blaðið


blaðið - 22.11.2005, Qupperneq 27

blaðið - 22.11.2005, Qupperneq 27
blaöið ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 2005 KVIKMYNDXR I 35 HÁDEGISBÍÓ 400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI STARSTA KVIKMYHOAHÚS lANDSIHS • HAGATORGI • S.5301919 • www.haskolabio.ls [UHijímPUlAoiNU^:^ ViEPVKl 'iÍJli nri$eTt?AT tímVl] fMídliSllNLKUjOGjÍNSRUlTAL1 ÞAU ERU GÓÐU VONDU GÆJARNIR. ÞAR SEM ER UlLJI, FRA HOFUNDI BUFFY THE VAMPIRE SLAYER. " KIRST0Í nif LORD OF WAR LORD OFWARVIP ELIZABETH TOWN LITLI KJÚLLINN ísl. tal LITLI KJÚLLINN VIP ísl. tal CHICKEN LITTLE enskt tal TWO FORTHE MONEY TIM BURTON'SCORPSE BRIDE FLIGHTPLAN WALLACE & GROMIT ísl. tal SBS3S KLS.4S-8-I0.30 B.l. 16 KL 8-10.30 KL. 5.30-8-10.30 KL4-6 KL. 4-6 KL 4-6-8-10.10 KL 10.30 B.1.12 KL 4-6-8-10.10 KL8.1S B.1.12 KL 3.45 RINGLAN J 588 0800 L SERENITY KISS KISS BANG BANG AKUREYRI KL8 B.1.16 KL8 LITLI KJULLINN fsl. tal KL 6 SERENITY KL 8-10.10 LORDOFWAR 8-10.10 WALLACE & GROMIT ísl. tal KL6 SERENIIY CHICKEN LITTLE enskt tal LITLI KJÚLLINN fsl. tal TWOFORTHE MONEY KISS KISS BANG BANG KL 5.45-8.10-10.30 B.1.16 KL 6 KL6 KL 8-10.30 B.1.12 KL. 8-10.30 B.1.16 AKUREYRI ( 461 4666 KEFLAVIK C 42! 1170 LORD OF WAR KL. 5.30-8-10.30 B.L 16 ELIZABETH TOWN KL. 8-10.30 LITLI KJÚLLINN KL 6 WALLACE & GROMIT enskt tal KL6 TIM BURTON'S CORPSE BRIDE KL.8-10 THE MARCH OF THE PENGUINS VOKSNE MENNESKER DRABET KL 6-8-10 KL 6 KL.8-10 Mögnuð upp- lifun á White Stripes Tónleikarnir með White Stripes voru magnaðir. Þegar þau Meg og Jack White birtust á sviðinu var ljóst að þar var ekki um neitt venjulegt par að ræða. Krafturinn var ótrúlegur og stillinn flottur að venju. Samhljómur þeirra var frábær enda ná þau að láta hljóðfærin tala saman á einstakan hátt og framkoma þeirra á sviðinu var mögnuð. Það heyrðust ótrúleg öskur frá þeim þegar Jack ýlfraði með gítarnum og Meg svaraði reiðilega með trommunum og sveiflaði hárinu í takt fram og aftur. Jack og Meg eru að mínu mati besta parið á popptónlist- armarkaðnum í dag og það eru eflaust margir tónlistarmenn sem öfunda þau fyrir frábæran samleik sem smýgur inn i merg og bein. Hljómsveitin tók góða blöndu af lögum af öllum plötum þeirra og þau hafa sýnt að þau geta tekið lög annarra af hreinni snilld og má þar nefna lagið 'Jolene' sem er frábær endurflutningur af gömlu kántrílagi Dolly Parton og Dusty Springfield lagið 'I just don't know wnat to do with myself' sem þau tóku betur en flestir. Þegar hljóm- sveitin tók lagið Seven Nation army svo eftir hlé ætlaði allt að tryllast í Höllinni. Það eina sem mætti setja út á tónleikana voru tæknileg atriði og þá hljóðið í gítar Jack, en inn á milli sargaði í honum og hljóðið fór allt úr böndunum...................... sara@vbl.is Gítarleikur Jack White var stórkostlegur á tónleikum White Stripes í Höllinni í gær Blalii/Frikki Vc. óÆÆTILBOÐ aðeins kr. á mann 5777000 Hraunbær 121 Tilboðið gildir alla virka daga frákl 11:00 til 17:00

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.