blaðið

Ulloq

blaðið - 20.07.2005, Qupperneq 18

blaðið - 20.07.2005, Qupperneq 18
18 I HEIMILX MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 2005 blaöiö Selja 550 kn Sitkagreni 750 kt: Hrúteyjavíðir 550 kr Loðvíðir 250 kr Myrtuvíðir 490 kr. Ilmreynir 950 kr Lerki 490 kr Birki 550 kr. Blágreni 490 kr Betri plöntur á góðu verði -Tilboð alla daga Gylfi Eldjarn Sigurlinnason m Verslun með allt í handverkið: útskurð, tálgun, trésmíði, rennismíði, málmsmíði, eldsmíði, silfursmíði, steinasmíði og skógarhöggið Hólshraun 7, 220 Hfj - 555-1212 - www.gylfi.com Tilboð á plöntum í sumarbústaðinn Ódýr og falleg sumarblóm aflslát+ur af körfum Gerði ibúðina upp á mánuði — Stofan hennar Nönnu er björt og notaleg og þrátt fyrir aö hún sé lítil nýtist plássið vel. ið 1934 þannig að það er komið til ára sinna þó í góðu ástandi sé. „Húsið er i gömlum stíl að geymsl- an og þvottahúsið er uppi á lofti í staðinn fyrir niðrí kjallara, það er líklega eini gallinn við íbúðina. Það væri gott að hafa sameign í kjallaranum sem tíðkast oftar. Ég er reyndar bara með þvottavélina í eldhúsinu, í staðinn fyrir upp- þvottavél," segir Nanna og hlær. Öll húsgögn íbúðarinnar eru gömul en Nanna hefur gert þau upp. „Ég er með húsgögn sem mamma og pabbi áttu og sem ég hef keypt gömul. Ég hef bara pússað þau upp og málað þau hvít. Til dæmis skildu fyrrverandi íbúarnir eftir borð sem ég pússaði, grunnaði og málaði hvítt. Það er semsagt tekk einhversstaðar undir allri máln- ingunni. Öll húsgögnin eru frekar smá þar sem íbúðin rúmar ekki stóra hluti. Ég bý ein svo það kem- ur ekki að sök,“ segir Nanna. Foreldrar Nönnu gáfu henni þennan skenk sem áður var hilla. Hún gerði hann upp og nú sómir hann sér vel fyrir neðan listaverkið. 70's stíll á íbúðinni Nanna vill ekki meina að hún sé með einhvern sérstakan stil en það sé þó gamall andi ríkjandi yfir íbúð- inni. Bladid/Steinar hugi „Eins og ég segi þá eru húsgögnin gömul, það eru bara þrír gluggar á íbúðinni sem ég hef strimlaglugga- tjöld fyrir eins og á tannlæknastof- um. Éinn veggurinn í svefnher- berginu mínu er appelsínugulur en annars er allt marmarahvítt. Það má segja að það sé svolítill 70's stíll yfir íbúðinni ef það er ein- hver stilT segir Nanna. Hún segist mjög sátt við íbúðina eins og hún er en það sé draumur að gera baðherbergið upp næst. „Baðherbergið er mjög lítið og ég hef ekkert gert við það ennþá. Það væri auðvitað draumur að geta gert eitthvað við það en það er næst á listanum." Nanna er eins og fyrr segir hár- snyrtir á Rauðhettu og úlfinum en stefnir á nám í Iðnskólanum í Reykjavík í haust þar sem hún ætlar í undirbúningsnám fyrir ark- ítektúr katrin.bessadottir@vbl.is Með búslóðina i töskunni Nanna býr ein eins og er þannig að engin þörf er fyrir uppþvottavél. Enda nýtir hún rýmið undir eldhúsbekknum fyrir þvottavélina. Ég á nú eiginlega engan uppáhalds- hlut inni á heimilinu,“ segir Guð- laug Elísabet Ólafsdóttir leikkona. „Einu hlutirnir sem ég tengist tilfinn- ingalegum böndum eru töskurnar mínar. Mig vantar alltaf töskur, sama þó að ég eigi 40-50 stykki,“ segir Gulla og bendir á að allt milli himins og jarðar sé að finna í tösk- unum hennar. „Já, þar kennir ým- issa grasa, ég er alltaf með hálfa bú- slóðina með mér. Það er best að vera alltaf viðbúin, ég veit aldrei nema ég þurfi kannski að stökkva út á flug- stöð Leifs Eirikssonar í flug þannig að þetta er bara öryggisatriði," seg- ir Gulla. Hún segist eiga tösku fyrir hvert tilefni þannig að hún fly tur oft og iðulega búslóðina milli taskna. Guðlaug er hér með < einaaf töskunum j sfnum. Hinar j fimmtíu fengu að ■ bíðaheima. / Dalvegi 32, Kópavogi. Sími 564-2480 ,Mér líður rosalega vel á þessu svæði, það er mjög góður andi hérna, í húsinu og allri götunni,“ segir Nanna Björnsdóttir, hár- snyrtir á Rauðhettu og úlfinum. Hún keypti sér litla og fallega íbúð við Leifsgötu árið 2000 og sá sjálf um að gera hana upp með hjálp góðra manna. „Pabbi minn er pípari þannig að hann hjálpaði mikið. Svo var ég dugleg að nýta samböndin og allir voru reiðubúnir að hjálpa enda tók þetta ekki langan tíma, aðeins um mánuð.“ segir Nanna. Ódýr breyting Það voru ýmsar breytingar gerðar á íbúðinni þó hún hafi nokkurn veg- inn haldist upprunaleg. Nanna seg- ist ekki hafa eytt miklu fé í breyting- arnar sem voru þó töluverðar fyrir heildarútlitið. „Við máluðum allt, allar hurðar og annað slíkt. Eldhúsið er með upprunalegu innréttingunni fyrir utan bekkina en við skiptum um borðplötu. Ég málaði síðan aftur um hvítasunnuna en annars er allt saman ennþá í toppstandi,“ segir Nanna en tekur þó fram að gluggarnir séu það eina sem betur mætti fara í augnablikinu. „Þeir sem áttu íbúðina á undan mér voru ekki með í því þegar skipt var um glugga í húsinu þann- ig að mín íbúð er sú eina sem ekki er með nýja glugga. Það er kannski það eina sem liggur svolítið á að gera, skipta um glugga. Ég geri það þegar ráðrúm gefst til þess.“ íbúðin er í húsi sem byggt var ár-

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.