blaðið - 09.11.2005, Blaðsíða 20

blaðið - 09.11.2005, Blaðsíða 20
Einbýlishús 4-6 herbergja Karfavogur 55 fm falleg og mikið uppgerð 3ja herbergja íbúð í kjallara við Karfavog. íbúðin skiptist ( hol, parket- lagða stofu, glæsilegt eldhús með borðkrók, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Búið er að skipta um glugga og gler (k-gler). V. 12,9 m. 5933 2ja herbergja iMUPSTRAX IORÐURTUN 189,7 fm mjög gott einbýli ásamt 66,2 fm bílskúr, alls 255,9 fm við Norðurtún á Álftanesi. Eignin skiptist í forstofu, hol, þvottahús, snyrtingu, eldhús, stofu, borðstofu, garðskála, baðherbergi, TV- hol og f dag fjögur svefnherbergi. V. 44,9 m. 6003 SÓLEYJARIMI 50 ÁRA OG ELDRI 97,6 fm falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð með stæði í bílageymslu. íbúðin er í lyftuhúsi og er fyrir 50 ára og eldri. íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og þvottahús. Geymsla er í íbúðinni. Innréttingar, skápar og hurðar eru úr eik. íbúðin er án gólfefna og er laus strax. V. 20,6 m. 5450 Klukkurimi 86,6 fm mjög góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með sér garði f faliegu 4-býlishúsi. íbúðin skiptist í hol, tvö góð sve- fnherbergi, baðherbergi með sturtuklefa og glugga, stofu og eldhús með borðkrók. Geyms- la er sér f íbúð. Sameiginleg hjólageymsla. 5936. V. 19,5 m. Engjasel 98,8 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð auk 24,1 fm stæðis í bílageymslu f góðu fjölbýli við Engjasel. íbúðin skiptist í hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi með baðkari, eldhús og stofu. í kjallara er sér geymsla og sameiginlegt þvottahús. V. 18,5 m.5754 GRENIMELUR 118 9 fm hæð og ris auk 30,6 fm bílskúrs við Grenimel með sérinngangi, alls 149,5 fm. Hæðin skiptist í forstofu, hol, stofur, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Risið sem er nýtt sem sér íbúð skiptist í hol, eldhús stórt opið rými og baðher- bergi. V. 37,8 m. 5916 Klapparstígur í byggingu glæsilegar 3ja herbergja íbúðir við Klapparstíg. íbúðirnar eru 75-100 fm að stærð og skilast fullbúnar á vandaðan háttm, án gólfefna. Verð frá 24,3 til 31,3 millj. Húsið er hannað af Guðna Pálssyni arkitekt og er staðsett steinsnar frá hinu nýja Skuggahverfi, á horninu á Klapparstíg og Lindargötu. Gengið er inn frá Lindargötu. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Miðborgar. Ljósavík 112,3 fm glæsileg 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð á góðum stað í Víkurhverfinu með séri- nngangi. íbúðin skiptist f forstofu, hol, eldhús með borðkrók, þvottahús, baðherbergi, stofu með verönd til suð-vesturs og tvö svefnher- bergi. V. 23,7 m. 5882 Flétturimi laus STRAX 93,2 fm mjög góð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð (efstu hæð) auk 15,7 fm stæðis í bílageymslu, alls 108,9 fm. íbúðin skiptist f hol, stofu, el- dhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvot- tahús. Mikil lofthæð er f fbúð. í kjallara er sér geymsla. V. 20,9 m. 5921 Skipasund 63,8 fm glæsileg íbúð í kjallara við skipasund. íbúðin skiptist í parketlagt hol, parketlagða stofu, eldhús með borðkrók, nýuppgert baðher- bergi með sturtu og glugga og geym- slu. Sa- meiginlegt þvottahús og þurrkherbergi. Búið að endurnýja ofna og ofnalagnir, rafmagns- töflu og dren. 5913. V. 13,9 m. LANGHOLTSVEGUR 60,7 fm 2ja herbergja íbúð í kjallara við Langholtsveg með sérinngang. íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús