blaðið - 17.08.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 17.08.2005, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 2005 blaöiö ■ Stutt spjall: María Sigrún Hilmarsdóttir María Sigrún er fréttamaður hjá Ríkissjónvarpinu. Hvað segirðu gott i dag? ,Ég hef það bara stórfínt, þakka þér fyrir." Ertu búin að vinna lengi hjá Rúv? ,Nei ég byrjaði bara í vor. Ég er í skóla á vet- urna og var svo heppin að fá að vera hérna í sumar. Ég tók fréttamannaprófið í vor en það er haldið árlega og í framhaldi af því bauðst mér að leysa hérna af (sumar. Ég er í mast- ersnámi í fréttamennsku og er búin með eitt ár af tveimur. Fyrir það tók ég BA gráðu í hagfræði og ákvað svo að bæta þessu við. Ég verð samt hérna út september. Svo er aldrei að vita hvort maður verði það heppin að fá aftur inn næsta sumar." Hvernig er að vinna í sjónvarpi? ,Mér finnst það ferlega gaman. Ég gæti alveg hugsað mér að vera í þessu í nokkur ár í við- bót. Þetta er svo fjölbreytt og skemmtilegt. Það eru engir tveir dagar eins. Þegar maður mætir á morgnanna þá veit maður aldrei hvað maður mun fást við. Ég byrjaði i erlend- um fréttum og var með þær í maí, júní og júlí. Og núna í ágúst og september verð ég bæði að leysa af í innlendum og erlendum fréttum. Það er náttúrlega tvennt ólíkt. I innlendum fréttum þarf maður að finna fréttirnar sjálfur en fær þær ekki sendar frá einhverri frétta- veitu. Það er gaman að hitta fólk. Mér finnst ofboðslega gaman að fara út í bæ og taka viðtöl og vera með puttann á púlsinum. Á sumrin eru léttari mál og því er gaman að fá tækifæri til að byrja á sumrin. Þá verður mað- ur kannski klár í slaginn þegar allt byrjar." Hvað er skemmtilegast við starfið? „Ég hef bara ofboðslegan áhuga á fólki og það er skemmtilegast þegar maður fær tæki- færi að tala við fólk sem maður fengi kannski ■ Eitthvað fyrir.. ...quðfeður Rúv-Medici-ættin,Guð- feður endurreisnarinnar- kl. 22.45 Næstu miðvikudagskvöld verður sýndur bandarískur heimildarmyndaflokkur um hina voldugu Medici-ætt í Flórens á öldum áður. Med- ici-menn ráku stærsta banka Evrópu og sáu meðal annars um bankaviðskipti Páfa- garðs. Fjölskyldan stjórnaði nánast öllu sem hægt var að stjórna í Flórens og þeir Cosimo og Lorenzo Medici voru traustir bakhjarlar og velgjörðarmenn margra af fremstu listamönnum sinnar tíðar, manna eins og Michelangelos og Botticellis. í þáttunum er saga Medici-fjölskyldunnar rakin og fjallað um ítök þeirra og áhrif á allt stórt og smátt í Flórens á endurreisnartimanum. ...alla Skjár í-Dr. Phil-kl. 21.00 Sálfræðingurinn vinalegi Dr. Phil McGraw er mætt- ur aftur á skjáinn til að gefa góð ráð og leysa úr vanda- málum. ekkert að hitta. Ég ertil dæmis búinn að hitta Clint Eastwood fyrir utan Kjarvalsstaði og tók viðtal við hann. Hann hefði náttúrlega ekkert talað við mig ef ég væri bara gest- ur í partíi. Það var ofboðslega gaman. Svo hitti ég Alice Cooper og spilaði með hon- um golf á laugardaginn. En mér finnst ekkert endi- lega merkilegra aðtala við stórstjörnur heldur en einhverja sem eru að vinna að öðru. Ég er tildæmisaðfara að hitta augnlækni semvaraðvinnarann- sókn sem hefurvakið heimsathygli. Mér finnst það alveg jafn 6:00-13:00 merkilegt og að hitta Alice Cooper. Það hafa allir sögu að segja og það er gaman að fá að miðla þessu inn í stofu til fólks." Ertu fréttafíkill? ,Já, ég er það og hef alltaf verið það. Ég held að þúverðiraðvera þaðtil þess að pluma þig í þessu starfi. Það þýðir ekkert að mæta ívinnuog vita ekki neitt. Mér finnst það bara gaman. Ég geri það hvort sem er og fylgist með 13:00-18:30 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (6:11) (Stanley) 18.24 Slgildar teiknimyndir (5:38) (Classic Cartoons) 06.58 fsland í bítið 09.00 Bold and the Beautíful (Glæstar vonir) 09.201 fínu formi(styrktaræfingar) 09.35 Oprah Winfrey (Julia Roberts Makes Over Her Best