blaðið - 17.08.2005, Blaðsíða 34
34 I KVIKMYNDIR
MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 2005 ! blaöiö
Fúr beint á toppinn i UBH
Þridja Btairst npnun ársins i USH
MHETTHRÍEINNIST
MVND HRSIN5
Allir sem kaupa miða é
myndina dagana 10.-15.
ágúst fá fría mánaðaráskrift
á tóniist.is
XY félagar fá miðann á aðeins 600 kr II
Sýnd i Smárabfói kl. 3.20,4.20,5.40,6.40,8,9,10.20 og 11.20
Sýnd I lúxussal Id. 3.20,5.40,8 og 10.20 á.i. 18 sra
Sýnd i Regnboganum kt. s, 8.30 og 10.50 B.U9ára
Sýnd i Borgarbiói kL 550,8,1110 og 3i 10 ára
★★★
★★★1/2
VINSÆLASTA MYNDIN A ISLANDII DAG
Sýnd í Borgarbiói kl. 8 og 10.20
Sýnd f Regnboganum kl. 8 og 10.30
Sýnd í laugarásbió kl. 3.30,5.45,8 og 10.15
Sýndkl. i3vidd Sýndki. j Bj.lOára
! 400 kr. íbíó! eildlr á allar sýnlngar mnrittar mei rauðu
Sýndkl. 6
Sýnd kl. 10.30 B.i. iS ára
kl. 4og6i'.).
kl.8og10.15B.i.1<áa
J) ] TONLIST.IS
Jlfffrfl aðsókn í Iceland Airwaves
Umsóknarfrestur fyrir þátttöku á
Iceland Airwaves tónlistarhátíðina
rann út í síðustu viku og að sögn Hr.
Örlygs, skipuleggjanda hátíðarinnar
var þátttakan gífurleg. Alls bárust
yfir tvö hundruð umsóknir og hef-
ur slíkur fjöldi aldrei sótt í að fá að
spila á hátíðinni áður. Tónlistin sem
fylgir umsóknunum er af margvís-
legum toga, hip hop, jazz, elektrón-
ík, rokk, popp og allt þar á milli.
Þegar er búið að bóka fjölmarga
íslenska tónlistarmenn og má þar
nefna Nine Elevens, Ampop, Appar-
at Organ Quartet, Bang Gang, Brain
Police, Deep Jimi, Dr. Discoshrimp,
Dikta, Eberg, Forgotten Lores, Gus
Gus, Hairdoctor, Hjálmar, Jagúar,
Jan Mayen, Leaves, Kimono, Mínus,
Rass, Sign, Ske, Vinyl og Without
Gravity. Meðal erlendu listamann-
anna sem hafa staðfest komu sína
eru Babyshambles, The Zutons, The
Fiery Furnaces, The (Internation-
al) Noise Conspiracy, The Mitchell
Brothers, Zoot Woman, Annie, José
González og High Contrast - DJ set.
Yfir tvöhundruð umsóknir bárust skipuleggjendum lceland Airwaves
sAólaVt
Troðfull búð af skólavörum á frábæru verði!
• Skólatöskur frá 999 kr
• StíJabækur A4 frá 50 kr
• Strokleður frá 15 kr.
• Áherslupennar frá 50 kr
• Möppur A4frá 149 kr.
• O.fl.O.fl
Skiptibókamarkaður
Fáðu meira fyrir notuðu bækurnar hjá okkur!
Bókabúðin Hlemmi
Laugavegi 118* sími:511 1170 - fax: 511 1161
Virka daga: 09.00 - 20.00 • Laugardaga: 10.00 -17.00
Nú setjast starfsmenn Hr. Örlygs yf- í. september, en búist er við að um
ir umsóknirnar af fullum krafti og íoo innlendir listamenn komi fram
fá til aðstoðar óformlega ráðgjafa- á hátíðinni sem fer fram dagana 19.-
nefnd úr tónlistarbransanum. Stefnt 23. október. Miðasala hefst þann 5.
er á að svara öllum umsóknum fyrir september. ■
Doors Tribute-
band d Gauknum
Tónleikar í kvöld og annað kvöld
Vinsældum Doors Tribute-bandsins
virðast ekki ætla að linna og eftir
vel heppnaða tónleika á Akureyri
um verslunarmannahelgina snýr
bandið aftur á Gaukinn og efnir til
tvennra tónleika. Fyrri tónleikarnir
eru í kvöld en þeir síðari á morgun.
Hljómsveitina skipa þeir Björgvin
Franz, Börkur og Daði Birgissynir,
Kristinn Snær Agnarsson og Pétur
Sigurðsson en allt eru þetta reyndir
tónlistarmenn. Tónleikarnir hafa
fengið einróma lof til þessa og mynd-
ast ávallt mikil stemmning þegar
bandið tekur gömul Doors lög af full-
um krafti, en lagavalið er frábrugðið
að einhverju leiti í hvert skipti sem
hljómsveitin kemur fram. Húsið
opnar klukkan 21 bæði kvöldin og
miðaverð er 1500 krónur. ■