blaðið - 07.10.2005, Side 37

blaðið - 07.10.2005, Side 37
blaðið FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 2005 ■ Fjölmiðlar DAGSKRÁ I 37 ^óMsvBr,^ Vísað burt „Ég er að vinna með öllum bestu vin- um mínum. Ég hefði aldrei trúað því að þeir gætu verið svona óþol- andi. Meira að segja röddin 1 þeim er farin að fara í taugarnar á mér,“ sagði kunningjakona mín við mig á dögunum. Þessi kunningjakona mín er blíðlynd og geðgóð og virðist ætíð lifa í sátt við umhverfið. Hún var hins vegar orðin nokkuð þreytt á því að lifa í stöðugu návigi við bestu vini sína. Það tekur nefnilega á að vera innan um annað fólk, jafn- vel þótt manni þyki sæmilega vænt um það. Sjálf get ég aldrei verið lengi innan um aðra, nema þá sem ég dái út af lífinu. Þeir eru sannarlega ekki margir og hafa yfirleitt alltof stutta viðkomu þegar þeir líta við. Sem ger- ir það að verkum að auðvelt er að sakna þeirra. Á sjónvarpsstöðvunum er allt fullt af raunveruleikaþáttum þar sem fólki er miskunnarlaust vísað burt með tilheyrandi gráti og gnístan tanna. Mér er fremur í nöp við þessa þætti, kannski af því ég hef á tilfinn- ingunni að ég yrði fyrsta manneskj- an sem hópurinn myndi vísa á burt. Það er afskaplega niðurlægjandi að lifa með þeirri staðreynd. Þegar fólki er vísað burt úr þess- um þáttum, hvort sem það er Survi- vor eða America's Next Top Model (þáttur sem ég kæmist náttúrlega aldrei í), þá dynja á því svívirðing- ar um andfélagslega hegðun, hroka- gikkshátt og almenn leiðindi. Maður fyllist af samviskubiti og óöryggi af því manni finnst eins og verið sé að tala til manns. Og manni líður eins og útskúfaðri manneskju og flýtir sér að skipta um rás. kolbrun@vbl.is 21:00-23:00 23:00-00:00 00:00-6:00 22.15 Glufa á járntjaldinu (Torn Curtaln) Spennumynd frá 1966 eftir meistara Alfred Hitchcock. 00.20 Píanóleikarinn (The Pianist) Öskarsverðlaunamynd frá 2003 um llfsbaráttu pólsks píanóleikara 1 gyðingahverflnu I Varsjá f seinnl heimsstyrjöldinni. Leikstjóri er Roman Pol- anski og meðal leikenda eru Adrien Brody.Thomas Kretschmann, Frank Finlay, Maureen Lipman, Daniel Caltagirone og Emilia Fox. Atriði f myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.45 Kvöldstund með Jools Holland (Later with Jools Holland) Tónlistarmenn og hljómsveitir stfga á svið og taka lagiö 1 þætti breska planóleikarans Jools Hollands. 1 þessum þætti koma fram Joe Jackson, Yeah Yeah Yeahs, Grandaddy, Steve Winwood, Terri Walker, Celso Fonseca og Cibelle. e. 03.50 Formúla 1 Bein útsendlng frá tlmatöku fyrlr kappakstur- innfJapan. 21:20Two and a Half Men (23:24) (Tveir og hálfur maður) 21:45 Entourage (6:8) (Vifihengi) 22:10 Blue Collar TV (6:32) (Grínsmifijan) Bráðskemmtilegir grlnþættir með stuðboltunum Jeff Foxworthy, Bill Engvall og Larry (Cable Guy). 22:35 In Hell (The Savage) (1 helvíti) Hörkuspennandi hasarmynd af bestu gerð. Banda- rikjamaðurinn Kyle LeBlanc situr f fangelsl I Rúss- landi. Eiginkona hans var myrt og Kyle kom fram hefndum. Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, LawrenceTaylor, Marnie Alton. Lelkstjórl, Ringo Lam. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 00:10 Heist(Ránifi) Dramatísk hasar- og spennumynd. 5 Aðalhlut- verk: Gene Hackman, Delroy Lindo, Danny Ðevito, Sam Rockwell. Leikstjóri, David Mamet. