blaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 2

blaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 2
2 I IWNLENDAR FRÉTTIR LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 2006 blaðiö blaðiðHi Bæjarlind 14-16,201 Kópavogur Sími: 510 3700 * www.vbl.is FRÉTTASÍMI: 510 3799 Ein stæstu fasteigna- kaup íslandssögunnar Stoðir kaupa 34fasteignir miðsvœðis í Kaupmannahöfn netfang: frettir@bladid.net AUGLÝSINGADEILD: 510 3744 netfang: auglysingar@bladid.net FL-Group: Bjartsýnir á rekstur Sterling Stjórnendur FL-Group gera ráð fyrir að flugfélagið Sterling muni auka miðasölu um ío til 15% á þessu ári. Þetta kemur fram í umfjöllun danska blaðsins Berlingske Tidende (BT) um FL-Group. Eins og kunnugt er tók FL-Group við rekstri flugfélag- anna Maersk og Sterling í fyrra- dag en gengið var frá kaupunum síðastliðið haust. f viðtali við BT segist Hannes Smárason, forstjóri FL-Group, vera bjartsýnn á reícstur flugfélaganna og nú þegar sé búið að selja um milljón flugmiða. Þá er fjallað lítillega um kaup FL-Group á hlutum í finnska flugfélaginu Finnair og segir Hannes áhuga vera á frekari kaupum og þá jafnvel í samstarfi við stóra erlenda fjárfesta. Fasteignafélagið Stoðir hefur gengið frá kaupum á danska fasteigna- félaginu Atlas Ejendomme A/S. Með kaupunum fá Stoðir 34 fasteignir sem staðsettar eru miðsvæðis í Kaupmannahöfn. „Fasteignirnar eru allar í útleigu og svo verður áfram“, segir Jónas Þór Þorvaldsson framkvæmdastjóri Stoða sem staddur var í Danmörku til að ganga frá kaupunum þegar blaðamaður náði í hann. Jónas segir þessi kaup með stæðstu fasteignavið- skiptum sem átt hafa sér stað í Dan- mörku á undanförum árum. Atlas Ej- endomme A/S hefur einbeitt sér að fjárfestingum á eftirsóttu skrifstofu- og verslunarhúsnæði sem hagkvæmt er að viðhalda. „Um er að ræða mjög eftirsóttar eignir á Kaupmannahafn- arsvæðinu", segir Jónas og bætir við að Kaupmannahafnarbúar líti á margar þessara bygginga sem gersemar með mikið sögulegt gildi fyrir miðborg Kaupmannahafnar. Jónas segir að með kaupunum nærri tvöfaldist stærð félagsins og Kristín Jóhannesdóttir stjórnarformaður Stoða segir þetta líklega stærstu fast- eignakaup lslandssögunnar. Altas Ejendomme metið á 2.8 milljarða danskra króna Við buðum besta verð fyrir fyrir- tækið ogþað er undir 2.8 milljörðum danskra króna", segir Jónas en vill að öðru leiti ekki ræða kaupverð fyrirtækisins. Jónas segir að ekki liggi fyrir frekari umsýsla á vegum fyrirtæk- isins en er mjög ánægður með kaupin. „Við vorum búin að leita að möguleikum á erlendri grundu og stukkum á þetta þegar við sáum Atlas Ejendomme auglýstan til sölu. Starfsmannahald í Danmörku verður með óbreyttu sniði en Sig- ríður Hrefna Hrafnkelsdóttir verður forstöðumaður eignaumsýslu í Danmörku. Fasteignafélagið Stoðir hf er stærsta fasteignafélag Islands en helstu hluthafar í Stoðum eru Baugur Group, KB banki, Ingibjörg Pálmadóttir og Eignarhaldsfélagið ISP (eingarhaldsfélag Ingibjargar Pálmadóttur) ehf. Landmœlingar: í bullandi samkeppni með úrelt kort Starfsgreina- sambandið: - segir markaðsstjóri Loftmynda um Landmœlingar. Telur að hœgt sé að veita sömu þjón- ustufyrir tífalt minna verð. Launabil í sögu- legu hámarki Starfslokasamningar forstjóra FL Group sem og úrskurður Kjaradóms um laun æðstu embættismanna ríkisins felur í sér hrokafulla af- stöðu gagnvart launafólki í landinu. Þetta kom fram í sérstakri ályktun Starfsgreinasambands íslands (SGS) sem send var út í gær. I ályktun SGS segir ennffemur að lfldega sé launaskrið hátekjuhópa mun meira en látið hefur verið að liggja og að launabil í landinu sé í