blaðið - 19.10.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 19.10.2005, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER blaðið HVAÐ SEGJA STJÖRÍIURNAR? ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú finnur rafmagnið í loftinu og þótt það sé ekkert slæm tilfinning veistu ekki alveg hvers vegna ailt er svo rafmagnað. Þú verður að kveikja Ijósin svo þú sjáir betur hvað á sér stað. @Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Jæja, núna er komið að þvi. Þú hefur safnað nóg af upplýsingum til að geta sagt með fullri vissu að fara verði að þínum skilmálum, eða sleppa þessu. Settu nú skilmáiana, með stolti og fullvissu. OFiskar (19. febrúar-20. mars) Við ruglumst (riminu öðru hverju, hvort sem það er út af rökréttum eða réttlætanlegum ástæöum eða ekki. Nú er komið að þér að ruglast, en hafðu ekki áhyggjur. Þú hefur líklega góða ástæðu. Fáðu þér fríþartil þú nærðþér. OHrútur (21. mars-19. apríl) Þetta gæti orðið prýðis dagur, þaðerað segja, ef þú hefur ekkert á móti stressi. Og þótt þú viðurkennir það líkast til ekki, allavega ekki ótilneydd(ur), hefurðu bara gaman af smá stressi. Hérna kemur stress, gjörðu svo vel! Naut o (20. apríl-20. maí) Hraðinn í lífi þínu er að aukast, svo mikið að þú ert geispandi i vinnunni í dag, enda fórstu seint að sofa. Þú ert samt glaður og brosandi og fólk mun taka eftir því. ©Tvíburar (21. maí-21.júní) Nú er tækifærið að eiga i þeim samræðum sem þú hefur verið að bíða eftir - um peninga. Það gengur furðu vel og því var engin ástæða til að hafa allar þessar áhyggjur. ©Krabbi (22. júní-22. júlf) Það hefur verið kraumandi á milli þín og ástvina undanfarið og einhvers konar rimma legið í loftinu heillengi. Það er mjög erfitt fyrir þig að halda ró þinni. Best væri að tala við einhver vin um þetta sem þú treystir. ®Ljón (23. júlí-22. ágúst) Ef örlitil ögrun virðist allt ieinu eins og heimsendir er kominn tími á að endurskoða tilfinningar þínar gagnvart þeim sem á í hluL Hristu þetta af þér og ekki missa stjórn á skapi þínu þvi það kemur þér seinna í koll © Meyja (23. ágúst-22. september) Smá skoðanaskipti milli þín og vinar gæti orðið að alvarlegu rifrildi og þetta mun gerast fljótlega. Best væri fyrir þig að reyna að fá smá fjarlægð á málið. Ef þér tekst það sem fyrst, og í einhvern tíma, mun allt sjatna. ©Vog (23. september-23. október) Finnst þér að einhver sé að nota þig? Vertu þá ekk- ert að púkka upp á þá, ekki gefa þeim krónu og alls ekki neitt traust, því þeir hafa ekki unnið til þess. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Ekki forðast tilfinningar þinar, heldur taktu á þeim um leið og þær koma svo þú þreytist ekki í eitthvað gjósandi eldfjall. Þér liður stórkostlega á eftir. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það er spenna í loftinu og hún er svo sterk að þú verður að bregðast við henni. Þú gætir reynt rök- ræður, þú gætir reynt fortölur en ef það virkar ekki, þá verðurðu bara að skella þér í eitt gamaldags rifrildi! PARFLEG PJOÐMAL Andrés Magnússon Fjölmiðlar á íslandi standa með ágætum blóma um þessar mundir, þó menn geti vissulega haft sínar skoðanir á gæðum þeirra og markmiðum. Ein er þó sú grein fjölmiðlunar, sem ekki hefur notið sín sem skyldi hér á landi, en það er útgáfa alvarlegra tímarita. Að frátöldum fræðiritum á borð við Skírni hafa þau verið afar fá og