með borðkrók, svefnherbergi, baðher- bergi og geymslu. Sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi. V. 11,7 m. 5822 NAUSTABRYGG JA 77,1 fm 2ja herbergja fbúð á annari hæð með stæði í bf- lageymslu. íbúðin skiptist f forstofu, stofu, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Rúmgóðar svalir. íbúðin afhendist án gólfefna í janúar. V. 18,7 m. 4442 Látraströnd 245,5 fm gott parhús með innbyggðum bílskúr á Seltjarnarne- si. Húsið skiptist í forstofu, stofur, eldhús, 4-5 svefnherbergi, þvottahús, tvö baðherbergi og sér 2ja herbergja íbúð. Glæsileg verönd með skjólvegg og heitum potti til suðurs. Útsýni yfir Esjuna. V. 49,9 m. 5988 Bragagata 107 fm einbýli á þremur hæðum. Húsið sem er timburhús er byggt árið 1920 og er klætt að utan með bárujárni. Húsið skiptist f miðhæð með stofum, baðherbergi og eldhúsi. Ris með tveimur herbergjum, baði og eldhúsi. Kjallari er þvottahús, baðherbergi, herbergi og geyms- la. Möguleiki er á að stækka húsið talsvert. V. 29,9 m. 5903 Þórsgata Sjarmerandi einbýli við Þórsgötu. Húsið skiptist í forstofu, eldhús, stofu og borðstofu. hjónaherbergi og geymslu. Á annarri hæð er 12 fm herbergi undir súð. Heitur pottur. Húsið er bakhús og stendur sér inn í porti. Skráð flatarmál hússins er 66,8 fm en er stærra að grunnfleti. V. 22,9 m. 5930 Lindarberg 252,1 einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á stórglæsilegum útsýnisstað. Húsið er teiknað af Guðmundi Gunnlaugssyni arkitekt. Húsið stendur innst í botnlangagötu við opið svæði. Húsið skiptist í forstofu, hol, fjögur svefnher- bergi, stofur, eldhús, tvö baðherbergi, þvot- tahús og bílskúr. Mikið útsýni frá eigninni yfir Hafnafjörð og út á Snæfellsnes.V. 69 m. 5929 Hofgarðar SELTJ. 194 fm fallegt einbýli á einni hæð með tvöföldum innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist f forstofu, snyrtingu, hol, tvær stofur; baðherbergi, el- dhús, þvottahús, geymslu og þrjú svefnher- bergi. Eigninni fylgir u.þ.b. 64 fm hús með sun- dlaug sem bíður uppá mikla möguleika, m.a. að innrétta íbúðaraðstöðu eða aðstöðu fyrir tóm- stundaiðkun. Heildareignin er því u.þ.b. 257,7 fm. að því húsi meðtöldu. V. 59 m. 5926 Kiðjaberg - einstakt tækifæri Glæsilegt 103,8 fm 4ra herbergja sumarhús á einstökum stað á þessum eftirsótta stað. Húsið sem er allt á einni hæð er forstofa, þrjú herbergi, stofa, eldhús, baðherbergi og geymsla. Húsið er án innréttinga og gólfefna. Milliveggir eru uppsettir. Gert er ráð fyrir 100 fm verönd með heitum potti. Húsið stendur á 13.580 fm leigulóð til 35 ára. Miklir möguleikar á hverskyns afþreyingu á svæðinu. Einstakt tækifæri fyrir metnaðarfullan aðila sem vill Ijúka lokafrágangi á glæsilegu húsi eftir sínum þörfum. V. 22 m. 5867 Eyjabakki 102,4 fm 4ra herbergja ibúð á annarri hæð við Eyjabakka. íbúðin skiptist í hol, stofu með suður svölu, eldhús með borðkrók, baðherber- gi með baðkari, þrjú svefnherbergi, fataher- bergi og sér þvottahús. í kjallara er geymsla og sameiginlegt þurrkherbergi. Húsið nýlega steypuviðgert og málað. V. 17,3 m. 5900 Skipholt Til sölu nýjar og glæsilegar 2ja - 3ja herbergja íbúðir á annarri og þriðju hæð á þessum vin- sæla stað við Skipholt. Verð er frá 15,8-26,6 millj. Teikningar og nánari upplýsingar á skrif- stofu Miðborgar. Andarhvarf í byggingu 4 íbúðir við Andarhvarf. Um er að ræða efri og neðri sérhæðirí tveimur húsum. íbúðirnar er 134,3 