blaðið - 09.11.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 09.11.2005, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 2005 blaðið HVAÐ SEGJA STJÖRHURNAR? Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú ert enn æst(ur) og spennt(ur) fyrirað eyða pen- ingum, en þú þarft að fara varlega í sakirnar, en það ætti enginn að þurfa að segja þér þetta. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú ert hætt(ur) að nenna að vera almennileg(ur) við fólk. Það hafa líklega verið of margir erfiðír dagar upp á síökastið, og þú hefur kannski fengið erfið simtðl frá fólki sem veit hvernig það á að fara í pirrurnar á þér. Þrátt fyrir það þarftu frí. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Ef einhver þekkir tilfinningar og blæbrigði þeirra ert það þú. Þessa stundina ertu að sýna allan skal- ann, og hver sá sem reynir að stoppa það verður að vera tilbúinn til að taka til fótanna. Hrútur (21. mars-19. apríl) Fáðu útrás fyrir félagsþörfina, því á næstu dögum ertu iíklega ekki í skapi til að hitta fólk. Það er ekki líkt þér, en við höfum öll rétt á því að draga okkur í hlé stundum og núna er komið að þér. ©Naut (20. april-20. mai) Vinahópur sem þú hefur ekki séð í smá tíma mun verða í sambandi við þig og þú verður ofsakát(ur) að samþykkja boð í eitthvað teiti. Mættu snemma og vertu viðbúin(n) að tengjast þér líkum. ©Tvíburar (21. maí-21. júnQ Þú ert nú sem endranær til í meiriháttar breytingar, en löngunin er tvöföld núna og það er eins gott því alheimurinn vill breyta um stíl svo um munar. ©Krabbi (22. júnf-22. júlO Ertu enn að hugsa um sólarstrendur og skemmti- ferðaskip? Þú hefur enn ekki leyft þér þetta en því að berjast á móti? Þú átt skilið að taka þér tima fyrir þig.Taktu einhvern góðan vin með og skelltu þérísólina. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Vertu varkár þegar kemur að þvi að deila fjárhag með einhverjum. Ef þú gerist of hvatvis og notar plastið aðeins of oft eöa gerir vanhugsaða samn- inga, þá sérðu eftir því. Meyja (23. ágúst-22. september) Þú hefur einungis um eitt að hugsa þennan morg- uninn, og það er sambönd. Ef þú ert ekki í slíku núna mun það fljótlega breytast. En grunnhugs- un þín á að vera að einbeita þér að þínum eigin þörfum. Vog (23. september-23.október) Fylgdu innsæinu í vinnunni. Það þýðir að hvað sem þíér er sagt að gera skaltu reyna að koma þínum eigin stil að í bland. Hugur þinn vinnur mjög hratt þessa dagana og þú verður að nota þér það. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú ert með ýmis.trikk" uppi i erminni og það verð- ur mjög áhugavert þegar þú þarft á þeim að halda. Þú ert til alls líkleg(ur), sérstaklega þegar kemur að ástinni þinni eða manneskjunni sem þú vilt að taki þá stöðu í lifi þínu. