blaðið - 20.07.2005, Blaðsíða 28
28 I DAGSKRÁ
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 2005 blaðiö
■ Stutt spjall: Þorgeir Ástvaldsson
Þorgeir er útvarpsmaður á Bylgjunni og er einn þáttastjórnenda f Reykjavik sfðdegis á Bylgjunni
alla virka daga kl. 16-18.30. Hann er í sumarfríi þessa dagana.
Hvernig hefurðu það f dag?
,Ég hef það Ijómandi gott af því ég dvel í húsi
austur á Fjörðum. Ég er alsæll við vötnin."
Hvað hefurðu unnið lengi í fjölmiðlum?
,Ég hef unnið við útvarp og sjónvarp í 28-29
ár. Ég byrjaði á gamla RÚV á Skúlagötunni,
þaðan fór ég í sjónvarpið og síðan stofnaði
ég Rás 2. Ég stofnaði einnig Stjörnuna, Að-
alstöðina og núna hef ég verið á Bylgjunni
síðustu 14-15 ár."
Hefur margt breyst síðan þú byrjaðir að
vinnaáfjölmiðlum?
,Já sem betur fer, margir kollhnísar. Það eru
fyrst og fremst það að með nýju fólki koma
nýir tímar. Það er gjörbreytt tækni, gjörbreytt
samfélag. Samfélagið er opnara og frjálsara.
Það er reyndar ótrúlegur munur á þessu
lokaða samfélagi hérfyrir 25 árum. Ég hef
líka haft mjög gott af að vinna með yngra
fólki. Það er oft talað um að þeir yngri sæki í
þá sem hafa reynsluna. Þá get ég líka sagt að
ég hef á undanförnum árum unnið með afar
skemmtilegu fólki sem er yngra en ég og ég
hef lært heilmikið af þeim. Þannig aðeins
heldur maður sér við. Það er ágætt ráð til að
staðna ekki, að hlusta á þá sem á eftir koma."
Kom eitthvað þér á óvart þegar þú byrjað-
ir að vinna á fjölmiðlum?
„Nei, ég hugsa að það var fyrst og fremst
feimni sem rak mig í fjölmiðla. Viss áskorun
við sjálfan sig að gera eitthvað sem er algjör-
lega í andstöðu við allt sem heitir feimni.
Ég er líka einn af þeim sem lenti í þessum
farvegi."
Er gaman að vinna í fjölmiðlum?
„Sem betur fer hef ég gaman af að fara til
■ Eitthvað fyrir..
qrikki
sjúklinqa
Skjár í-My Big Fat Greek Life-
kl.20.00
Nú eru hveitibrauðsdagarnir á enda
runnir og alvara lífsins tekin við. Grín-
þættir sem byggðir eru á hinni geysi-
vinsælu kvikmynd My Big Fat Greek
Wedding og fjallar um líf Miller
hjónanna að lokinniyfirdrifinni brúð-
kaupsferð til Grikklands. Hversdags-
lífið tekur við og nú er að sjá hvort þau
standast álagið.
Rúv-Búksorgir-kl.21.25
Búksorgir (Body Hits) er breskur
myndaflokkur um áhrifin sem lífs-
máti nútímafólks hefur á líkama þess.
1 sjötta og siðasta þættinum er fjallað
um krabbamein. Flestir vilja heldur
stinga höfðinu i sandinn en að íhuga
hættuna á því að þeir fái krabbamein.
En sá lifsmáti og venjur sem fólk tem-
ur sér á unga aldri hefur mikil áhrif á
það hvernig fer fyrir því seinna á æv-
inni.
Bíórásin-Duplex-kl.22.00
Frábær gamamynd. Nancy og
Alex eru í skýjunum enda hafa
þau fundið draumahúsnæðið
i Brooklyn. Þau flytja inn full
tilhlökkunar og setja það ekki
fyrir sig að háöldruð kona býr
á efri hæðinni. Sú er með leigu-
samning en þess verður varla
langt að bíða að hún fari yfir
móðuna miklu og þá verða
Nancy og Alex alveg út af fyr-
ir sig. Sú gamla reynist þó ekki
alveg komin á grafarbakkann
og fer fljótlega að gera þeim líf-
ið óbærilegt. Aðalhlutverk: Drew Barrymore, Ben Stiller, Eileen Essel. Leik-
stjóri, Danny Devito. 2003.
vinnu á hverjum einasta degi.
Það kemur manni stundum
sjálfum á óvart að hafa gaman
af þessu ati, þrátt fyrir allt. En
þetta er nú einu sinni svo, ef
endurspeglunin af mannlífi vekur
forvitni þá á maður að svala þess-
ari forvitni og það er mikil gæfa að
fá að vinna við það sem maður hefur
gaman af.
Þetta er sem betur fer
á köflum spennandi."
Er stressandi að vinna
I fjölmiðlum?
„Stressiðog klukkan er
höfuðóvinurinn. Svo
lærirmaðuráóvininn
og tekur hann í sátt.
Er ekki eitthvað
6:00-13:00
13:00-18:30
17.05 Leiðarljós
(Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Dlsneystundin
18.01 Stjáni (3:11)
(Stanley)
18.24 Sigildar teiknlmyndir (2:38)
(Classic Cartoons)
til sem heitir spennuflkill? Ég held að flestir
fjölmiðlamenn tilheyri þeim hópi."
Hvað á að gera skemmtilegt í sumar?