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 01:55 Conspiracy (Banaráö) Sjónvarpsmynd um hinn örlagaríka fund 1 úthverfi Berllnarárið 1942 þegarörlög gyðinga voru ákveðln. Aðalhlutverk: StanleyTucci, Kenn- eth Branagh, Colin Rrth. Leikstjóri, Frank Pierson. 2001.Bönnuðbörnum. 03:25 Predator(Rándýriö) 05:10 Fréttir og Island I dag 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVi 21:15 Rlpley’s Believe lt or not! 22:00 The Jamie Kennedy Experiment 22:30 Dirty Sanchez 1 þættinum kynnumst við nýjum fleti á þvi hvað sársauki getur verið, þegar við fylgjumst með þrem- ur Wales-búum og einum brjáluðum Lundúnabúa. Fjórmenningarnir eiga það sameiginlegt að bera ! enga virðingu fyrir eigin öryggi og virðast ekkert hræðast. 23:00 Battlestar Galactica 1 þáttaröðinni eru kynnt til sögunnar Cylons ætt- bálkurinn sem líkist mannfólkinu og gæti átt heima hvar sem er. 23:50 fslenski bachelorinn (e) Islendingar hafa fylgst grannt með bandarísku Bachelor-þáttaröðunum og nú er komið að því að gera fslenska útgáfu af þáttunum.. 00:45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 02:15 Óstöðvandi tónlist 21:00 Aö leikslokum (e) 22:00 Stuðningsmannaþátturinn "Liðið mitt" (e) 23:00 Upphitun (e) Knattspyrnustjórar, leikmenn og aðstandendur úrvalsdeildarliðanna spá og spekúlera i leiki helgarinnar. 23:30 Dagskrárlok 21.40 SuperSize me Mögnuð mynd sem vakti heimsathygli þegar hún var frumsýnd á Sundance, þar sem hún vann aðal- verðlaunin. Leikstjóri: Morgan Spurlock.2004. 23.25 Weeds (1:10) (You Can't Miss The Bear) Eftir að eiginmaður hennar deyr snögglega lendir húsmóðirin, Nancy Botwin í miklum fjárhagsvand- ræðum. 23.55 HEX (1:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem gerast í skóla einum í Englandi. Cassie er feimin ung stelpa sem uppgötv- ar einn daginn að hún hefur hættulega krafta. 00.45David Letterman 01.30 David Letterman 21:25 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta í heimi akst- ursíþrótta. 21:55 Mótorsport 2005 22:30 NBA - Bestu leikirnir (Chicago Bulls - Celtics 1986) 00:10 K-1 Það er ekkert gefið eftir þegar bardagafþróttir eru annars vegar. Hér mætast sannkölluð hörkutól 1 sparkboxi, karate og fjölmörgum öðrum greinum sem allar falla undir bardagalþróttir. 22:00 40 Days and 40 Nights (Fjörutiu dagar og nætur) Rómantfsk gamanmynd. Aöalhlutverk: Josh Hartnett, Shannyn Sossamon, Paulo Costanzo. Leik- stjóri, Michael Lehmann. 2002. Bönnuð börnum. 00:00 High Crimes (Stríö viö herinn) Pottþétt spennumynd. Aðalhlutverk: Ashley Judd, Morgan Freeman, James Caviezel. Leikstjórl, Carl Franklin. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 02:00 Half Past Dcad (Hálfdauöur) Spennutryllir af bestu gerð. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Morris ChestnuL Ja Rule, Nia Peeples. Leik- stjóri, Don Michael Paul. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 04:00 40 Days and 40 Nights (Fjörutiu dagar og nætur) W. ia cm frá dansgóffinul VÍta.mÍn.ÍS Þú getur hætt að reykja í Reykjavík 21. og 22.október 2005 - Námskeið með Guðjóni Bergmann - Breytt hugarfar - frelsi undan fíkn - Eftirfylgni í 1 ár og frábær árangur Skráning á www.vertureyklaus.is Guðjón Bagmann, símar517-3330/690-1818, gut|on@gbergmannis

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.