Friend & Destiny's Child) 10.20 Island f bftið 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12:451 fínu formi (styrktaræfingar) O sLkus 13.00 Sjálfstætt fólk (Stuðmenn) 13.35 Jamie Oliver (OliversTwist) (19:26) (Kokkurán klæða) 14.00 Hver lífsins þraut (4:8) (e) 14.30 Extreme Makeover - Home Edition (9:14) (Hús í andlitslyftingu) 15.15 Amazing Raceó (10:15) (Kapphlaupið mikla) 16.00 Barnatímí Stöðvar 2 17.53 Neighbours(Nágrannar) 18.18 Íslandídag 17.55 Cheers Eins og flestir vita er aðalsöguhetjan fyrrum hafnaboltastjarnan og bareigandinn Sam Malone, snilldarlega leikinn af Ted Danson. Þátturinn gerist á barnum sjálfum og fylgst er með fastagestum og starfsfólki í gegnum súrt og sætt. 14.00 Sunderland - Charlton frá 13.08. 16.00 Man. City - WBA frá 13.08. 18.00 Everton - Man. Utd frá 13.08. Leikur sem fram fór síöast liðinnlaugardag. ...fótboltabullur Enski boItinn-Spurt að leikslok- um (e)-kl. 21.00 Snorri Már Skúlason fer með stækkun- argler á leiki helgarinnar með spark- fræðingunum Willum Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni. Leikskipu- lag, leikkerfi, umdeild atvik og falleg- ustu mörkin eru skoðuð frá ýmsum hliðum og með nýjustu tækni. 07.00 Olíssport 07.30Olfssport 08.00 Olfssport 08.30 Olfssport 06.00 Scorched (Pottþétt plan) 08.00 Clockstoppers (Tímastjórnun) 10.00 The Master of Disguise (Meistari dulargervanna) 12.00 Juwanna Mann 15.20 Landsleikur f knattspyrnu (Ungverjaland - Argentfna) 17.20 Olfssport 17.50 Landsleikur f knattspyrnu (Danmörk - England) 14.00 Scorched (Pottþétt plan) 16.00 Clockstoppers (Tfmastjórnun) 18.00 The Master of Disguise (Meistari dulargervanna) Pistachio er þjónn á veitingahúsi fjölskyldu sinnar. Hann unir hag sínum þokkalega en hefur sjúklega áráttu til að herma eftir viðsklptavinunum og bregða sér í allra kvikinda llki. Það er Ijóst að Pistachio þjónar ekki til borðs öllu lengur en hæfileikar hans leiða til stórfelldra vandræða. Og auðvitað er Pistachio slðastur allra til að skilja náðargáfu slna. ■ Af netinu Ég eyddi kvöldinu í að horfa á stöð 2 sem var ágætt. Horfði á Hemma Gunn þáttinn sem ég lúmskt fíla en hef ekkert alltof hátt um það. Horfði svo á sketch show sem er án efa einn fyndnasti þáttur í sjónvarpi í dag, breskur húmor eins og hann gerist bestur. http://blog.central.is/himmi_mofo Little Britain! Snilldar þættir sem sýndir voru á ríkissjónvarpinu í vetur. Búinn að horfa á fyrstu tvær seríurnar (held að þær séu þrjár) og aðra eins „brillíant snilld“ hef ég ekki séð síðan Kópernikus var og hét. Reyndar á maður eftir að horfa á “The Sketch Show” sem hefur ver- ið líkt við Monty Python. Margt gott hefur maður heyrt um þá þætti og er ég nú búinn að sjá þátt númer hundr- að og eitt, eða einn-núll-einn, sem er fyrsti þáttur í fyrstu seríu. http://blog.central.is/dengsinn Feita leikkonan í sjónvarpið. Leik- konan Kirstie Alley, sem sló í gegn í Staupasteini á sínum tíma, ætlar að leika í nýjum raunveruleikaþætti sem kallast Fat Actress. Alley, sem er 53 ára, hefur bætt nokkrum aukakíló- um á sig síðan hún lék í Staupasteini, Veronica's Closet og Look Who's Talking-myndunum. í kjölfarið hafa bandarísk slúðurblöð verið ófeimin við að birta myndir af henni þar sem ekki fer á milli mála að hún er feitari en áður. „Alley er tilbúin til að opna sig fyrir almenningi og gera grín að sjálfri sér,“ sagði Brenda Hampton, annar handritshöfundur þáttarins. „Hún hefur mjög gott skopskyn, er frábær gamanleikkona og ákaflega gáfuð.“ Þátturinn, sem verður að hluta til leikinn af fingrum fram, verður í anda þáttarins Curb Your Enthusiasm sem hefur notið mik- illa vinsælda. „Hann verður samt dálítið öðruvísi því ég held að konur víðsvegar um landið geti séð sjálfar sig i henni,“ sagði Hampton um nýja þáttinn. „Það er erfitt að losa sig við aukakílóin og koma sér í ástarsam- band, sama hvar þú býrð. Það er enn- þá erfiðara þegar þú ert í sviðsljósi fjölmiðlanna.