fm ásamt 27 fm bílskúr. íbúðirnar skiptast í forstofu, eldhús, stofu, þrjú herbergi, geymslu, þvottahús, baðherbergi og snyrtingu. íbúð-ir- nar eru afhentar í mars 2006, fullfrá- gengnar án gólfefna með flísalögðu bað- herbergi V. 35,9 m. 5546 AUSTURBERG 91 fm góð 3ja til 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð. íbúðin skiptist í parketlagt hol, tvö parketlögð herbergi, baðherbergi með baðkari, in- nréttingu, sturtu og tengi fyrir þvottavél, eldhús með fallegri innréttingu og góðum borðkrók, parketlagða stofu með útgangi á svalir með fallegu útsýni, geymslu og auka herbergi. Stutt í skóla og alla þjónustu. Skipti á stærri eign kemur til greina. V. 16,2 m. 5719 LAUGARNESVEGUR 78,5 fm góð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð við Laugar- nesveg. íbúðin skiptist í hol, parketlagða stofu, stórt eldhús með góðum borðkrók, tvö par- ketlögð svefnherbergi og baðherbergi. Suður svalir. í kjallara er sér geymsla og sameigin- legt þvottahús. V. 14,9 m. 5833 Veghús Mjög góð 92,2 fm 3ja herbergja íbúð (vinsælli lyftublokk. íbúðin skiptist íflísalagða gang, tvö dúklögð herbergi, baðherbergi, flísalagða sto- fu með útgangi á suður-svalir, flisalagt eldhús, þvottahús, flísalagða borðstofu og geymslu á hæðinni. Húsvörður, tvær lyftur, hjóla- og vagnageymsla. Góð sameign. Góðar innréttin- gar i eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi. Verð 19,3 m. 5704 Alfatún 62,1 mjög góð 2ja herbergja íbúð á annarri hæð (góðu fjölbýli með glæsile- gu útsýni. íbúðin skiptist í forstofu/hol, stofu, eldhús, baðherbergi með baðkari, herbergi og geymslu. í kjallara er sameiginlegt þvottahús og rúmgóð sérgeymsla sem ekki er inni í fer- metratölu ibúðarinnar. V. 14,5 m. 5884 TJARNARMÝRI 276,6 fm stórglæsilegt raðhús á tveimur hæðum, með innbyggðum bílskúr á Seltjarnarnesi. Húsið skiptist í forstofu, hol, sjónvarpshol, stofu, arinnstofu, eldhús með borðkrók, snyrtingu, baðherbergi, fjögur svefnherbergi, þvottahús og geymslu. Sjón er sögu ríkari. 5983 Borgartun 130 fm stórglæsileg endaíbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu í húsi byggðu 2003. íbúðin skiptist í hol, sto- fur, borðstofu, glæsilegt eldhús frá HTH, með stáltækjum og eyju, baðherbergi, þvottahús og tvö svefnherbergi. Á gólfi er rauðeik og nát- túrusteinn. Verönd til suðurs með skjólvegg. V. 38,9 m 5912 Reykás 132,5 fm mjög góð 5-6 her- bergja íbúð á þriðju hæð auk 23,6 fm bilskúrs í sérstæðri lengju. íbúðin er á tveimur hæðum. Á efri hæð eru tvö svefnherbergi og sjón- varpshol. Á neðri hæð eru tvö svefnherbergi, forstofa, stofa, baðherbergi, þvottahús og el- dhús. V. 28,9 m 5496 Laugarnesvegur 89,3 fm falleg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. íbúðin skiptist f forstofu/gang, eldhús með fallegri innréttingu, baðherbergi með baðkari og innréttingu, parketlagða stofu, þrjú par- ketlögð herbergi og geymslu. V. 18,5 m. 5851 Hjarðarhagi 88,4 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. fbúðin skiptist í forstofu, tvær samliggjandi stofur (hægt að nota aðra sem herbergi), eldhús með borðkrók, svefnherbergi, baðherbergi með baðkari og glugga og tvennar geymslur. Svalir til austurs. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. íbúð er laus. V. 18,9 m. 5603 Laugavegur 182, 4. hæð • 105 Rvk. • Sími 533 4800 • www.midborg.is • midborg@midborg.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.