sögulegu hámarki. Þá varar SGS við þessari afstöðubreytingu í þjóðfélaginu og segir hana kunna að grafa undan trausti og jafnvægi á vinnumarkaði. Markaðsstjóri fyrirtækisins Loft- mynda gagnrýnir umhverfisráðu- neytið og segir fullyrðingar þeirra um að draga eigi Landmælingar úr samkeppni rangar. Telur furðulegt að ríkið sé í bullandi samkeppni við einkafyrirtæki. Verið að vinna að lagafrumvarpi segir ráðuneytis- stjóri umhverfisráðuneytis. Á skjön við fjárlög Fyrirtækið Loftmyndir bauð um- hverfisráðuneytinu í októbermán- uði síðastliðnum þjónustusamning til fimm ára sem fæli í sér yfirtöku á öllum rekstri Landmælinga íslands. Þessu tilboði hafnaði ráðuneytið á þeim forsendum að ekki væri laga- Iegur grundvöllur fyrir því að fela einkafyrirtæki rekstur stofnunar- innar. f svari ráðuneytisins kemur einnig fram að unnið sé að því að draga Landmælingar smá saman út úr samkeppnisrekstri. Arnar Opið virka daga: 10-18, lau: 11-15 Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500 Gæða sængur og heilsukoddar. Sigurðsson, markaðsstjóri Loft- mynda, segir svar ráðuneytisins vera á skjön við fjárlögin þar sem stofnuninni eru áætlaðar sömu tekjur. „Samkvæmt fjárlögum 2006 eru nákvæmlega sama sértekjukvöð á Landmælingum. Þeir eiga því að ná sér í nákvæmlega sama pening og árið áður. Hvaðan koma tekjur ef ekki af markaði þannig að það hefur ekkert breyst." Arnar segir að víða sé pottur brotinn í starfsemi Landmæl- inga. Þeir notist við úrelt kort og erf- itt sé að skilja hvert þær hundruðir milljóna sem lagðar eru í stofnunina fari. „Þau kort sem koma frá Land- mælingum eru ýmist frá danska her- foringjaráðinu eða bandaríska flug- hernum. Þessi stofnun hefur aldrei gert neitt. í hvað fara þá allir þessir peningar sem eru lagði í stofnunina? Við höfum boðið ríkinu og Land- mælingum afnot af öllum okkar gögnum fyrir sem nemur innan 10% Markaðsstjóri Loftmynda segir kort Land- mælinga Islands ónákvæm og úrelt. Þar standi hús útl stöðuvötnum og ár renni upp f fjöll. af rekstrarkostnaði stofnunarinnar á ári. Þar með hefðu Landmælingar verið búin að uppfylla öll sín meg- inmarkmið með sóma fyrir miklu minni pening. Þetta er afskaplega einkennilegt allt saman." Frumvarp ívinnslu Að sögn Magnúsar Jóhannessonar, ráðuneytisstjóra hjá umhverfis- ráðuneytinu, er verið að vinna að frumvarpi þar sem gert er ráð fyrir því að Landmælingar fari út úr sam- keppnisrekstri. „Ég geri ráð fyrir því að ráðherra komi til með að leggja frumvarpið fram fljótlega eftir að þing kemur saman. I því er gert ráð fyrir því að stofnunin fari út úr sam- keppnisrekstri. Miðað við óbreytt lög eru Landmælingar ennþá í samkeppni en það er vilji ráðherra að gera breytingar á því.“ Magnús segir ennfremur að komi til útboða á þeirri þjónustu sem Landmæl- ingar veiti í dag muni það vera gert með opnum hætti. „Ef það verður einhverntíman ákveðið að bjóða út alla starfsemi Landmælinga verður það gert með opnum hætti. Það eru fleiri aðilar en Loftmyndir sem gætu tekið að sér þá starfsemi." 3 Helðskfrt Léttskýjað Skýjað Alskýjað ✓ 'f Blgnlng, fftilsháttar /// Rlgning 9 9 Súld Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Frankfurt Hamborg Helsinki Kaupmannahöfn London Madrid Mallorka Montreal New York Orlando Osló París Stokkhólmur Þórshöfn Vin Algarve Dublin Glasgow 03 10 -01 sf*? o -01 03 2° ^ -01 -02 ** 0 03 06 15 O O % 11 -02 05 -05 04 -01 o / // 06 01 2° ® 13 Veðurhorfur í dag kl: 15.00 ■ Veðursíminn 902 0600 03 Byggt á upplýsingum fró Veöurstofu íslands Snjókoma * Slydda 3° * o+ * * * r * 2° * Á morgun 7°

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.