blaðið - 19.10.2005, Blaðsíða 37

blaðið - 19.10.2005, Blaðsíða 37
blaóið MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 2005 DAGSKRÁ I 37 Kjóll írá Cruise Hér eru fleiri fréttir af væntanlegu brúðkaupi Hollywood-stjarnanna Tom Cruise og Katie Holmes. Frést hefur að brúðarkjóllinn verði hann- aður af Armani. Vinur þeirra sagði: „Tom er í mjög góðu sambandi við Georgio Armani. Flest föt sem þú sérð Tom og Katie klæðast dags daglega koma frá Armani persónulega." Svo virðist sem Tom leggi mikið á sig til að Katie fái hinn fullkomna kjól. „Tom bað Georgio um að hanna sérstaklega fyrir giftinguna og hann og Katie hafa far- ið í nokkrar mátanir. Það er óvenjulegt að brúðguminn skipti sér yf- ir höfuð af brúðarkjólnum en Tom hefur margar athugasemdirEr það ekki talið óheillamerki ef brúðguminn sér brúðarkjólinn fyrir athöfnina? ■ EITTHVAÐ FYRIR... Þóra Tómasdóttir er einn af umsjónarmönnum Kastljóssins sem er á dagskrá Sjónvarpsins Hvernig hefurðu það í dag? .Þrælfínt, ég er í vinnunni og það er gaman." Hvenær byrjaðirðu fyrst að vinna í fjölmiðlum? ,Þegar ég var sautján ára byrjaði ég að skrifa í blöð. Það voru alls konar mennta- skóla-götublöð og svo stofnuðum við frá- bært blað, ég og Skúli vinur minn, sem ég held að komi ennþá út. Það hét Innsýn og til að gera það ofsalega töff skrifuðum við það með z, það hét þá Innzýn, og þetta var blað Félags framhaldsskólanema." Hvað er skemmtilegast, að þínu mati, við fjölmiðlastörf? ,,Það er bara alltaf eitthvað að gerast. Maður er eiginlega alltaf með puttana á púlsinum." Ætlaðirðu að vinna við eitt- hvað tengt fjölmiðlum T': þegar þú varst lítil? „Já, reyndarætlaði ég að verða fréttaljós- myndari. Ég hef unnið sem blaðamað- uren ekkifarið inná Ijósmyndalínuna enn. Ég á það Ieftir." Geturðu lýst dæmigerðum degi í lífi Þóru Tómasdóttur? ,Það er enginn dagur dæmigerður. Það er unnið og farið að sofa. Stundum kemst ég í líkamsrækt og get kríað út matarboð hérog þar." Hefurðu fengið einhver viðbrögð við Kastljósinu? ,Ég fæ bara alltaf að heyra það góða, aldrei það slæma.Ég hef fengið rosalega góð viðbrögð en það er bara þannig að þegar maður er að vinna við sjónvarp, þá kemur fólk ekkert til manns og segir hvað því fannst fara úrskeiðis, heldur lætur bara vita um jákvæðu hlutina." Horfirðu sjálf á þáttinn? „Já ég geri það yfirleitt, hvort sem ég er í honum eða ekki. Mér finnst það nauð- synlegt, til að geta bætt mig, að horfa gagnrýnum augum á sjálfa sig." En hvert er annars uppáhaldssjónvarp- efnið þitt? „Heimildaþættir og breskt grín. Absolutely Fabulous og The Office eru í miklu uppá- haldi hjá mér." Hver myndir þú vilja að væri lokaspurn- ingin í þessu viðtali? „Ég myndi vilja að lokaspurningin væri: „Hvert viltu sækja happdrættisvinninginn sem ég ætla að gefa þér?" og þá myndi ég svara:„Geturðu ekki bara skutlað hon- um til mín?" Sjónvarpið - Litla-Bretland (Little Britain II) - kl. 21.2; Ný bresk gamanþáttaröð þar sem grínistarnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér í ýmissa kvik- inda líki og kynna áhorfendum Bret- land og furður þess. Þættirnir hafa unnið til fjölda verðlauna. Sirkus - So You Think You Can Dance (3:13) - kl. 21.00 Splunkunýr raunveruleikaþátt þar sem leitað er að besta dansara Bandaríkjanna. ...dansara Reyklaust á neöri hœðinni á meöan eldhúsiö er opið. Eldhúsið er opið frá kl. 8:00 til kl. 22:00. O L i V G R www.cafeoliver.is Finnst þér Fréttablaðið hafa skaðast af Baugsmálinu? Kristín Jónsdóttir „Nei, nei." Petrea Bragadóttir „Nei, alls ekki." Ólafur Rúnar Þorvarð- arsson „Nei, ég get ekki séð það. Mérfinnst þaðalveg eins og það hefur alltaf verið." Jóna Benediktsdóttir „Nei, mér finnst það ekki." Bragi Jóhannsson „Nei,eiginlega ekki." Svanborg Magnús- dóttir„Nei, ég held ekki." co S EE co CNI S m Q s s ^ p OLÍS - NEW YORK a 3 Nú ertu enn fljótari tilboð og skemmtilegíi Olís fá þrefalda vildarp Olís - upphafið að safna upp punktum sei hluti þvl allir sem versla i unkta til 1. nóvember. dóðri ferð. 1 færa þér frábær þjónustustöðvum olis 3: X < o CM £ o LD LD 5 C£>

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.