blaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 38

blaðið - 07.01.2006, Blaðsíða 38
38 I ÍPRÓTTIR LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 2006 blaöiö Spá Harðar Magnússonar og Magnúsar Ólafssonar Luton - Liverpool Þessi lið mættust síðast í FA-bik- arnum 28.janúar árið 1987 á Kenilworth Road. Bæði lið voru á þeim tíma að spila ágætan fótbolta og gekk vel. Liverpool hafði unnið tvöfalt en Luton var þarna á leiðinni að ná sínum besta árangri fyrr og síðar eða 7.sæti. Þetta var seinni leikur hðanna því þeim fyrri lauk með markalausu janftefh á Anfield. 1 þeim leik vann Luton 3-0 sigur með mörkum ffá Brian Stein, Mick Harford og Mike Neweh. Byrjunarlið Liverpool í þeim leik var Grobbelaar í markinu, í vörninni voru GiUespie, Hansen, Lawrenson og Venison. Á miðjunni voru Wark, Mölby, Whelan og Johnston og í framlínunni voru Rush og Walsh. Fram- kvæmdastjóri var Kenny “the King” Dalghsh. Nú í dag er staða liðanna aðeins önnur. Liverpool er Evrópu- meistari og er í þriðja sæti úrvalsdeUdarinnar en Luton er í í.deUd og er þar í 9.sæti. Norwich -WestHam í.deUdarhð Norwich verður án Darren Huckerby sem verður í leikbanni gegn West Ham og einnig án Yousef Saff i sem verður við þátttöku f Afríku- keppninni. Einnig er óvissa með þrjá aðra leikmenn en West Ham býður velkominn tU leUcs nýja leikmaninn ffá ísrael.Yaniv Katan. Teddy Sheringham og Yossi Benayoun eru meiddir og óvíst er með Roy CarroU mark- vörð og líklega leikur hann ekki með. Danny Gabbidon og Bobby Zamora eru klárir í slaginn á ný. Watford -Bolton Höddi Magg og Maggi Ólafs - Miklir Liverpool-aðdáendtir semflagga alltafþegar Liverpool spilar á Anfield v a r gegn KR 1965. Liverpool vann þann leik og saman- lagt 10-1. Miklir yfirburðir. Ég heillað- ist af öllum þessum frábærum leik- mönnum. Þetta voru snillingar. Þetta er besta félagslið í heimi enda komnir frá bítlaborginni. Maður hlustar enn á bítlana og horfir enn á Liverpool og flaggar alltaf þegar Liverpool spilar á Anfield. Hörður gaf mér einu sinni fána og síðan höfum við flaggað í hvert sinn sem þeir spila á heimavelli. - Þetta er mitt líf og yndi. Þetta er eins I og að vera í sértrúarsöfnuði. Maður | er algjörlega ruglaður”, sagði Magnús | hlæjandi að vanda enda létt ljúfur og i kátur maður að eðlisfari. Þeir feðgar Magnús Ólafsson leikari með meiru og Hörður Magnússon íþróttafréttamaður hjá 36; eru miklir aðdáendur enska úrvalsdeildar- liðsins Liverpool og hafa verið um áratugaskeið. Báðir eru þeir Hafn- firðingar og halda með FH en þar eru litirnir svartir og hvítir en rautt og hvítt hjá Liverpool. En afhverju Liverpool? Höddi: “Ætli maður hafi ekki smit- ast af föðurnum upphaflega. Ég hélt þegar ég var 5 eða 6 ára bæði með Arsenal og Liverpool. Ég átti svo fallegan Arsenal-fána. Það stóð stutt yfir. Liverpool var betra lið á þessum tíma og maður bara einfald- lega hreyfst af þeim. Svo það kom ekk- ert annað lið til greina. Leikmenn eins og Kenny Dalglish sem ég tel enn vera besta leikmann Liverpool fyrr og síðar. Liverpool hefur alltaf spilað skemmtilegan fótbolta. Þeir hafa alltaf haft frábæra einstaklinga, Dalglish, Rush, Barnes og ég hélt líka mikið upp á Alan Hansen og ekki má gleyma Greame Souness. Fyrsti leikurinn sem ég sá beint í sjónvarpi með Liverpool var rauði herinn gegn Tottenham í úrslitum deildarbik- arsins sem þá hét Mjólkurbikarinn. Það var mikil bylting. Leikurinn fór í framlengingu og Liverpool náði að jafna rétt fyrir leikslok. Við sjón- varpsáhorfendur á Islandi fengum þó ekki að sjá framlenginguna beint þar sem ríkissjónvarpið hafði ekki gert ráð fyrir frmalengingu og þeir Magnús: Afþviaðégsáþáspilahérá pöntuðu það ekki. Ég varð Laugardalsvelli fyrsta Evrópuleikinn því að hlusta á leikinn á sinn sem BBC í útvarpi. Þetta ereitthvaðannaðí dag”, segir Hörður og hlær við. ■ Tipparar vikunnar: Sparnaðarkerfi: S-10 1. Watford - Bolton X-2 ‘Watford hefur gengið vel í deildinni og eru í efri hlutanum og Bolton er ekki þekkt bikarlið, þó svo að að þeir séu með sterkari mannskap í sínu alþjóðlega liði sem beitir athyglis- verðum fótbolta”. 