blaðið - 08.11.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 08.11.2005, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 2005 blaðiö Geröu lista yfir allt sem þér hefur einhvem tímann langað í, kíktu á hvaö er raunhaeft og ekki vera hissa þótt kauþlistinn sé lengri en kaupmátturinn. Veldu nú einn hlut og farðu og keyptu hann! Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það er tími til kominn að ranka úr rotinu og átta sig á aðstæðum. Það eru ágætis líkur á því að þú elskir það sem þú sérð. Góðu fréttirnar eru að þú ert líka elskuð/elskaöur. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) EÞú munt fá frí frá öllu þessu alvariega tali sem hef- ur verið I gangi undanfarið. Þetta verður langþráð frí frá öllu, og þú ert himinlifandi að fá smá tima til að vera ein(n) með hugsunum þínum. Hrútur (21.mars-t9. apríl) Heppnin er með þér, sérstaklega ef þú átt að taka erfiða ákvörðun og ert ekki viss um hvað þú átt að gera. Taktu smá áhættu og það fer allt mjög vel. ©Naut (20. apríl-20. maí) Þú hefur hitt mikið af fólki nýlega sem hefur kom- ið þér á óvart En það er enn einn sem þú átt eftir að hitta, og það verður frábært. Fundur ykkar gæti haftáhrif áframtíðarmöguleika þína. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) Undanfaríð hefur þér liðið elns og þú ættir að vera einhvers staðar allt annars staðar en þú ert. Ekki hika við að bréyta um umhverfi, þú ert hvort eð er bara eirðarlaus og kemur engu í verk. ©Krabbi (22.juní-22.júliQ Gerðu þig klára(n) því spennandi hlutir eru að fara að gerast. Hugmynd þín um að flytja kannski búferl- um gæti orðið að veruleika von bráðar. Þú þarft að breyta um umhverfi. ®Ljón (23. júlí-22. ágúst) Það er kominn,tími tll að hugsa aðeins um einn hlut. Hvað gerir þig hamingjusama(n). Það er sem betur fer'einhver annar sem er líka að velta velferð þinni fyrir sér. Njóttu samvista við hann. C\ Míyja y (23,ágúst-22.september) Þú ert að velta þér upp úr fortiðinni, vegna myndar, korts eða bréfs sem þú finnur. Það er stutt í tárin, en láttu Jjaðekki fara í taugarnar á þér. Þetta eru alltsaman eðlilegar tilfinningar og gott að fá útrás fyrir þær. Vog (23. september-23. október) Þú vilt kannski ekki að neinn viti hvernig þér líður, en það er erfitt að fela tilfinningar þínar. Haltu þig út af fyrir þlg í dag, og svo verður allt auðveldara á morgun. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Hvort sem þú ert einhleyp(ur) eða i sambandi, eru stjörnurnar þannig að fullkomið færi er á að tengjast einhverjum djúpum tengslum. Ef einhver er nú þegar I lífi þínu, verðurðu að plana eitthvað sérstakt með honum/henni, til að blása lífi I glæð- urnar. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú hefur verið að passa hvað þú segir i mjög lang- an tíma. En hvers vegna að láta það ganga yfir sig. Neítaðu að taka þátt I þessu og talaðu út um máliö. Það hreinsar andrúmsloftið og þú þarft á þviað halda. ENN UM SILVÍU NÓTT koIbrun@vbl.ts Um síðustu helgi sá ég Silvíu Nótt storma niður Laugaveginn í fullum skrúða. Ég stoppaði og starði á hana. Hið sama gerðu ungar konur, ekki langt frá mér. „Hún er svo fyndin," andvarpaði ein þeirra. Ég gekk áfram og sá þá á annan hóp af ungum konum. Þær höfðu líka stansað til að horfa aðdáunaraugum á Silvíu. „Þetta er hún,“ hvíslaði ein þeirra lotningarfull. Mér leið alveg eins og þeim og varð að stilla mig um að hlaupa ekki á eftir Silvíu og biðja um eiginhandaráritun. Svo sá ég Silvíu hverfa inn á Ítalíu. Ég botna ekkert í því að Skjár einn hafi ekki end- ursýnt