fæst lang- líf. í því samhengi verður að geta Tímarits Máls & menningar, sem Silja Aðalsteinsdóttir blés nýju lífi í eftir að það hafði nánast orðið úti. En það er um TMM eins og flest tímarit af þessu tagi - hér sem erlendis - að þau þrífast á orku útgefanda og ritstjóra, sem gjarnan er sami maðurinn. Jakob F. Ásgeirsson, rithöfundur, hefur nú hafið útgáfu tímaritsins Þjóðmál, sem fer hreint ekki í felur með að það er alvarlegs eðlis. Á forsíðu er efnisyfirlit í stað glansmynda og á innsíðum er myndum stillt mjög í hóf, en textinn látinn njóta sín. Það fer enda vel á því, þar sem textinn er nær undantekningarlaust afar lipurlega skrifaður, fróðlegur og sumt er bráðskemmtilegt. Höfundagalleríið er ekki af verri endanum held- ur, þvi auk ritstjórans stinga þar niður penna menn á borð við Jóhannes Nordal, Björn Bjarna- son, Matthías Johannessen, Jónas H. Haralz, Páll SJONVARPSDAGSKRA Vilhjálmsson, Glúmur Jón Björnsson og Þorbjörn Broddason. Nú má vera að það hafi áhrif á mig, að Þjóðmál er aldarspegill af hægri kantinum (með undantekningum þó), þar sem ég kann prýðilega við mig. En ég held - alveg burtséð frá pólitíkinni - að það sé mikill fengur í Þjóðmál- um. Þar er fundinn vettvangur til alvarlegrar þjóðmálaumræðu í stað þess gaspurs, sem gegnt hefur því nafni upp á síðkastið. Ekki svo að skilja að það sé ekki rúm fyrir það líka, en tímarit eins og Þjóðmál veita þá fyllingu, sem þarf. Ef menn eru ekki sammála þeim sjónarmiðum, sem þar koma fram, geta menn skrifað tímaritinu bréf, en lesendabréfadálkar eru jafnan fjörlegustu síður tímarita af þessum toga. ■ SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (43:65) 18.23 Sígildar teiknimyndir (5:42) 18.30 Mikki mús (5:13) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.35 Bráðavaktin (5:22) Bandarfsk þáttaröð sem gerist á bráðamót- töku sjúkrahúss í stórborg. 21.25 Litla-Bretland (3:6) 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.35 Trekkarar Heimildamynd um aðdá- endur Star Trek-þáttanna. 00.00 Eldlínan (13:13) Bandarískur myndaflokkur um starfsmenn alrikislögreglunnar í Richmond í Virginíufylki og baráttu þeirra við glaepaforingja. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.45 Kastljós Endursýndur þáttur frá þvífyrrum kvöldið. 45.45 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV 19.30 GameTV 20.00 Friends4(4:24) 20.30 Hogan knows best (3:7) (Brooke's Big Break) 21.00 So You Think You Can Dance (3:i3)Framleiðendur American Idol eru komnir hér með splunkunýjan raunveruleikaþátt þar sem þeir leita að besta dansara Bandaríkj- anna. 22.10 Rescue Me (3:13) (Balls) 22.45 Kvöldþátturinn Stjórnandi þáttarins er Guðmundur Steingrímsson. 23.20 Laguna Beach (3:11) Einn ríkasti og fallegasti strandbær veraldarog Sirkus ermeð ótakmark- aðan aðgang að átta moldríkum ungmennum sem búa þar. 23.50 My Supersweet (3:6) 00.20 David Letterman 01.05 Friends 4 (4:24) 01.30 Kvöldþátturinn STÖÐ2 06:58 fsland f bítið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 [fínuformi20os 09:35 Oprah Winfrey 10:20 ísland í bítið 12:20 Neighbours 12:45 íffnuformÍ2005 13:00 PerfectStrangers (147:150) 13:20 Sjálfstætt fólk (Einar Kárason) 14:00 Hverlífsinsþraut(5:8)(e) Fjallað er um heilablóðfall og arfgenga heila- blæðingu. 