blaðið - 22.11.2005, Side 22

blaðið - 22.11.2005, Side 22
30 I ÍPRÖTTIR ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 2005 blaöiö Handbolti drengja: Hörð keppni var í Kópavoginum Það var mikil stemmning í íþrótta- húsinu í Digranesi og íþróttahús- inu í Kársnesi í Kópavogi um helgina. Leikið var frá föstudegi til sunnudags þannig að það var nóg að gera á báðum vígstöðvum. Þar mættu strákar í ó.flokki til að spila handbolta. Þetta eru drengir sem eru fæddir 1994 og 1995 og er því á aldrinum 10 og 11 ára. Þetta var fyrsta deildarmót vetrarins í ó.flokki drengja og var mjög góð þátttaka en um 400 drengir voru samankomnir í þessum tveimur íþróttahúsum ásamt fjölda foreldra og aðstandenda. 3. deild 1. Selfoss B-lið l.deild 1. HKLindarskóla 2. Stjarnan 3. Grótta 2. deild 1. Fylkir 2. Selfoss 3. Fram Keppt var í þremur deildum og sigurvegarar urðu sem hér segir: A-lið l.deild 1. FH 2. Grótta 3. Fram C-lið 1. deild I.Stjarnan 2. Fylkir 1 3. Grótta 2. deild 2. deild 1. ÍR 2. Víkingur 3. HK Dígranesi 1. HKKársnes 2. FH2 3. ÍBV(gestalið) 4. HK Lindarskóla Sigurvegarar HK-Lindarskóla i 1 .deild, B-liSa f ö.flokki drengja ásamt þjálfurum sínum Líney Rut Guömundsdóttur og Tinnu Rögn- valdsdóttur C-lið stjötta flokks kvenna Gróttu 1 og Gróttu 2 sem enduðu í 1. og 2.sæti um helgina Handbolti stúlkna: Góð þátttaka 10 og 11 ára stúlkna Það var svo sannarlega mikið um að vera í íþróttahúsum Austurbergs og Seljaskóla um helgina en þar voru samankomnar stelpur á aldrinum 10 til 11 ára. Þær voru að spila hand- bolta og fjöldi þátttakanda var um 350 sem er mjög gott. Mikill áhugi á handboltanum hjá ungviðinu og það er hið besta mál. 10 til 11 ára stelpur eru í ó.flokki og það voru ÍR-ingar sem áttu veg og vanda að mótinu í Austurbergi og Seljaskóla. Mikil gróska er í handboltanum á Seltjarnarnesi eins og við höfum áður komið inn á hér á barna-og ung- lingasíðunni sem og hjá ÍR-ingum. Leiktíminn hjá ó.flokki kvenna er 2x10 mínútur og að þessu sinni var keppt með deildarfyrirkomulagi. Mótið tókst mjög vel í alla staði og mikil ánægja var með störf ÍR-inga. Körfubolti stúlkna: Mikil stemmning í Keflavík Um helgina fór fram svokallað minniboltamót í körfubolta stúlkna og var leikið í íþróttahúsinu í Kefla- vík. Um helgina var keppt í 2.deild og var um fyrsta mót vetrarins að ræða. Margar stúlkurnar voru að taka þátt í sínu fyrsta alvöru móti en stúlkurnar eru á aldrinum 9-10 ára. Að sögn heimamanna heppnaðist allt mótið mjög vel og mikil stemmn- ing var á meðal þátttakenda. Um næstu helgi verður keppt í íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi og þess móts er beðið með mikilli eftir- væntingu að sögn Erlu Reynisdóttur þjálfara Keflavíkurliðsins. Hér eru svo úrslitin úr mót- inu í Keflavík um helgina. Breiðablik - Keflavík B 26-13 Keflavík C - Breiðablik 14-46 Breiðablik-UMFGB 14-38 UMFG B - Keflavík B 26-26 UMFG B - Keflavík C 50-10 Keflavík B - Keflavík C 38-7 Frá körfuboltamótinu I Keflavík auglysingar@vbl.is blaóiö Við sendum f póstkrðfu samdægurs! Veggklukka kr 2.990- Liverpool vörur - við eigum líka mikið úrval frá hinum liðunum Komdu og skoöaöu úrvaliðl **m • rm Flíspeysa ,Lru LFC kr. 6.490.- Jólabangsi Lukkubangsi ■ SkemmtilegirT-bolir kr. 2.990.- www.joiutherji.is ^ Joi utherji knattspyrnuverslun , w I samstarfi við Liverpoolklúbbinn á Islandi Heima og útitreyjur Kr. 6.490.- Evrópumeistarar 2005 s.588 1560

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.