2. Luton - Liverpool 2 ‘Ég held að Liverpool hafi lært af tap- inu háðuglega í fyrra gegn Burnley og ég held að þeir ætli sér stærri hluti núna. Liverpool á að vinna örugglega þó svo að Luton sé að gera ágætis hluti í í.deild”. 3. Norwich - West Ham 1-X “Það hefur verið töluvert mikið um meiðsli hjá West Ham og Norwich hefur verið nánast óstöðvandi síð- ustu vikurnar. Ég sá nú West Ham á móti Chelski og þar voru þeir ekki burðugir”. 4. Blackburn - Q.P.R. 1 “Blackburn komst í undanúrslit í fyrra en ég er ekki að segja að þeir fari það langt í ár. Ég tel þá þó miklu sterkari en Q.RR. og vinni öruggan sigur”. 5. Sheff.Wed. - Charlton 1-2 “Árangur Charlton síðasltiðin 10 ár hefur verið hörmulegur og þeir hafa ekki komist lönd né srönd og tapað fyrir hverju neðrideildarliðinu á fætur öðru. Þarna gætu orðið óvænt úrslit”. 6. Millwall - Everton 2 “Þarna eru tvö lið sem spila gamal- dags fótbolta, leita meira til himins en á grasinu. Hjá Everton er það þannig að eftir því sem boltinn er meira í loftinu að þá líður þeim betur”. 7. W.B.A.. - Reading 1-X “Mér finnst líklegustu úrslitin jafn- tefli. Reading er með algjört yfir- burðalið í í.deildinni en töpuðu illa fyrir Arsenal í deildarbikarnum og hafa sennilega lært af því. Ég spái þvi að þeir tryggi sér aukaleik á sínum heimavelli”. 8. Ipswich - Portsmouth 1-2 “Gengi Ipswich-manna hefur verið skelfilegt í ár. Fyrrum Everton stjóri Joe Royle er ekki að gera góða hluti og Harry Redknapp er að kaupa og Sjáið myndirnar á www.bilamarkadurinn.is O 06 Z ’ Kitmn S. 667 1800 kaupa hjá Portsmouth. Ég held að það verði aldrei jafntefli í þessum leik”. 9. Torquay - Birmingham x-2 “Birmingham hefur ekki verið að gera góða hluti það sem af er með Steve Bruce á hliðarlínunni en þetta gæti orðið einn af þessum leikjum þar sem neðrideildarliðið nær kannski jafntefli gegn liði í efri deild sem hefur lítið sjálfstraust”. 10. Derby - Burnley 1 -2 “Ég byggi þessa spá á því að þessi lið eru bæði í í.deild. Burnley náði athyglisverðum árángri í fyrra þegar liðið sló út Liverpool og ætti að vera með smá sjálfstraust fyrir vikið”. 11 .Wolves - Plymouth 1 -X “Wolves er jafnteflislið t.deildar. Plymouth undir stjórn Tony Pulis gæti átt möguleika á jafntefli en aldrei meira. Úlfarnir er samt skemmtilegt félag”. 12. Preston - Crewe 1 -X “Preston er með hörkulið en hafa þó aðeins verið að hiksta á heimavelli. Þeir voru nálægt því að komast upp í fyrra en Crewe er í botnbaráttu í.deildar og á ekki að eiga sjens í þessum leik”. 13. Brighton - Coventry 1-2 “Brighton berst nú í bökkum en var þekkt bikarlið á árum áður og ég man ekki betur en þeir hafi afrekað að slá út Liverpool fyrir einum 20 árum. Coventry má muna sinn fífil fegurri og eftir að þeir féllu hafa þeir bara verið miðlungslið í í.deild”. Watford verður án þriggja leik- manna sem verða í leikbanni gegn Bolton. Þetta eru þeir Ashley Young, James Chambers og Matthew Spring. Bolton verður einnig án þriggja leik- manna sem verða í banni. Þetta er Ivan Campo, Kevin Nolan og Kevin Davies. Það eru meiri forfóll en þetta í liði Bolton. Nicky Hunt, Gary Speed og Khalilou Fadiga verða ekki með. Sparnaðarkerfi 5-0-10-128 í þessu kerfi er engin þrítrygging, það er að segja enginn leikur sem er með þremur merkjum,(i X 2), á. Það eru 10 tvítryggingar sem gefur þér möguleika á að hafa tvö merki á 10 leikjum. Það þarf aðeins að fastsetja þrjá leiki í þessu sparn- aðarkerfi, það er að segja að eitt merki er sett á leikinn. Kerfið er 128 raðir og kostar því 1280 krónur. Vinningslíkur eru aðeins öðru- vísi í sparnaðarkerfi en á opnum seðli eða Opnu kerfi. Vinningslíkurnar eru hér aö neðan. I Vinningar Líkur I 13 12 11 10 % 1 3 3 8 12.50% 0 1 6 16 87.50%

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.