blaðið - 20.07.2005, Side 27
blaðió MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 2005
KVIKMYNDIR I 27
ST«STA KVIKMYNDAHÚSIANDSINS • HAGAT0R6I • S. 530 1919
400 kr. MIÐAVERÐ k ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
Hilary Duff Heather Locklear Chris Noth
Fjölskyldon sem vildi allt þaö besta
DARK WATER
MADAGASCAR enskt tal
ELVIS HAS LEFT THE BUILDING
BATMAN BEGINS
VOKSNE MENNESKER
KL 8-10 20 THE PERFECT MAN KL 2.30-4.30-6.30-8.30-10.30
KL.8B.1.14 MADAGASCAR KL 2.30-4.30-6.30
KL 10 B.1.12 ELVIS HAS LEFT THE BUILDING KL 4.30-8.30-10.30
----------------- WHO'S YOUR DADDY KL 6.30-8.30-10.30
y________________ SVAMPUR SVEINSSON (sl. tal KL. 2.30
DARK WATER
DARK WATER VIP
THE PERFECT MAN
MADAGASCAR enskl tal
MADAGASCAR ísl. tal
WAR OF THE WORLDS
BATMAN BEGINS
BATMAN BEGINS VIP
DARK WATER
THE PERFECT MAN
MADAGASKCAR ísl. tal
MADAGASKCAR enskt tal
HADEGISBIO
SIJMAK RAOCi A IUR
n uvr. : s a
DARK WAI E K
MED ttlSKU TflLI i
ÞAV VDRU IHHi FACDT CBYCCDUM... t>AU VðriU ÍLWT7 ÞANtAD meotsTensku og ensku tal'i 1 NN RASI N í:R HAMN!
~ inT iimi— • jiiiii 1 11 1 nm
Fœr iítrás í söngnnm
og vann þessa plötu með honum og
hans fólki. Það var rosalega gaman
að fá tækifæri til að vinna með slík-
um fagmönnum" segir hún. Guðrún
hefur ekki langt að sækja tónlistar-
áhugann en hún ólst upp hjá mjög
tónelskum foreldrum sem spiluðu
fyrir hana plötur og á harmonikku
og hefur hún því verið að syngja frá
blautu barnsbeini. Auk þess hefur
hún spilað í ýmsum hljómsveitum,
sungið klassískan söng og popptón-
list i kirkjum, brúðkaupum, jarðar-
förum og á böllum, tók þátt i Idol-
stjörnuleit í fyrra og stundaði auk
þess nám í klassiskum söng.
Guðrún nefnir Tinu Turner, Jan-
is Joplin og Arethu Franklin sem
nokkra af sínum helstu áhrifavöld-
um í tónlistinni. „Ég er meira þessi
kraftatýpa heldur en að vera i við-
kvæmu tónlistinni því það veitir mér
svo mikla útrás. Hún hefur þó ekki
samið neina tónlist sjálf og valdi því
nokkur af sínum uppáhalds lögum
til að syngja inn á nýútkomna plöt-
una, en það hlýtur að vera erfitt að
sigta út þau lög. „Já, það er alveg
rosalega erfitt. Ég hlusta á mjög
breytt svið af tónlist og byrjaði því á
að búa mér til fjóra lista með ábyggi-
lega 300 lögum á hvorum. Ég átti gíf-
urlega erfitt með að ákveða mig því
það eru svo mörg góð lög úr að velja
en niðurstaðan varð síðan þessi tíu
lög sem eru klassísk fyrir mér. Þeg-
ar ég ákvað að syngja lög eftir aðra
flytjendur þá vildi ég auk þess leggja
allt á mig til að hún yrði almennileg
og áheyrileg“ bætir hún við.
