blaðið - 07.10.2005, Blaðsíða 34

blaðið - 07.10.2005, Blaðsíða 34
34 I KVIKMYNDIR FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2005 blaöiö - bara lúxus EF PU F.RT FKK! MYfiKFÆLIPJ, ÞA MUrJTU VEfiBA PAD! 9» Sími 553 2075 RACHSl McADAMS- CILLIAN MURPI ★ ★★ SV.mbl. ★ ★ ★ ★ V.I.V. T0PP5.IS I 36.000 FETUM VARÐ HENNAR VERSTA MARTROÐ AÐ VERULCIKA THE X DESCENT EK OMUGSiALEGASrA HXOL».VFKJ\ ÁKSi'o HORKU SPENNUTRYLLIR FRA VVES CRAVEN LEIKSTJORA SCREAM MYNDANNA # o Sýnd kL 5:45,8 09 10:15 mtt. | Sýnd kl. 6,8 og 10 riHt. he Sýnd kL 6 m/isk-nsku toli www.laugarasbio.is ★ ★★ -SV MBL |)(‘\\il(‘l 1(‘(| GÖLOROTT OAMANMYND! 9 © I 400 kr. í bíó! Glldlr á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.i. 14ðra Sýnd kl.8og10.15 SlMI Til að hafa stjórn á hrottum og illmennum er sett a Inggirnar sérstók sveit scm kallar sig Night VVntch! v, 9 HIGHT UiáiXH ,HDCHKiDI aD2DpT^3 ★ ★ ★ ★ ★ ★ -HJ MBL -0H1 Ras 2 X blaöióu Sýnd kl. 530,8 og 10.30 BÁ16 ára Skemmtileg ævin , islensku Lali. Sýnd kl. 6 með KVIKMYNDAHATIÐ 29. september til 9. október Something like Happiness Head On/Beint á vegginn Sýnd kl. 8 /Eíns konar Itamingja Sýnd kl. 6 Antares Sýnd kl. 10.15 ] Sealth kl. 5.45,8 og 10.20 Oskar & Jósefina kl. 6 Red Eye kl. 8 og 10 Dagskrá helgarinnar Hvíldardagskvöld á Grandrokk Halló! Ég er Johnny Cash...! Tónleikar og annað: Föstudagurinn 7. október 2005 17:00 í Humar og Frægð, í kjall- aranum í Kjörgarði, spilar Benny Crespo’s Gang. 17:00 112 Tónum við Skóla- vörðustíg 15 verða tónleikar með Tonik þar sem þeir leika lög af nýju plötunni sinni. 17:30 (stundvíslega) Pub Quiz á Grand Rokk. Spyrill er Ómar Ragn- arsson. 20:30 Á Prikinu er Idol á risaskjá frá kl 20:30, eftir það taka Friskó við og spila til miðnættis. 23:00 Tónleikar með Dimma á Grandrokk. 23:00 Á Gauknum verður Twi- sted hiphop þar sem fram koma Boot Camp Clik en hana skipa rappararnir Buckshot(Black Moon), Tek & Steele(Smiff N Wessun) & Sean Price. Upphitun verður í hönd- um Rögnu Cell 7, íslensk amerísk ættaða Dj Platurn og Ramses. 18 ára aldurstakmark og 1500 kr inn Laugardagurinn 8. október 23:00 Tónleikar með Jan Mayen og Bootlegs á Grandrokk. 23:30 Útgáfutónleikar hjá hljómsveitinni Sign á Gauknum. í kjölfarið er stór- dansleikur með Jet Black Joe. Plötusnúðar á skemmti- stöðunum: Föstudagurinn 7. október 2005 0:00 Á Prikinu spila Dj Blue Lagoon og Dj Kacoon. Á Kaffibarnum spilar Gísli galdur. Á Sólon verður Diskóhelgi og Páll Óskar spilar. Laugardagurinn 8. október Á Sólon verður Diskóhelgi, Dj Brynjar Már spilar uppi og Dj Steinar Lár niðri frá kl. 22. Á Prikinu spilar Dj Benni Brjálaði. Á Kaffibarnum spilar Árni. Wæsta Hvíldardagskvöld á Grandrokk fer fram sunnu- dagskvöldið 9. október og verður það tileinkað einhverri svöl- ustu helgimynd dægurtónlistarsög- unnar, sjálfum Johnny Cash. Sýning- ar hefjast stundvíslega kl. 20:00 á 2. hæð Grandrokks og er aðgangur ókeypis. Allir sannir tónlistarunn- endur eru eindregið hvattir til þess að fjölmenna á þessa metnaðarfullu dagskrá sem einungis fer fram í þetta eina sinn á risaskjá og í góðu hljómkerfi. Á þyrnum stráðum, hálfrar aldar, ferli öðlaðist Johnny Cash goðsagna- kennda ímynd hins svartklædda, yfirvegaða og leyndardómsfulla förumanns sem markaði sína eigin slóð, en þyrlaði þó upp ryki á veg- ferð sinni. Með kassagítar einan að vopni bar hann á borð fyrir hlust- endur sína tilfinningaþrungnar og beinskeyttar lagasmíðar, sveipaðar óræðri blöndu af alþýðutónlist, blús, gospel og rokkabillýi. Drifkraftur hins persónulega stíls sameinaðist þó ávallt í djúpri, hljómmikilli og einmanalegri barítónrödd sem lét engan mann ósnortinn. Þrátt fyrir djúpa öldudali á ferl- inum þá hélt Johnny Cash ávallt mikilli virðingu innan tónlistar- heimsins og þar hefur hann sann- arlega þjónað hlutverki sínu sem einskonar „átrúnaðargoð átrúnaðar- goðanna”. Nærtækasti vitnisburður- inn um slíkt er þegar hljómsveitin U2 fékk hann til að flytja lokalagið „The Wanderer” á plötunni Zooropa. Þó er óhætt að segja að með þeirri mögnuðu „American Recordings” plötufernu, á árunum 1994-2002 hafi enginn tónlistarmaður endað feril sinn með jafn ótvíræðri sæmd. Johnny Cash lést þann 12. september árið 2003. 20:00-20:50 Popppunktur. Jan Mayen og Spaðar keppa 20:50-22:20 Half A Mile A Day Metnaðarfull og vönduð heimildarmynd þar sem stiklað er á stóru á forvitnilegum ferli með viðtölum, tónlistarupptök- um og öðru eldra myndefni. 22:25-23:10 The Anthology Tónlistarmyndskeið í fullri lengd í bland við stutta viðtalsbúta. 23:15-00:15 Live At Montreaux Magnaðir tónleik- ar frá árinu 1994, en sama ár kom út sú frábæra plata American Record- ings og litar hún því óneitanlega lagavalið hjá meistaranum. ■ I fytóta sinn á DVD í endurbættri útgáfu. Merkasta ævintýri sögunnar sem hefur heillað margar kynslóðir áhorfenda. Komin á DVD í næstu verslun tryggðu þér eintak strax í dag

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.