blaðið - 23.08.2005, Síða 16
16 I VEIÐÍ
ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 2005 blaðiö
BÍLAÞING HEKLU
tXtimrr ntt i natiuhun IhIiiiu
Kletthálsi 11 Laugavegi 174 simi 590 5040
www.bilathing.is
Laxveiðin:
Þverá heldur
ennþá
toppsœtinu
Veiðimaður undirbýr sig fyrir
veiðiskapinn í Gljúfurá í Húnvatns-
sýslu en þar hafa veiðst 95 laxar
og veiðimaður sem var þar fyrir
skömmu missti tvo stóra.
Mikið úrval af skotveiðibúnaði
fyrir gæsaskyttur...
Tvíhleypur frá FAIR og
Sabatti haglaskot frá "
Baschieri og pellagri
Einnig veiðirifflar í hreindýraveiðina
frá Mannlicher og Sabatti
OPIÐ í SUMAR:
laugardaga 10-17, sunnudaga 11-16, virka daga 9-19
Neyðarsími allan sólarhringinn 844 7000
Síðumúla 11 • 108 Reykjavík • Sími: 588 6500 • www.utivistogveidi.is
Veiðitíminn er farinn að styttast í
annan endann en laxar eru ennþá
að ganga í laxveiðiárnar þessa dag-
ana.
Veiðisumarið er eitt það besta í
fjölda ára og margir veiðimenn hafa
veitt vel. Tugir veiðimanna hafa feng-
ið fyrsta laxinn - maríulaxinn sinn
og ennþá eiga veiðimenn eftir góða
veiða.
Þverá í Borgarfirði er komin með
3333 laxa og heldur ennþá toppsæt-
inu í veiðinni, Eystri Rangá kemur
næst með 3000 laxa og síðan Norð-
urá með 2810 laxa. Það er bara spurn-
ing hvort Norðurá nær 3000 löxum
en líkurnar eru ekki miklar.
Stjórn Stangaveiðifélags Reykja-
víkur var að hætta veiðum í Norð-
urá og þeir fengu 43 laxa og einn
hnúðlax:
Það var formaður félagsins, Bjarni
Júlíusson, sem veiddi hnúðlaxinn
sem ekki er algengur í Borgarfirðin-
um, frekar fyrir austan.
„Ég var á silungasvæðinu í Mið-
fjarðará og fékk 8 fiska. Það var ekki
mikið af fiski en þó aðeins”, sagði
Þráinn Traustason en hann var á
silungasvæðinu í Miðfjarðará sem
hefur verið frekar rólegt hvað veiði
varðar. ■
SérfraeOinaar
S'
_ li
Plælum stangtr,
splæsum linur
o<j setjum upp.
Sportvöruqerðin hf.,
Skipliolt S. s. 562 H3H3.
A myndinni eru standandi: Magnús Sigurgeirsson, Jóhannes Eggertsson, Sigurgeir
Magnússon, sitjandi er Eyþór Sigurgeirsson með góða veiði úr Álftá.
Settum í 27 íiska
og náðum 18 i Álftá
með á milli 350-360 laxa núna sem
er mjög gott.
„Fiskurinn tók mjög grannt og var
mjög erfitt að ná honum, allir náðu
þó að landa nokkrum fiskum en við
misstum allt of marga. Það slapp lax
vel yfir 15 pundin við Hólkinn eftir
um 20 mínútna viðureign.
Áin var sífellt að breyta sér vegna
úrhellisrigninga og síðasta daginn
var hún búin að hreinsa sig vel.
Mjög hátt var í henni eða eins og
þegar mest er í henni. Fiskur virt-
ist vera um alla á, bæði fyrir neðan
og ofan hús og um að gera að prófa
alla veiðistaði. Við prófuðum mjög
mikið að sýna fiskinum allar gerðir
af flugum en hann virtist vera hrifn-
ari af maðkinum", sögðu veiðimenn
sem voru við veiðar í Alftá á Mýrum
og veiddu vel.
„Við lentum vel í honum í Álftá þessa
tvo daga sem við vorum þar. Við sett-
um í 27 fiska og náðum 18 á land og
þyngdin var á bilinu fimm til átta
pund“, að sögn veiðimanna sem
voru að koma úr Álftá á Mýrum
fyrir fáum dögum. En áin er komin