fyrstu þáttaröðina með Silvíu Nótt. Það tók mann tíma að átta sig á tilvist hennar og því að hún er snillingur. Þess vegna missti maður af henni í upphafi. Ef Skjár einn vill ekki endursýna þættina þá má setja þá á DVD. Þá getur maður horft á Silvíu með reglulegu millibili. Ég er ein- lægur aðdáandi hennar. Mér finnst óskiljanlegt að leikkonan á bak við Silvíu skuli ekki hafa verið tilnefnd til Edduverðlauna. Fyrir mér er það eitt stórt samsæri. Þáttur Silvíu er þó tilnefndur til verðlaunanna. Ef hann hreppir ekki verðlaunin þá er lítið réttlæti í þessum heimi. SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ STÖÐ2 SKJÁR 1 STÖÐ2BÍÓ 17.05 Leiðarljós 06:58 ísland f bítið 17.50 Táknmáisfréttir 09:00 Bold and the Beautiful 17:55 Cheers - 8. þáttaröð 06:00 Kissing Jessica Stein 18.00 Allt um dýrin (11:25) 09:20 (fínu formi 2005 18:20 The O.C. (e) Rómantískgamanmynd. 18.25 Tommi togvagn (6:26) 09:35 Oprah (1:145) 19:20 Þakyfir höfuðið Jessica Stein er gyðinga 18.30 Gló magnaða (24:52) 10:20 fsland í bítið 19:30 Silvía Nótt (e) stúlka í New York. Hún 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 12:20 Neighbours 20:00 Design Rules starfarsem blaðamaður 19.35 Kastljós 12:45 (fínuformÍ2005 2030 Allt í drasli og þykir skrambi góðí 20.30 Edduverðlaunin 2005 (2:5) 13:00 Fresh Princeof BelAir 21‘.00 Innlit/útlit sínu fagi. 20.40 Veronica Mars (7:22) (9:25) 22:00 Judging Amy 08:00 AWalklntheClouds 21.25 Lífið er... 13:25 Night Court (11:13) 22:50 SexandtheCity- Rómantísk ævintýramynd. Þáttur um uppfærslu leikhóps 13:50 Hætturhafsins 1. þátta röð Ungur hermaður snýr aftur ins Á senunni á söngleiknum Nýheimildamynd um 23:20 Jay Leno til átthaganna eftir að hafa Kabarett. Dagskrárgerð: íslenska sjómenn og störf 00:05 Survivor Guatemala (e) þjónað í síðari heimsstyrj Krumma films. Textað á síðu þeirra við mjög erfið 01:00 Cheers - 8. þáttaröð (e) öldinni. Fyrir tilviljun 888 íTextavarpi. skilyrði. 01:25 Þak yfir höfuðið (e) hittir hann fagra dóttur 22.00 Tíufréttir 14:45 The Guardian (6:22) 01:35 Óstöðvandi tónlist vínekrueiganda sem erímik 22.25 Ódáðaborg {1:4) 15:30 Tónlist illi úlfakreppu og ákveður að (MurderCity) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 SYN hjálpa henni. Breskur sakamálaflokkur. 17:45 Boldand the Beautiful 10:00 Wild About Harry 23.35 Örninn (3:8) 18:05 Neighbours 07:00 Olíssport Gamanmyndumkokkinn Danskur spennumyndaflokkur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 07:30 Olíssport Harry McKee sem verður um hálfíslenskan rannsóknar 19:00 Island í dag 08:00 Olíssport unguríannað sinn. Harry lögreglumanníKaupmanna 19:35 The Simpsons (6:23) 08:30 Olíssport er 45 ára, drykkfelldur sjón höfn, Hallgrím Örn Hallgríms 20:00 Strákarnir 17:30 Olíssport varpskokkursem tælirkven son, og baráttu hans við skipu 20:30 Eddan 2005- Kynningar 18:00 UEFA Champions League kyns aðdáendur sína í bólið. lagða glæpastarfsemi. Kynntar verða tilnefningar 18:30 Timeless Eiginkonan erorðin þreytt 00.35 Kastljós til íslensku -kvikmynda- 19:00 X-Games2005-þáttur2 áástandinuog vill skilnað. 30.30 Dagskrárlok og sjónvarpsverðíaunanna Eitt vinsælasta sportiðí Áðurentil þesskemurverð SIRKUS 21:23 Hustle (5:6) bandaríkjunumidag. Ótrú ur Harry fyrir líkamsárás og 22:15 0verThere(2:i3) legirtaktará hjólum, hjóla missir minnið. ...^ 23:00 CrossingJordan (12:21) brettum og snjóbrettum. 