Guðrún er mjög ánægð með út-
komuna og má vel vera það, enda
platan feikilega vel sungin og færir
hljóðfæraleikarar sem sjá um und-
irspilið. „Platan er mest gerð fyrir
mig sjálfa því ég hef yndi af því að
syngja og það er ekki oft sem mað-
ur gerir slíkt fyrir sjálfan sig. Ég var
líka svo heppin að maðurinn minn
og fjölskylda studdu vel við bakið á
mér í þessu og er slíkt alveg ómetan-
legt“ segir þessi brosmilda söngkona
að lokum. ■
Söngkonan Guðrún Helga sendi frá
sér sjálftitlaða plötu fyrir síðustu
helgi og er hún komin í dreifingu
á alla helstu sölustaði um þessar
mundir. Flott söngrödd hennar nýt-
ur sín vel í lögum á borð við Bobby
Mcgee með Kris Kristofferson, Fool
in Love með Ike Turner, Proud Mary
með JC Fogerty og Janis Joplin slag-
aranum Mercedes Benz svo nokkuð
sé nefna, en platan inniheldur 10 lög
eftir jafn marga tónlistarmenn.
Tónlistin er aðal áhugamálið
„Tónlistin er áhugamál númer eitt
hjá mér og að gefa út þessa plötu
var draumur sem ég lét verða að
veruleika“ segir Guðrún aðspurð
um hvernig þetta hafi komið til. „Ég
hafði samband við Þorvald Bjarna
aut % jlysin gai ■@ vbl.is blaóió=
Plat gerir það
gott í
Bandar í kj unum
Rafhljómsveitin Plat er skipuð þeim
Arnari Helga Aðalsteinssyni (tromm-
ur/forritun) og Vilhjálmi Pálssyni
(gítar/bassi/hljómborð). Þeir félagar
hafa verið að spila saman í um fimm
ár, fýrst undir nafninu Heckle and
Jive en langaði í alvörugefnara nafn
og Plat varð fyrir valinu.
Hljómsveitin gaf út plötuna Comp-
ulsion í Bandaríkjunum í janúar og
hefur hún gengið vonum framar að
sögn Arnars. „Við vorum búnir að
gefa út tónlist á netinu í mörg ár og
komumst inn á topplista í Háskóla-
útvarpinu þar úti og vorum 11 vikur
á honum. I framhaldi af því hafði
útgáfufyrirtækið Unschooled sam-
band við okkur og vildu gefa út plötu
með okkur,“ segir hann, aðspurður
um hvernig útgáfan kom til. „Við fór-
um síðan út og spiluðum á tónleik-
um vítt og breitt um Austurströnd
Bandaríkjanna í einn mánuð,“ bætir
hann við. „Við erum á leiðinni út
aftur í september til þess að spila á
CandJ hátíðinni í New York og síðan
er framundan vinna að næstu plötu.
Okkur langar til að markaðssetja
hana víðar og reyna að fá dreifingu
í Evrópu.“
Áður en Plat herjar á Bandaríkin
á ný mun hljómsveitin koma fram
á tónleikum á Gauki á Stöng í kvöld
sem útgáfufyrirtækið Hr. Örlygur
stendur fyrir. Á tónleikunum spila
aukþeirra Ölvis, Blindfold, Skum og
Stafrænn Hákon. „Þetta eru nokkrir
Islendingar sem hafa verið að gefa út
hjá breska fyrirtækinu Resonant og
við í Plat erum í rauninni bara boð-
flennur í kvöld. Ég hef unnið með
þessum strákum við hljóðblöndun
á plötunum þeirra og því leyfa þeir
mér að vera með,“ segir Agnar. Tón-
leikarnir í kvöld hefjast klukkan 22
og miðaverð er 500 krónur. ■
Leitin að
fullkomnum
manni
The Perfect Manfrumsýnd í kvöld
Heather Locklear fer með aðal- síðast leikstýrði A Cindarella Story
hlutverkið í rómantísku gaman- sem kom út á síðasta ári. ■
myndinni The Perfect Man sem er
frumsýnd í Sambíóunum í kvöld.
Myndin segir frá einstæðri móður
sem hefur flakkað með dóttur sína
Holly Hamilton (Hilary Duff) hing-
að og þangað vegna óheppni í ástar-
málum þar sem hún virðist lenda í
endalausri ástarsorg eftir mis áhuga-
verða karlmenn. Dóttirin er búin að
fá sig fullsadda af ferðalögunum og
ákveður að finna mann fyrir móður
sína. Málin vinda upp á sig og brátt
lendir dóttirin í klemmu sem hún á
erfitt með að koma sér úr. Leikstjóri
myndarinnar er Mark Rosman sem