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Næstu dagar verða mjög spennandi, þó ekki sé meira sagt. Þú munt koma sjálfri/sjálfum þér á óvart hvað orðheppni varðar, og þú hefur aldrei verið hreinskilnari. SIRKUS FLOPPIÐ Sirkus þeirra 365 miðlamanna er að verða eitt mesta flopp í fjölmiðlum hér á landi síðan Stöð 3 leið undir lok 1997. Ekki vantaði að öllu væri tjald- að til þegar Sirkus var ýtt úr vör; til stöðvarinnar voru ráðnar stórkanónur íslenskrar ljósvakamiðl- unar svo sem Árni Þór Vigússon fyrrum eigandi Skjás eins og Valgerður Matthíasdóttir, Vala Matt, konan á bak við velgengni Stöðvar 2 á árun- um 1986 til 1989; konan sem hannaði allt húsnæði stöðvarinnar á Krókhálsi ásamt húsgögnum og stjórnaði auk þess sjónvarpsþáttum um allt og ekki neitt. Var stjarna stöðvarinnar. Sirkus átti ekki bara að vera sjónvarpsstöð með einhverju er- lendu jukki. Sirkus átti að vera alvöru sjónvarpsstöð fyrir ungtfólk, sjónvarps- stöð tengd útvarpi fyrir ungt fólk, blaði fyrir ungt fólk og blaði fyr- ir fólk sem þarf upplýsingar um hvar finna má nýjustu línuna í baðkerum og klósettum, gólflísum, lömpum, sófum og svona dóti sem þarf til að fylla heimili íslenskra extoverta, sem sjaldnast tolla lengi á sama stað eða með sama aðila. En nú er hún Snorrabúð stekkur. Sirkus sjónvarpsstöðin er fyrir tónlistarmynd- bönd og erlenda þætti eða íslenska eftirhermu- þætti af erlendum óraunveruleikaþáttum, eins og t.d hallærisþátturinn Ástarfleyið. Gummi Steingríms vonastjarna Sirkusmanna farinn; rekinn á afmælisdaginn af Árna Þór sem er í af- plánun. Eftir situr Vala Matt í Veggfóðrinu með enn einn strákinn sér til fulltingis; einhvern Hálfdán, sem kom af Skjá einum. Sá leggur ekk- ert til málanna meðan Vala Matt fjallar enn og aftur um íbúðir og hús sem eru „mjög“ svo notað sé orðfæri hennar. Veggfóðursblaðið fjallar svo um nýja íbúð Völu Matt en áður hafði Vala Matt fjallað um húsnæði ritstjóra Veggfóðursblaðsins. Sirkus er flopp. SJONVARPSDAGSKRA SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17-50 Táknmálsfréttir 18.OO Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (46:65) 18.23 Sígildar teiknimyndir (8:42) 18.30 Mikki mús (8:13) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Edduverðlaunin 2005 (3:5) Kynntar verða tilnefningar til Edduverðlaunanna, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverð Iaunanna2005- 20.35 Bráðavaktin (8:22) 21.25 Litla-Bretland (6:6) 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Honeyboy Heimildamynd um blúsarann David "Honeyboy" Edwards. 00.05 Kastljós 55.55 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV 19.30 GameTV 20.00 Friends 4 (16:24) 20.30 Hogan knows best (6:7) 21.00 So You Think You Can Dance (6:12) Framleiðendur Americ anldol eru komnirhérmeð splunkunýjan raunveruleikaþátt þar sem þeir leita að besta dans ara Banaríkjanna. 22.15 Rescue Me (6:13) 23.00 Laguna Beach (6:11) Velkomin til paradísar, betur þekkt sem Laguna Beach í Kali forníu. 23.25 My Supersweet (6:6) 23.50 David Letterman Það er bara einn David Letterm an og hann er konungur spjall þáttanna. Góðir gestir koma í heimsókn og Paul Shaffererásínumstað. 00.35 Friends 4 (16:24) STÖÐ2 06:58 fsland í bftið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 ífmuformi2005 09:35 Oprah Winfrey 10:20 ísland í bítið 12:20 Neighbours 12:45 íffnuformÍ2005 13:00 Night Court (12:13) 13:25 Fresh Princeof Bel Air 10:25) 13:50 Whose Line Is it Anyway? 