blaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 42

blaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 42
42 I KVIKMYNDIR LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 2006 MaAÍA H REGnBaomn »)SÍ, JÓLAMYHDIH 2005 SJUKUSTU FANTASIUR ÞINAR VERÐA AÐ VERULEIKA! Stránylega bönnuð innan 16 ára ...aluiijavcrð og fóguð fjt- kvikmynd scm veilirl^ L." . ferskum straúrhiima*fý "tl .•■4 . mn i 'Slensfcajjmy ^ kvikmyndager^W t/ ★ ★ ★★ ; % . ..eiturcjoð mynd... ★ ★★ -HJMBL^ Jp ^ Sirkus 30.12.05 - D.O.J. kvikmyndir.com ,-l»kleg?lesta kvikmyndatónlist Islendings til þessa“ ★ ★ ★ ★ VG - Fréttablaðið ★ ★★★ - O.O.H. DV A Little Thip TCLHEAVEN X HOSTFI m20% afsláttur af KB ÐANKI miöaverði fyrir viðskiptavini KB banka Sýnd kl. 3,6,9 0911 B.i. 16 ára Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 B.i. 14 ára | 400 kr. í bíó! Glldlr á allar sýnlngar merktar með rauðu Storkostleg jevffílyfáftlýhd trá ineistara Terry Gilliams byggð á hinitm frábæm Grimms ævintýrum »neð Matt Damon og Heath Ledger i aðalhlutverkum Brothers Grtmm ★ ★ ★ . ..mikið og skemmtilegt sjonarspil..." - HJ f.1BL Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30 B.i. 12 ára Sýnd kl. 3 fslenskur texti HUGSAOU STÓRT / SmRRRKj BÍÚ SJUKUSTU FANTASIUR ÞINAR VERÐA AÐ VERULEIKA! ♦StrSncglega bönnuð innan 16 ára ★ ★★ - D.Ó.J. kvikmyndir.com ★ ★★★ X UOSTFi Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára Lúxus kl. 3.45,5.50,8 og 10.10 JÓLAMYNDIH 2005 ★ ★ ★★ - TorontoSun , L ....eiturgóð mynd.... Sirkus30.12.0g ..Persónuri^r erú truverðugahoglr leikurinnifíestum tilvikunVftfSb 1lokksJPf,Baltasar finnursmjorþefinn at Hollywoodu . ★ ★★★ -DóriOMA -OV ! 20% afslattur at miðaverði fynr viðsklptavini KB bnnka a Little Trip TO-HEAVJCN (sýnd kl. 2, 4, 6,8,10 B.i. 14 ára Sýnd kl. 2 og 4 (SLENSKT TAL □CJ Dolby /00/ Thx ð BÍÓ.IS TILBOÐ A FYRSTU SYNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400KR! ATH: SYNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU SECURITAS - STÆRSTA ÖRYGGISFYRIRTÆKI LANDSINS Siggi Ármann - Musicfor the Addicted: ★★★★^ Yndisleg einlægni Allir þeir sem tekið hafa upp gítar einhverju sinni og pikkað í strengina i leit að fallegum hljómum kannast við það að finna laglínu sem hugsanlega gæti orðið besta lag í heimi. Að minnsta kosti hef ég nokkrum sinnum komist að þeirri niður- stöðu áður en ég geri mér grein fyrir því að laglínan verður lítið meira en strengjaplokk. Siggi Ármann hefur hins vegar lagst enn dýpra í þessa gerð tónlistar. Hann rýs síðan upp úr djúpinu með þessari stórkostlegu plötu þar sem tilraunakennt plokkið vindur upp á sig og myndar ótrú- lega falleg og lágstemmd lög. Ofan í þau syngur hann ofur- vært með slíkri tilfinningu að lítill möguleiki er að ganga frá ósnortinn. Frí hugans Music for the Addicted er ein af þessum plötum sem fólk á eftir að spila reglulega þangað til hún er of rispuð til að nýtast lengur. Hún er róleg og sefjandi en langt frá því að vera þunglynd á nokkurn hátt þar sem Siggi syngur með einstaklega von- góðri röddu. í amstri hversdags- ins er frábært að leggjast aftur og hlusta á plötuna i smá stund. Þannig gleymast allar áhyggjur manns og hverfa eins og dögg fyrir sólu. Það er í raun hægt að líta á hana sem ódýrasta sumar- frí sem hægt er að fara í. Maður stendur upp að hlustun lokinni fullur orku og vellíðan, tilbúinn að takast á við hvað sem til fellur af fullu afli. Sigrum heiminn I laginu I Dive Into you segir Siggi: „We’ll conquer the world together. WeTl make it easy.