú verið viss um að sjá það fyrst hér í Topp 10. ...rómantíska RÚV - Kossaflens - kl. 20.10 Rómantísk gamanmynd frá 1998. Max er vinsæll íþróttafréttamaður og er að fara að gifta sig. Efasemdir sækja þó á hann og hann fær vin sinn til að reyna að draga konuefnið á tálar. Leikstjóri er Doug Ellin og meðal leikenda eru David Schwimmer, Jason Lee, Mili Avi- tal, Bonnie Hunt, Vanessa Angel og Kari Wuhrer. Skjár 1 - Tremors - kl. 22 Ný þáttaröð. Hjá íbúum Dýrðardals (Perfection Valley) í Nevada gengur lífið sinn vanagang flesta daga. Nema þegar Ormurinn hvíti, hinn 10 metra langi þorpsormur rumskar af værum svefhi og þarf að fá sér að borða. Til- vist ormsins er þó ekki eingöngu bölv- un Dýrðardals heldur einnig blessun, því svo lengi sem ormurinn heldur sig heima þora gráðugir byggingaverktak- ar ekki að ráðast til atlögu við bæinn og af tvennu illu kjósa íbúar Dýrðardals heldur sambúðina við Orminn. Hræði- lega fyndnir og furðulegir þættir um stórt vandamál í litlum bæ. 16.50 Fótboltakvöld Endursýndur þáttur frá fimmtudags- kvöldi. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (13:26) (Jakers!) 18.30 Ungar ofurhetjur (7:26) (Teen Titans) Teiknimyndaflokkur þar sem Robin, áður hægri hönd Leðurblökumanns- ins, og fleiri ofurhetjur láta til sín taka. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið WL ■ 06.58 ísland í bftið gÍf J&B 09.00 Bold and the m Beautlful(Glæstar vonir) 09.20 í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland I bítið 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.45 Ífínuformi 13.00 Perfect Strangers (85:150) 13.25 60 Minutes II 2004 14.10 The Guardian (16:22) (Vinur litla mannsins 3) 14.55 Jag (11:24) (e) 15.40 Bernie Mac 2 (16:22) (e) 16.00 He Man 16.25 Beyblade 16.50 Skjaldbökurnar 17.15 Finnur og Fróði 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Íslandídag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Joey (19:24) (Joey) 20.30 Það var lagið Fjórir söngvarar koma fram í hverjum þætti en Jón Ólafsson sér um lagaval og spurningar. Kynnir er Hermann Gunn- arsson en liðsstjórar eru Karl Olgeirs- son og Pálmi Sigurhjartarson. © 18.00 Cheers 18.30 Worst Case Scenario (e) Frábærir þættir um hvernig ósköp venjulegt fólk bregst við óvenjulegum aðstæðum; sýnd eru bæði leikin atriði og raunveruleg. 19.15 Pak yfir höfuðið (e) 19.30 Still Standing (e) 20.00 Ripley's Believe it or not! 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. ■ SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld (4:5) (The Robbery) 19.30 íslenski listinn 20.00 Seinfeld (5:5) 20.30 Friends (5:24) (Vinir) 07.00 Olíssport crwn 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 17.00 Landsbankadeildin (Keflavík-Grindavík) 18.40 Olíssport 19.10 Gillette-sportpakkinn 19.35 Motorworld 20.05 World Supercross (Bank one Ballpark) BBQ 06.00 Real Cancun (Vorferðalagið) Bönnuð börnum. 08.00 Scorched (Pottþétt plan) 10.00 Just Looking (Hormónaflæði) 12.00 Rat Race (Hlauparottur) Sprenghlægileg gamanmynd með úrvalsleikurum. 14.00 Scorched (Pottþétt plan) 16.00 Just Looking (Hormónaflæði) 18.00 Rat Race (Hlauparottur) 20.00 Real Cancun (Vorferðalagið) Stórskemmtileg kvikmynd um það sem raunverulega gerist þegar bandarískir námsmenn fara í sitt árlega vorferðalag (Spring Break). Hér er fylgst með hópi hressra krakka sem halda á vit ævintýr- anna í Cancun í Mexikó. Leikstjóri er Rick de Oliveira en myndin er frá árinu 2003. Bönnuð bömum.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.