blaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 7

blaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 7
Já og nei. Til lengri tíma litið er hlutabréfamarkaðurinn að skila góðri ávöxtun. Gengið sveiflast hins vegar mikið. í raun snýst þetta um hvenær þú þarft að nota peningana. Þú þarft að geta ráðið ferðinni. Ef þú getur beðið af þér mögulegar niðursveiflur og selt á tíma þegar verðið er gott, eru hlutabréf mjög spennandi og arðbærfjárfesting. Sérfræðingar hjá íslandsbanka hafa sett saman þrjár leiðir í fjárfestingum. Ein þeirra er Vaxtarleiðin. Hún byggirað mestu á hlutabréfum, tekur nokkra áhættu en stefnir að mjög góðri ávöxtun fyrir peningana þína. Vaxtarleiðin er75% hlutabréf og 25 % skuldabréf. Þú geturfjárfest í Vaxtarleiðinni með mánaðarlegri áskrift eða með einni upphæð. Byrjaðu núna! Farðu inn á www.isb.is og kláraðu málið. Þú getur einnig haft samband við næsta útibú eða við ráðgjafa hjá Eignastýringu íslandsbanka í síma 440 4920. VAXTARLEIÐIN -Árleg nafnávöxtun siðustu 5 ár* UPPSÖFNUÐ FJÁRHÆÐ** - Miðað við Upphæðir i milljónum króna. 5 ára sparnað 18,7% Vaxtarleiðin: Hentar þeim sem vilja taka nokkra áhættu í fjárfestingum. Sveiflur í ávöxtun geta verið miklar, enda er meginuppistaðan hlutabréf. 'Ávöxtun í fortið er ekki vísbending um ávöxtun í framtíð. Gengi verðbréfa getur lækkað jafnt sem hækkað. **Miðað við 18,7% ávöxtun siðustu fimm ára.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.