blaðið - 07.12.2005, Page 30

blaðið - 07.12.2005, Page 30
30 I ÍPRÖTTIR MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 2005 blaöiö Dregið í riðla í deildarbikarnum í gær var dregiö 1 riðla í deildarbikarkeppni KSÍ í knattspyrnu í karla- og kvennaflokki. Niðurröðun leikja er ekki lokið en áætlað er að mótið hefjist þann lS.febrúar með leikjum í A-deild karla. Gert er ráð fyrir að keppni í öðrum deildum hefjist fyrstu vikuna í mars. A deild karla B deild karla Breiðablik Fram HK Grótta Afturelding Fjarðabyggð FH ÍA IH Huginn Dalvík Höttur Fjölnir KA (R Hvöt Haukar KS/Leiftur Fylkir Keflavík Leiknir R Njarðvlk KFS Leiknir F Grindavík KR Reynir S Sindri Selfoss Magni IBV Víkingur R Víðir Stjarnan Tindastóll Völsungur Víkingur Ó Valur Leikin er einföld umferð og sigurvegarar riðlanna komast í úrslitakeppnina Þróttur R Þór Leikin er einföld umferð og tvö efstu lið hvors riðils komast í úrslitakeppnina. C deild karla Bf Augnablik Breiðablik Fjölnir HK/Víkingur Bolungarvik Árborg FH Fylkir Höttur Hamar GG Keflavík Haukar (R KV Hvíti riddarinn KR (A Víöir Skallagrímur Ýmir Stjarnan (BV Þróttur R Snörtur Ægir Valur Þór Ægir Leikin er einföld umferð og sigur- Leikin er einföld umferð í hverri deild fyrir sig og fjögur vegarar riðlanna leika til úrslita. efstu lið í A deild leika til úrslita. Gazza rekinn og síðan handtekinn Enski knattspyrnumaðurinn Paul Gasgoigne, eða Gazza, eins og hann er oft kallaður var síðastliðinn mánu- dag rekinn úr starfi framkvæmda- stjóra Kettering Town eftir að hafa aðeins verið í 39 daga við stjórn. Gazza sem er 38 ára, var mjög ósáttur við brottreksturinn og íhugar að kaupa félagið ásamt nokkrum fjárfestum. Þessi fyrrum landsliðshetja Englendinga hefur átt í miklum vandræðum undan- farin ár með áfengisdrykkju og oftar en ekki hefur hann verið á meðferð- arstofnunum vegna bakkusar. Á mánudagskvöld, nokkrum klukku- stundum eftir að Gazza var rekinn frá Kettering Town, var hann á fjár- öflunarsamkomu í Liverpool-borg vegna byggingar miðstöðvar fyrir fíkniefna og áfengissjúklinga. Þar hélt hann ræðu og á þessari sam- komu var fjöldi fréttamanna og ljósmyndara. Einn ljósmyndarinn, Steve Farrell, sem vinnur sjálfstætt, lenti í einhverjum ryskingum við Steve Farrell Gasgoigne með þeim afleiðingum að Farrell fékk skurð fyrir ofan auga og kalla varð til sjúkraliða. I kjöl- Paul Gasgoigne farið var Paul Gasgoigne færður af lögreglu til yfirheyrslu en var síðan sleppt gegn tryggingu. Stjórnarformaður Kettering Town, Imraan Ladak, sagði við fréttamenn að hann hafi margoft talað við Gasgoigne á þessu 39 daga tímabili sem hann var framkvæmdastjóri hjá félaginu og beðið Gasgoigne um að leita sér aðstoðar vegna drykkju- vandamáls síns. Gazza hafi ekki hlustað á hann og því hafi það verið óumflýjanleg ákvörðun að reka hann úr starfi. Þá sagði Ladak að Gazza hafi margoft angað af áfengislykt, bæði fyrir leiki og æfingar og einu sinni hafi Gasgoigne viðurkennt að hafa fengið sér einu sinni tvöfaldan brandý fyrir einn leik Kettering. Á þessu er ljóst að Paul Gasgoigne ætlar ekki að læra neitt. Hann hefur margoft komið sér út úr húsi vegna drykkjuvandamála en menn gerðu sér vonir um að hann væri á réttri leið í sinni endurhæfingu þegar hann tók við Kettering Town. Svo er nú aldeilis ekki og sagan heldur áfram. boiuaonar: Útilíf Smáralind, Kringlunni og Glæsibæ // Markið // Örninn // Hreyfing Afreksvörur // Fitness og Sport // Maraþon // Hlaup.is // Hreysti Maður Lifandi Borgatúni og Hæðarsmára // Halldór Ólafsson Akureyri Guðmundur B. Hannah Akranesi // Georg B. Hannah Keflavík TONLISTARHATIÐ A JOLAFOSTU I HALLGRIMSIvIRKJU 2 0 0 5 JOHANN SEBASTIAN BACH Fyrsli heildarflulningnr ú Islundi nieð barokkliljóðfæium 10. des. L.itigardaj>ur kl. I 7 Hulda Bjurk Gardarsdóttir . Sesselja Kristjánsdóttir »h Eyjólfur Eyjólfsson 1. m'u Agúst Ólafsson 1.1 1 Schola cantorum Alþjoðlcga harokksvcitin frá Dcn Haag 1 Hollandi Sijoriundi: Höróur Askelsson Kantötur I-III 11. des. Sunnudagur kl. I 5 11. des. Sunmida"iir kl. 18 Kantötur I-III Kantötur IV-VI Midavcrö: Jooo / 2500 kr. • Jólaóratónutvenna (lyrir þá sem vilja lieyra Jólaóratóríuna alla): 5000 kr. Mióasala í Hallgrímskirkju • simi 510 1000 LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRIvJU blaöíd

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.