„Ég hef nú verið að spila með Ragnari Bjarna-
syni og hef haft mjög gaman af því. Við erum
einmitt að fara að syngja í Fáskrúðsfjarðar-
kirkju á frönskum dögum um næstu helgi
ásamt Bergþóri Pálssyni en það hef ég aldrei
gert áður. Það verður gaman að heyra Ragn-
ar syngja „Vertu ekki að horfa svona alltaf á
mig" í kirkju. Ég svala minni múslkþörf með
að glamra svolítið með Ragga Bjarna. Svo
ætla ég að ferðast hérna um Austurlandið.
Ég er alltaf með tónlistina í farteskinu. Þá er
ég alsæll."
18:30-21:00
18.32 LilóogStitch (2:19)
(Liio&Stitch)
18.54 Vikingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Ed (77:83)
20.55 Fótboltaæði (4:6)
(FIFA Fever 100 Celebration)
06.58 Island í bítið
09.00 Boid and the Beautiful
(Glæstar vonir)
Margverðlaunuð sápuópera sem
hóf göngu sina i Bandarikjunum
árið 1987.
09.201 fínu formi
(styrktaræfingar)
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Islandíbitið
12.20 Neighbours (Nágrannar)
12.451 fínu formi
(teygjur)
13.00 Sjálfstætt fólk (Nylon)
13.20 Að hætti Sigga Hali (12:12) (e)
(Svfþjóö - Stokkhólmur)
13.50 Jamie Oliver (Oliver s Twist) (15:26)
(Kokkurán klæða)
14.15 Extreme Makeover - Home Editi (5:14)
(Hús í andlitslyftingu)
15.00 Amazing Race 6 (6:15)
(Kapphlaupið mikla)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours (Nágrannar)
18.18 Islandídag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Islandidag
19.35 Simpsons (Simpsonfjöiskyldan 7)
20.00 Wife Swap (3:7) (Vistaskipti)
20.45 KevinHill (16:22)
(Cardlac Episode)Kevin Hill nýtur llfsins I botn.
Hann er f skemmtilegri vinnu, býr f flottri (búð og
vefur kvenfólkinu um fingur sér. En í einni svipan
er llfi Kevins snúið á hvolf. Hann fær forræði yfir
tíu mánaða frænku sinni, Söru. Lögfræðingurinn
veit ekkert um barnauppeldi en er staðráðinn i að
standa sig vel í þessu nýja hlutverki. Aðalhlutverkiö
leikur Taye Diggs (úr Ally McBeal).
©
SIRKUS
si=fn
17.55 Cheers - 4. þáttaröð
18.20 Brúðkaupsþátturinn Já (e)
Ella sér sem fýrr um að rómantikin fái að njóta
sln og að þessu sinni veröur bryddaö upp á þelrri
nýbreytni að fengnir verða sérfróðir aðilar til að
upplýsa áhorfendur og brúðhjón um praktfsku at-
riðin varðandi hjónabandið. Allt góðar og gildar
spurningar sem oft vilja sitja áhakanumihinum
rómantlska aðdraganda stóru stundarinnar.
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Sjáumst með Siivíu Nótt (e)
Silvía Nótt mun ferðast vitt og breitt, hérlendis
sem erlendis og spjalla við vel valið fólk um allt
milli himins og jarðar á sinn óviðjafnanlega hátt.
20.00 My Big Fat Greek Life
20.25 Coupling
20.50 Þakyfirhöfuðið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Tru Calling (3:20) (Brother's Keeper)
19.50 Supersport (1:50)
Stuttur, hraður og ferskur þáttur um jaðarsport f
umsjón Bjarna Bærings.
20.00 Seinfeld 2 (13:13)
20.30 Friends (18:24) (Vinir)
(THE ONE WITH THE POKER)
16.50 World's Strongest Man 2004
(Sterkasti maður heims 2004)
17.20 Meistaradeildin - Gullleik
(Barcelona - Man. Utd. 2.11.1994)
19.00 UEFA Champions League
(FH - Neftchi)
Bein útsending frá sfðari lelk FH og Neftchi
Baku i forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
Gestaliðið er frá Aserbafdsjan sem situr í 116
sæti styrkleikalista FIFA.
06.00 Pandaemonium
(Ringulreið)
08.00 Like Mike (Eins og Mike)
10.00 Three Seasons
(Víetnam eftir strfð)
Kvikmynd sem lætur engan ósnortin.
Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Don Do-
ung, Nguyen Ngoc. Leikstjóri.Tony
Bui. 1999. Leyfð öllum aldurshópum.
12.00 Unde Buck (Buck frændi)
Stórskemmtileg gamanmynd sem stendur alltaf
fyrir sínu. Aðalhlutverk: John Candy, Jean Louisa
Kelle, Amy Madigan, Macaulay Culkin. Leikstjóri,
John Hughes. 1989. Leyfð öllum aldurshópum.
14.00 Pandaemonium (Ringulreið)
16.00 LikeMike
(Eins og Mike)
18.00Three Seasons (Víetnam eftir stríð)
20.00 Unde Buck (Buck frændi)
Stórskemmtileg gamanmynd sem stendur alltaf fyr-
ir slnu. Russeli-hjónin þurfa að bregða sér af bæ og
nú eru góð ráð dýr. Hver á að passa börnin? Buck
frændi kemur til skjalanna á siðustu stundu en
hann veit nákvæmlega ekkert um barnauppeldi.
Aðalhlutverk: John Candy, Jean Louisa Kelle, Amy
Madigan, Macaulay Culkin. Leikstjóri, John Hughes.
1989. Leyfð öllum aldurshópum.
u að taka til í geymslun
m*iMMJP
Farðu á www.bladid.net
og losaðu þig við gamla dótið
Smáauglýsingasíma Blaðsins 510-3737