14:15 Sjálfstætt fólk (Helgi Tómasson) 14:45 Kevin Hill (7:22) 15:30 Tónlist 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Neighbours 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 fsland í dag 1935 The Simpsons (7:23) 20:00 Strákarnir 20:40 Supernanny US (1:11) 21:25 Oprah (3:145) 22:10 Missing (1:18) 22:55 Strong Medicine (5:22) 23:40 Stelpurnar (10:20) Frábær íslenskur gamanþátt- ur þar sem margar skrautleg- ar persónur koma við sögu. 00:05 Most Haunted (9:20) 00:50 Footballer's Wives (2:9) 01:35 Brown Sugar Rómantísk gamanmynd með hjartaknúsaranum Taye Diggs úr Kevin Hill. Hann leikur yfirmann hjá plötuútgáfu sem fellur fyrir æskuvinkonu sinni sem er ritstjóri hipp-hopp tímarits, en vandinn erað hann er enníföstu sam bandi við aðra konu og hún ísambandivið körfubolta hetju. 03:25 Fréttirog ísland ídag. 04:30 ísland í bítið 06:30 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí SKJÁR 1 17:55 Cheers - 8. þáttaröð 18:20 Innlit/útlit (e) 19:20 Þakyfir höfuðið 19:30 Will & Grace (e) 20:00 America's Next Top Model IV 2i:00 Sirrý Steinunn Ólfna Þorsteinsdóttirf fylgd meðfullorðnum - Fortíð, framtíð og nútíð í Hollywood. 22:00 Law&Order 22:50 Sex and the City -1. þ.röð 23:20 Jay Leno 00:05 Judging Amy(e) 00:55 Cheers - 8. þáttaröð (e) 01*.20 Þak yfir höfuðið (e) 01:30 Óstöðvandi tónlist SÝN 07:00 Olíssport 07:30 Olíssport 08:00 Olíssport 08:30 Olíssport 17:40 Olíssport 18:10 UEFA Champions League (Meistaradeildin - Gullleikir) 19:50 HM 2002(Brasil(a - Þýska land) 22:00 Olíssport 22:30 Mastersmótið með lce landairog lan Rush ENSKIBOLTINN 14:00 Portsmouth - Wigan frá 5.11 16:00 Arsenal - Sunderland frá 5.11 18:00 WestHam-WBAfrás.11 20:00 Þrumuskot (e) 2i:00 Að leikslokum (e) 22:00 Aston Villa - Liverpool frá 5.11 Leikur sem fór fram síðastliðinn laugardag. 00:00 Fulham - Man. City frá 5.11 Leikur sem fór fram síðastliðinn laugardag. 02:00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06:00 Joe Somebody Joe Scheffer er nóg boð ið þegar hann er niðurlægð ur á vinnustaðnum fyrir framan sína eigin dóttur. Hann skiptir alveg um stíl og fer m.a. að læra bardagalistir. 08:00 Bruce Almighty Rómantísk gamanmynd með ævintýralegu ivafi. Sjón- varpsfréttamanninum Bruce Nolan gengur margt í haginn, en þegarhann missir af draumastarfinu tapar hann sér algjörlega. Bruce skellir skuldinni á æðri máttarvöldog læturGuð fá það óþvegið. 10:00 Possession Leyndardómsfull kvikmynd þarsem ástin eraldrei langtundan. Roland Michell fékk námsstyrk og er nú ÍLondon að kynnasérverk Ijóðskáldsins mikla Randolphs HenryAsh. 12:00 TheSdioolof Rock Grínmynd með þungavigt argrínistanum Jack Black semrokkarfeitt. Hann leikur Dewey Finn, ódrepandi rokkhund, sem rekinn er úr rokksveit og við blasirauraleysi og einsemd. 14:00 Joe Somebody 16:00 BruceAlmighty 18:00 Possession 20:00 TheSchoolof Rock 22:00 Punch-Drunk Love Rómantísken dramatísk gamanmynd. 00:00 PaybackTime Johnny Scardino starfar sem Ijósmyndari fyrir lögregluna en ereinnig í hópi fjárkúgara sem taka myndir af ríkisbubb umíviðskiptumviðvænd iskonuna Lorraine. 02:00 JayandSilentBobStrike Bac Ævintýraleg gamanmynd. 04:00 Punch-Drunk Love RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.