“ http://blog.central.is/sjadu/index. php?page=comments&id=i05532 Ég var að uppgötva nýja sjónvarps- þætti sem ég mæli allsvakalega með, þeir heita arrested development. Mér finnst yngsti bróðirinn í þeim svo yndislega fyndinn. Þetta eru sjúklega góðir þættir. Bara 24 gríns- ins. http://blog.central.is/freudianzlip Alger sirkus. Svo hér er ég, ein á sunnudagskveldi að horfa á raun- veruleikaþátt. Gæti horft á GÖGER- flestu. Ég les blöðin, horfi á fréttir og fylgist með þessu á netinu." Er mikið stress i starfinu? „Já já auðvitað er það. Það er misjafnt eftir dögum. Hér eru allir svo vanir og góðir í því sem þeir eru að gera að við lendum nú sjald- an í einhverju stressi en auðvitað kemur það fyrir einstaka sinnum. Sérstaklega kemur það fyrir ef mál eru að þróast langt eftir degi og við viljum náttúrlega hafa nýjustu upplýsing- ar í fréttunum. Það er eiginlega bara í þeim tilvikum sem svoleiðis stress kemur upp." Hvað erframundan hjá þér? „Ég fæ vikufrí í næstu viku til að fara til San Fransisco með fjölskyldu minni til að fagna sextugsafmæli föður míns. Eftir það held ég áfram að vinna hérna út september og skól- inn byrjar lika í byrjun september." 18:30-21:00 18.32 LílóogStitch (5:19) (Lilo & Stitch) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, Iþróttir og vefiur 19.35 KastljósiB 19.55 Landsleikur f fótbolta Bein útsending frá vináttulandsleik Islenska karlalandsliðsins og Suður-Afríkumanna á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst klukkan 20.00. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fslandídag 19.35 The Simpsons (2:25) (e) (Simpson-fjölskyldan 8) 20.00 Wife Swap (7:7) (Vistaskipti) 20.45 Kevin Hill (20:22) (Though The Looking Glass) 18.20 Brúðkaupsþátturinn Já (e) Sjötta sumarið í röð fylgist Elin Maria Björnsdóttir með fólki sem hyggst ganga (hjónaband. 19.15 Þakyfir höfuðið (e) 19.30 Everybody loves Raymond (e) 20.00 My Big Fat Greek Life 20.30 Coupling 20.50 Þakyfir höfuðið 20.00 Þrumuskot (e) Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. Wðtöl við knattspyrnustjóra og leikmenn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (7:20) (Morning After) 19.50 Supersport (5:50) 20.00 Seinfeld 3 (The Letter) 20.30 Friends 2 (14:24) (Vinir) (The One With The Prom Video) Við fylgj'umst nú með vinunum góðu frá upphafi. 20.00 US PGA Championship Útsending frá Championshlp sem er liður I bandarlsku mótaröðinni. Vijay Singh sigraði á mótinu í fyrra og átti því titil að verja. Leikið var I Springfield, New Jersey. Mótið var (beinni á Sýn 20.00 Juwanna Mann Jamal Jeffries er stjarna í NBA. Hann er frábær á vellinum en utan hans gengur allt á afturfótunum. Jamal gengur illa að hemja skap sitt og að lokum er hann rekinn úr NBA. Jamal kann ekkert annað en að spila körfubolta og á þvi fáa kosti í stööunni. Hann grlpur þann óllklegasta og villir á sér heimildir til að geta spilað körfubolta (kvennadeildinnl! Aðalhlutverk: Miguel A. NunezJr., Vivica A. Fox, Kevin Pollack. Leikstjóri, Jesse Vaughan. 2002. Leyfö öllum aldurshópum. EN en nei, ég er að horfa á Road to Stardom. Piff, hvaða rugl er þetta? Fyrr í dag: Ég horfi á Sirkus, Friends og inn koma auglýsingar. Eitthvað karíókí, ýomín svo ég fer yfir á stöð tvö. Hvað haldiði að biði min þar? Auglýsing um að Strákarnir séu að fara að byrja aftur. Fussumsvei. Jæja, kaffihúsagengið er örugglega byrjað, aftur á Sirkusnum. Ég skil að þetta er greinilega eitthvað tengt 365 og að 365 er eitthvað tengt Sirkus og allt saman tvinnast þetta í þennan litla kvartett eða fimmsett eða eitt- hvað *hóst* menningarlegt með sex mönnum, en er þá ekki bara ennþá meiri ástæða til þess að fara aðeins fínlegra í auglýsingarnar? Nei, ég bara spyr.... http://blog.central.is/thefoxyclub

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.