blaðið

Ulloq

blaðið - 20.07.2005, Qupperneq 20

blaðið - 20.07.2005, Qupperneq 20
20 I NEYTENDUR MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 2005 blaöiö Leiðrétting Þau leiðu mistök urðu við vinnslu Blaðsins í gær að rangt var farið með verð varnings frá versluninni Nettó. Blaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum og birtir töfluna hér með réttum verðum. í verðkönnun Blaðsins kom í ljós að mikill verðmunur er á milli verslana á íslenskum, fyrirfram pökkuðum tómötum. Dýrastir eru þeir í Hagkaup, en þar kostar kílóið 579 krónur. Odýrastir voru tómat- arnir í Bónus, á 76 krónur kílóið og á sambærilegum nótum í Krónunni en þar kostar kílóið 78 krónur. Hamborgarar fjórir saman í pakka ásamt hamborgarabrauði eru á sama verði i þremur verslunum, 576 krónur en þeir eru töluvert ódýrari í Krónunni þar sem pakkningin kostar 528 krónur. Allra ódýrust var hamborgarapakkningin í Nettó en þar kostar hún 399 krónur. Slík hamborgararpakkning var ekki fáanleg í verslun Nóatúns á mánudag. _ 10-11 Lágmúli Bónus Smáratorgi Hagkaup Skeifan Nettó Mjódd Nóatún Smáralind Krónan Skeifan Tómatar, íslenskir kílóverð í pakkningum 349 76 579 99 249 78 Ferskurananas 199 ekki til 199 149 199 ekkitil Ferskt basil ekki til 199 269 249 269 ekki til Myllu maltbrauð 8 sneiðar 189 91 183 139 185 92 íslenskt smjör 500g 249 155 249 158 ekki til 153 Hamborgararðsaman ásamt brauði 576 576 576 399 ekki til 528 Kfktu á nýju heimasíðunal Nú fer hver að verða síðastur að kaupa fjolskyldutjald á frábæru verði með Jj 4000mm vatnsheldni^Kjjj^B Takmarkað magn. CASADÞMHhmt^^h J0J4 manna tjöld Mlkll vg góð blrto t fortjaldl Pöddufrítt tjdld, þar sem tj úkurog svefnáltrja ^ru sauniuð föstylð tjaíd. CANTERA , 4 manna tjöld jjJ Þyngd 4 manna: 18,25 kg. SALA' 4, 6 og i macína tji PyngdA tnanr/. 16,5 lcgí Miktíog góöjblrta I fcrtjt fBMmtfíTÍlé it’t CAST STAFACANCA Stœrðlr: 110-135 ■.Með hertum oddl og veltlgúm! yflr. Par, tllboðsverð kr. 3.50 MIKIÐ URVAL. • POTTASBTTA • CASLJÓSA • PRÍMUSA Samanbrotin hjól Elgum nokkur hjól á frábaeru verðl Slöngur á flöskur Tílboðsverð kr. 1.995 j Regnslár Verð kr. 2.995 Elnnig regnsett Verð kr. 7.995 Samanbrotin dýna Verð kr. 2.995 Svefnpokar Aztec fíberpokar Verð frá kr. 4.995 Sumaz HÖFUDKLÚTAR kr. 1.195 NOmHANV Mjúk skel m/öndun kr. 19.995 Eigum einnig miklá, úrval af I öndunarfatnadi I frákr. 9.995 . 1 CA5T SUPERUTE göngustafir. Þrístœkkanleglr mcð hertum oddi, svamphandfangi og svampfóðrun niður á staf. Par frá kr. 3.995 Mikið úrval af göngubuxum, fljótþornandi eða með öndun. Margir litir. Verð frá kr. 4.995 fmCfrrimor Aztec GÖNCUSKÓR 'GÖflóUSKÓR 'Stirðii 36-43 Stærðir 42-48 sokkar . ProfeS sokkaf, mlkið úrvai SKATABUÐIN MIKIÐ URVAL AF DYNUM OC ÖÐRUM FYLCIHLUTUM í FERÐALACID Faxafeni 8 • 108 Reykjavík • simi 534 2727 www.skatabudin.com Minni líkur á lungnabólgu með handþvotti Handþvottur með sápu minnkar lík- ur á lungnabólgutilfellum hjá börn- um. Ef börn undir fimm ára aldri þvo sér um hendurnar með sápu þá eru yfir 50% líkur á að þau fái ekki lungnabólgu. Þetta er fyrsta rann- sóknin sem sýnir að handþvottur geti komið í veg fyrir lungnabólgu. Einnig kom í ljós að með handþvotti minnka einnig líkurnar á niður- gangi. Vísindamaður sem vann við rannsóknina segir að margir átti sig ekki á að það sé nauðsynlegt að þvo á sér hendurnar með vatni og sápu í að minnsta kosti 15 sekúndur. ■ Dökkt súkkulaði lækkar blóðþrýsting Loksins hefur fundist sælgæti sem, auk þess að vera gott, er líka hollt. Samkvæmt nýlegri könnun stuðlar dökkt súkkulaði að lægri blóðþrýstingi og minnkar líkur á sykursýki. ítalskir sjálfboðaliðar borðuðu dökkt og hvítt súkkulaði í 30 daga. Fyrstu fimmtán dagana borðuðu þeir dökkt súkkulaði, tóku sér síðan vikupásu og borðuðu hvítt súkkulaði í fimmtán daga. Dökkt sykursmagnið lagaðist. Við neyslu súkkulaði lækkaði blóðþrýsting hvíta súkkulaðsins urðu engar brey t- sjálfboðaliðanna auk þess sem blóð- ingar. H Þátttaka í íþróttum minnkar líkur á offitu Stelpur sem hreyfa sig lítið á gelgju- skeiðinu, þyngjast að meðaltali um 5 til 7 kílóum meira en stelpur sem stunda hreyfingu. Þetta kom í ljós í 10 ára rannsókn þar sem einblínt var á offitu. Þær hitaeiningar sem stúlkurnar borðuðu jukust örlítið og tengdust því ekki þyngdaraukn- ingunni. Þessar niðurstöður sýna að minni þátttaka stúlkna í íþróttum á unglingsárunum tengist beint auk- inni þyngd og hækkun líkamsstuð- uls (BMI). Rannsakendur komust einnig að þeirri niðurstöðu að hreyf- ing stúlkna fer minnkandi á aldrin- um 9-19 ára. Minnkunin nemur 30 mínútna göngutúr á viku. Um 2379 stúlkur tóku þátt í rannsókninni og fylgst var með þeim frá því þær voru 9 til 19 ára. siáttuuéiamarhaðurinn Ný uersiun í Feiismúia gt Vél: BoS 20 Hö Sláttubreidd: 127 300 I safnari Verð: 799.000,- SláttuiraKtorar i miklu úrvali siáttuuéiamarhaðurinn Fensmiila s: 5172010

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.