“ Ég hugsa að þessar línur lýsi inni- haídi plötunnar eins vel og hægt er. Hún hefur allt að bera sem þarf til þess að sigra heiminn og gerir það svo yndislega átaka- laust að nrein unun er að heyra. Allt útlit og frágangur á Music for the Addicted er til fyrir- myndar. Textar fylgja í fallegum bæklingi þótt þao purfi reyndar líkast til læknaritara til að hjálpa til við að lesa öll orðin. Satt best að segja er fátt hægt að segja slæmt um þessa plötu. Ef manni dettur eitthvað i hug þá Í;leymist það um leið og maður ér að hlusta á hana. Ef pessi rat- aði ekki undir jólatréð merkt þér þá skaltu skunda út í verslun og festa kaup á henni. Þú munt ekki sjá eftir því. Ef þú kannt ekki að meta tónlist Sigga Ármanns egar í stað, þá munt þú gera að seinna, því lofa ég. agnar.burgess@vbl.is Tónleikar aldarinnar Allar líkur eru á að Náttúrutónleik- arnir sem haldnir verða í Laugar- dalshöllinni í kvöld komi til með að vera tónleikar aldarinnar á Islandi. Ekki slæmt það þegar sjöunda ár aldarinnar er rétt að hefjast (það sjötta samkvæmt sumum). Aldrei áður hafa sést jafn mörg stór nöfn á einum tónleikum á Islandi þrátt fyrir að allir listamennirnir hafi spilað fyrir landann á einstökum tónleikum. Listamennirnir eiga það sameiginlegt að láta sig varða íslenska náttúru og ætla með tón- leikunum að benda á þau sorgar- tíðindi að íslensk stjórnvöld eru að eyðileggja náttúrugersemar íslands með stóriðju. Höllin opnar klukkan 18.00 og verða óvæntar uppákomur þar til fyrsta tónlistaratriðið hefst, en það verður KK klukkan 19.20. Síðan rekur hver stórsveitin aðra en dagskráin er sem hér segir: Grafík á Nasa I kvöld mun hljómsveitin Grafik leika á tónleikum á NASA við Austurvöll. Þau Andrea Gylfadóttir, Egill Rafnsson, Haraldur Þorsteins- son, Hjörtur Howser og Rúnar Þórisson koma saman og lofa stór- kostlegri skemmtun. Hljómsveitin Grafík, sem óhætt er að kalla eina af helstu sveitum íslenskrar popp- og rokksögu, kom saman á ný eftir margra ára hlé árið 2004 til að fagna tuttugu ára afmæli plötunnar „Get ég tekið cjéns“. Síðan hefur hljóm- sveitin komið saman endrum og sinnum við ákveðin tækifæri. Nú þegar Grafik og NASA heilsa nýju ári og og kveðja jól í upphafi árs- ins 2006 er liðinn aldarfjórðungur frá því að Grafik var stofnuð af Rafni Jónssyni og Rúnari Þórissyni á ísafirði og frá því að hljómsveitin gaf út sína fyrstu plötu „Út í kuldann“ en það var árið 1981. Grafik var ein vinsælasta og þekktasta hljómsveit 9. áratugarins og náði hátindi vinsælda sinna á árunum 1984 til 1987. Hljóm- sveitin átti mörg vinsælustu lög 9. áratugarins, lög á borð við „Mér finnst rigningin góð“ og „Presley11. KK 19.20 Björk og Zeena 19-35 Múm 19-55 Sigur Rós 20.15 Magga Stína 20.30 Rass og Dr. Spock 20.50 Damien Rice 21.10 Mugison 21-35 Hjálmar 21.45 Ghostdigital 22.10 Damon Albarn 22.25 Ham 22.50 Egó 23.15 Blaðið/Steinar Hugi Sigur Rós á stórkostlegum tónleikum I Laugardalshöll seint á síðasta ári. Bjartsýni z Bláfjöllum Ekta íslenskar vetrar umhleyp- ingar hafa gengið yfir fjöllin síðustu vikur. Ýmist hefur rignt eða snjóað og oftast verið verulegur vindur með. I Bláfjöllum er kom- inn nokkuð traust undirstaða en víðast hvar er þunnur þrettándinn eins og sagt er. Skálafellið er nánast snjólaust sem stendur en þar hefur verið ýtt frá snjógirðingum og að- stæður eftir þörfum. Næstu daga má búast við áframhaldandi um- hleypingum sem gætu skilað okkur snjó í brekkurnar ef spár ganga eftir. Unnið verður i brekkunum, ýtt og troðið eins og aðstæður leyfa og er stefnt að opnun við fyrsta mögulega tækifæri. Við höldum bjartsýninni og baráttugleðinni áfram og látum í okkur heyra fljótlega. Frá starfsfólki skíðasvœðanna.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.