14:30 Wife Swap (3:12) 15:15 Kevin Hill (4:22) (Snack Daddy) 16:00 BarnatímiStöðvar2 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Neighbours 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 fslandídag 19:35 TheSimpsons9 20:00 Strákarnir 20:30 What Not To Wear (3:5) 21:30 Grumpy Old Women (2:4) 22:00 1-800-Missing (-16:18) 22:45 Strong Medicine (2:22)Vönduð þáttaröð um tvo ólíka en kraft- mikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kynsystra sinna. 23:30 Stelpurnar(7:2o) 23:55 Most Haunted (6:20) 00:40 Mile High (25:26) 01:25 The Importance of Being Ear- nest Rómantísk gamanmynd með dramatískum undirtóni sem gerist í Lundúnum undir lok nítjándu ald- ar. Allir elska Ernest en enginn veit samt hvernig hann raunverulega er. Aðalhlutverk: Rupert Everett, Colin Firth, Frances O'Connor, Reese Wit- herspoon, Judi Dench. Leikstjóri: Oliver Parker. 2002. Leyfð öllum aldurshópum.__________________ 02:55 Fréttir og fsland í dag 04:00 ísland í bítið 06:00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVf SKJAR 1 17:55 Cheers - 7- þáttaröð 18:20 Innlit/útlit (e) 19:20 Þakyfirhöfuðið 19:30 Will & Grace (e) 20:00 America'sNextTopModellV Fjórtán stúlkur keppa um titilinn og enn er það Tyra Banks sem heldur um stjórnvölinn og ákveður með öðr- um dómurum hverjar halda áfram hverju sinni. 21:00 Sirrý Unglingar og kynlíf Er kynlif skiptimynt? Eru unglingsstúlkur að láta bjóða sér eitthvað miður sæm- andi Reynslusögur og umræður í bemni útsendingu. 22:00 Law&Order 22:50 SexandtheCity-i.þáttaröð 23:20 Jay Leno 00:05 JudgingAmy(e) 00:55 Cheers - 7. þáttaröð (e) 01:20 Þakyfirhöfuðið(e) 01:30 Óstöðvandi tónlist SÝN 15:40 UEFA Champions League(Meist- aradeild Evrópu) 17:20 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk 2) 18:00 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaradeildin - upphit- un) 18:30 UEFA Champions League (Chels- ea - Real Betis) 20:40 Meistaradeildin með Guðna Berg (Meistaramörk 2) 21:20 UEFA Champions League(And- erlecht - Liverpool) 23:10 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk 2) 23:50 Bandaríska mótaröðin í golfi (Valero Texas Open) 14:00 Middlesbrough - Portsmouth frá 15.10 Leikur sem fram fór síð- astliðinn laugardag. 16:00 Liverpool - Blackburn frá 15.10 18:00 Chelsea-Boltonfrá 15.10 20:00 Þrumuskot (e) Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. Viðtöl við knattspyrnustjóra og leik- menn. 21:00 Að leikslokum (e) 22:00 Wigan - Newcastle frá 15.10 00:00 Sunderland - Man. Utd frá 15.10 01:00 Dagskrárlok BÍÓRÁSIN ENSKIBOLTINN 06:00 Liar Liar Fletcher Reede er útsmog- inn lögfræðingur og sérfræðingur í aðhagræða sannleikanum. 08:00 Blues Brothers (Blús-bræður) Jake og Elwood Blues halda í örlaga- ríkt ferðalag til að bjarga æskuheim- ili sínu og þurfa 5000 dollara og það strax! Leyfð öllum aldurshópum. 10:10 Orange County (Námsmanns- raunir) Gamanmynd um strák sem er staðráðinn í að láta draum sinn rætast. 12:00 Daddy Day Care Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. 14:00 LiarLiar 16:00 Blues Brothers 18:10 Orange County 20:00 Daddy Day Care 22:00 DivineSecretsoftheYa-Ya Dramatísk gamanmynd. 00:00 ThesistState Gamansöm hasarmynd. 02:00 Martin Lawrence Live: 04:00 Divine Secrets of the Ya-Ya RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 /99,9- Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FIVI 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.