12:00 Big 18.30 Fréttir Stöðvar 2 23:40 Deadwood (7:12) 19:50 HM 2002 (Engl. - Brasilía) Gamanmynd fyrir alla 19.00 Veggfóður 00:30 Poirot - Death on 22:00 Olíssport fjölskylduna umi2ára strák 20.00 Friends4(is:24) theNile 2230 Ensku mörkin semdreymirumaðverða" 20.30 Idol extra 2005/2006 Hercule Poirot 23:00 HM2002(Bras.-Tyrkland) stærri og eldri" og viti 21.00 Laguna Beach (6:11) er í fríi í Egyptalandi menn, dag einn verður hon 21.30 My Supersweet (6:6) og hyggst hafa það náð cNSKI BOLTINN umaðósksinni! 22.45 Fashion Television (2:34) ugt.Áform Poirots fara 14:00 Kissing Jessica Stein 23.10 David Letterman hins vegar fyrir lítið þegar 14:00 Blackburn - Charlton frá 5.11 16:00 AWalklntheClouds Það er bara einn David Letterm hann dregst inn í dularfullt 16:00 West Ham - WBA frá 5.11 18:00 Wild About Harry anoghann er konungur spjall sakamál. 18:00 Everton - Middlesbrough frá 20:00 Big þáttanna. Góðir gestir koma í 02:05 Relative Values 6.11 22:00 Full Frontal heimsókn og Paul Shaffer er á Sagan geristá Englandi 20:00 Þrumuskot (e) Rómantísk gamanmynd sínum stað. ummiðja 20. öldina þegar 21:00 Að leikslokum (e) á dramatískum nótum 23.55 Friends 4 (15:24) Nigel, 22:00 Man. Utd - Chelsea frá 7.11 sem er einskonar óopinbert jarlinn af Marshwood, 00:00 Aston Villa - Liverpool frá framhald Sex, Lies and Vid fellurfyrir Hollywood-stjörn 5.11 eotape. unni Miröndu Frayle. 02:00 Dagskrárlok 00:00 Birthday Girl 03:30 Fréttirog (slandídag Dramatísk gamanmynd. 04:35 fsland í bítið 02:00 TheSweetestThing 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Rómantískgamanmynd. PoppTíVí 04:00 Full Frontal RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Inga María er leikkona í þáttunum Stelpurnar Hvernig hefurðu það í dag? Ég hef það bara Ijómandi takk Hvenær byrjaðirðu fyrst að vinna í fjölmiðlum? Ég byrjaði að vinna í útvarps- leikritum og talsetningum 1997. Hvernig finnst þér að vinna í sjónvarpi? Alveg ótrúlega gaman, það er sérstaklega skemmtilegt og það er svo skemmtilegt fólk sem kemur að þáttunum. Langaði þig að verða leik- kona þegar þú varst lítill? Já mig langaði að verða leik- kona og fóstra. Er vinnan í sjónvarpi öðruvísi en þú hefðir búist við? Nei í raun ekki, nema að það tekur allt lengri tíma en ég hélt. Hver er helsti munurinn á sjónvarpi og leikhúsi? Munurinn er að það gengur allt miklu hraðar fyrir sig í sjónvarpi en í leikhúsi. f leikhúsi hefur maður meiri tíma til að þróa„karaktera" og þróa verkið með sér. Geturðu lýst dæmigerðum degi hjá Ingu Maríu? Ég vakna yfirleitt mjög snemma og fer oft að talsetja eins og dæmigerð- ur dagur er hjá mér í dag en ég talset yfirleitt í þrjá eða fjóra tíma. Þá fer ég oft að hitta vinl mína seinnipartinn þegar ég er ekki I tökum til dæmis á Stelpunum og ef ég er ekki að æfa neitt í leikhúsinu. Ef ég er í fríi þar þá reyni ég að eyða tímanum í vini mína. Horfirðu á þættina sem þú hefur verið í? Það er misjafnt, ég hef ekki séð allt sem ég hef gert í sjónvarpi. Ég reyni að horfa á þættina með Stelpunum því mér finnst þeir alveg ótrúlega skemmtilegir. Hvað er það skemmtilegasta við að vera í Stelpunum? Það er þessi skemmtilegi hópur af fólki, hann er alveg einstakur. Hvert er uppáhalds sjónvarpsefnið þitt? Ég reyni að missa ekki af þáttum eins og Law and Order en mér finnst spennu og lögregluþættir alveg ótrúlega skemmtilegir. Þá er ég líka mikið fyrir heimildamyndir sem eru líka mjög skemmtilegar til dæmis dýralífsþættir. Hver myndirðu vilja að væri síðasta spurningin í þessu viðtali? Af hverju ekki Gísli Marteinn? Ég er ekki að skilja þetta, hvernig stendur á þessu, ég er mjög svekkt yfir þessu.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.