blaðið - 14.09.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 14.09.2005, Blaðsíða 36
36 IDAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005 blaöiö ■ Stutt spjall: Andrea Jónsdóttir Andrea Jónsdóttir er þáttastjórnandi á Rás 2 Hvernig hefurðu það í dag? Ég hef það mjög gott það er bjart veður í dag en reyndar rok eins og alltaf enda bý ég hér úti á Nesi Hvað borðaðirðu f morgunmat? Þá vefst mér nú tunga um tönn en ég get sagt að ég held ég hafi bitið einn bita af tekexi með blönduðum kornum og glas af appelsínusafa enmaðurersvomikiðað flýta sér og ég er ekki mikið fyrir að borða á morgnana Hvað ertu búin að vinna lengi í útvarpi? Ég hef ekki unnið alveg samfellt í útvarpi en ég byrjaði að vinna í þætti sem heitir Á nótum æskunnar snemma ársins 1972 og prófarkalestur. Svo hef ég unnið hjá Rás 2 síðan árið eftir að stöðin var stofnuð. Hvernig kanntu við þig í útvarpinu? Ég kann mjög vel við mig í útvarpi og hef að- allega áhuga á rokk og popp tónlist og það er mín menningarlega hugsjón að spila fyrir fólk og það hefur verið mín hugsjón síðan ég var krakki Hvernig er venjulegur dagur í lífi Andreu Jónsdóttur? Ég er ekki svona týpa sem mæti á einhverj- um ákveðnum tíma í vinnuna en dóttir mín er í námi og ég keyri hana í skólann á morgn- ana sem er reyndar fínt því þádríf ég mig á fætur því annars myndi ég byrja daginn síðar. Svo er ég í skýrsluvinnu og hlusta á plötur og les prófarkir stundum. Þannig að þetta er svona nokkurn vegin skipulagt kaos því ég er svo mikið í því að skreppa fram og til baka ■ Eitthvað fyrir... Stöð 2 - Mannshvörf kl. 21.45 Mannshvörf, eða 1-800-Missing, er hörkuspennandi myndaflokkur um leit bandarísku alríkislögreglunnar að týndu fólki. Lögreglukonan Brooke Haslett er sérfræðingur þegar kemur að þessum málum. Sérlegur aðstoðarmaður hennar er Jess Mastrini en hún sér það sem aðr- ir sjá ekki. Jess er sjáandi en hæfileika sína uppgötvaði hún eftir að hafa orðið fyrir eldingu. Aðalhlutverk leika Gloria Reuben og Catarina Scorsone. Þátturinn verður á dagskrá Stöðvar 2 næstu mið- vikudaga. mannfræðjnga Sjónvarpið - Á faraldsfæti kl. 20.55 Á faraldsfæti Vildmark - Upptác- keren Sænsk þáttaröð þar sem sjónvarpsmaðurinn Bobbo Nor- denskjöld fer á staði utan alfara- leiðar og kynnir sér framandi menningu. í fyrsta þættinum upplifir hann ósvikið gullæði í Ástralíu. Þátturinn að viku lið- inni er um ísland en þó ekki hverina, hestana og næturlífið í Reykjavík, heldur hið óþekkta Island. I þriðja þættinum er svo litast um meðal Afar- fólksins í norðausturhluta Eþíópíu sem býr við steikjandi hita, vatnsskort og sífellda hungursneyð. ...qellumar oq qæjana Skján - America’s Next Top Model IV kl. 20:00 Fjórtán stúlkur keppa um titilinn og enn er það Tyra Banks sem heldur um stjórnvölinn og ákveður með öðrum dómurum hverjar halda áfram hverju sinni. Stúlkurnar gangast vikulega undir próf sem skera úr um það hverjar halda áfram og fá skyndi- námskeið í fyrirsætustörfum, sem getur leitt til frægðar og frama í tískuheiminum ef vel gengur. Þátttakendur verða að sýna fram á innri sem ytri fegurð, læra að ganga rétt, rækta líkama sinn og sitja fyrir á tískuljósmyndum og fylgst er með þeim allan sólarhringinn. Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú varst lítil? Ég ætlaði að verða kennari og ég held kannski að ég hefði átt að verða kennari og svo ætlaði ég einu sinni að verða skósmið- ur man ég. Ég hafði líka mjög gaman af hestum og hefði á tímabili getað hugsað mér það en svo er ég svona manneskja sem hugsa ekki mikið fram í tímann. Ég hef það á tilfinningunni að lífið sé eins og á og maður standi bara út í ánni og svo rekst hitt og þetta á mann. Ég fór óvart í útvarp en þegar ég var prófarkalesari einu sinni þá vantaði útvarpsmann og þetta vatt upp á sig þannig að þetta varð eitt stórt slys bara. Hvaða tímabil finnst þér skemmtilegast í tónlist? Ég held reyndar að það sé hjá öllum að þegar maður er unglingur þá er maður svo opinn og allt svo spennandi og minar ung- lingahljómsveitir eru Bítlarnir, Rolling Stones og Hljómar. Þessi tónlist er svo ung og það er sagt að rokkið sé 50 ára núna og þá væri ég eldri en rokkið en það hafði það mikil áhrif á mig að ég er ennþá í því en ég er ekki að segja að tónlistin í dag sé ekki góð því mér finnst ofsalega mikið af nýrri góðri tónlist i dag og sérstaklega íslensk tónlist. Bítlarnir voru frumherjar en það sem hefur haft áhrif á mann er ekki alltaf endilega best en það er það sem kveikir í manni. 6:00-13:00 13:00-18:30 18:30-21:00 jQ. 17.00 Stiklur - Undir hömrum, björgum og hengiflugum Umsjónarmaður er Ómar Ragnarsson. Fyrst sýnt 1984. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (10:11) (Stanley) 18.24 Sígildar teiknimyndir (9:38) (Classic Cartoons) 18.32 Liló og Stitch (9:19) (Lilo & Stitch) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Ed (83:83) Framhaldsþættir um ungan lögfræðing sem rekur keilusal og sinnir lögmannsstörfum 1 Ohio. Aðalhlutverk leíka Tom Cavanagh, Julie Bowen, Josh Randall, Jana Marie Hupp og Lesley Boone. 20.55 Á faraldsfæti (Vildmark - Upptackeren) WL U 06:58 fsland ■ bftiB wm Æ 09:00 Bold and the Beautiful W 09:20 í fínu formi 09:35 OprahWinfrey 10:20 ísland í bítið 12:20 Neighbour 12:45 (fínuformi (styrktaræfingar) 13:00 Sjálfstætt fólk (Guðlaugur Laufdal) 13:30 Jamie Oliver (Oliver's Twist) (23:26) (Kokkur án klæða) 13:55 Hver lífsins þraut (8:8) (e) 14:30 Extreme Makeover - Home Edition (13:14) (Hús í andlitslyftingu) 15:15 Amazing Race6 (14:15) (Kapphlaupið mikla) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 Mr. Bean, Lizzie McGuire, Smá skrítnir foreldrar, Snjóbörninjracey McBean, Póstkortfrá Felix 17:53 Neighbours (Nágrannar) 18:18 (slandídag 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Islandidag 19:35 The Simpsons (22:25) (e) (Simpson-fjölskyldan 8) 20:00 Strákarnir 20:30 What Not to Wear (4:6) (Druslurdressaðarupp) © 17:50 Cheers - 6. þáttaröð 18:20 Innlit/útlit (e) 19:20 Þakyfir höfuðið 19:30 Will & Grace (e) 20:00 America's Next Top Model IV Fjórtán stulkur keppa um titilinn og enn er þaðTyra Banks sem heldur um stjórnvölinn og ákveður með öðrum dómurum hverjar halda áfram hverju sinni. nmmJ 14:00 Newcastle - Fulham frá 10.09 16:00 WBA-Wiganfrá 10.09 18:00 West Ham - Aston Villa frá 12.09 Leikur sem fram fór síðastliðið mánudagskvöld. 20:00 Þrumuskot (e) Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. Viðtöl við knattspyrnustjóra og leikmenn. sIrkus 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld (10:24) (The Virgin) 19.30 GameTV 20.00 Seinfeld (14:24) (The Visa) 20.30 Friends 3 (7:25) (Vinir) (The One With the Race Car 8ed) s&n 17:20 Meistaradeildin með Guðna Bergs Knattspyrnusérfræðingarnir Guðni Bergsson og Heimir Karlsson fara yfir gang mála í Meistaradeild- inni. Þrjátíu og tvö félög taka þátt í riðlakeppninni og þar er ekkert gefið eftir. 18:00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 18:30 UEFA Champions League (Villarreal - Man. Utd.) Bein útsending frá leik Villarreal og Manchester United 1 D-riðli. 20:40 Meistaradeildin með Guðna Berg Wl jbwct 06:00 Head ofState VÆHÍSM (Þjóðhöföingínn) 08:00 Greenfingers (Grænirfingur) 10:00 Wishful Thinking (Óskhyggja) 12:00 Legally Blonde (Löggilt Ijóska) 14:00 Head of State (Þjóðhöfðinginn) 16:00 Greenfingers (Grænir fingur) 18:00 Wíshful Thinking (Óskhyggja) 20:00 Legally Blonde (Löggilt Ijóska)

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.