blaðið - 13.02.2006, Blaðsíða 1
Aukablað um mat
fylgir Blaðinu í dag
|SlÐUR 15-20
| sIða
■ BÍLAR
Bandaríkin gerast
umhverfisvœn
M MENHING
Föndrar galdra-
dúkkur fyrir
hamingjuna
| BLS 24
■ TÓNLEIKAR
Marco Bailey til
íslands | s(ða 27
■ AFPREYING
Bítlarnir á Broadway | sIða 27
■ ÁUT
Niðurrifsstefna t
Reykjavík | s(ða 12
Frjálst,
óháð &
ókeypis!
K i \í.
K< >i/
| SlÐA 2
Höfuðborgarsvæðið
meðallestur
70,7
51,0
11
| fl 39,7
55 m s*
c
3 01 »- 10 *o
O m
ls r' ■ Bl
Samkv. plmiölakönnun Gallup október 2005
18,7
Reuters
Friösamleg mótmæli
Nokkur fjöldi fólks kom saman við urbirtar víða í Evrópu og utan álf-
Beyazit-moskuna í Istanbúl í Tyrk- unnar. Mótmælin fóru friðsamlega
landi í gær til að mótmæla því að fram en þótt íslamstrú sé viðtekin í
skopteikningar af Múhameð spá- Tyrklandi er það veraldlegt ríki. Vð
manni skuli hafa verið birtar í dag- mótælin í gær hrópaði fólkið í kór:
blöðumávesturlöndum.Myndirnar “Við erum tilbúin til að fórna lífi
voru birtar í danska dagblaðinu okkar fyrir spámanninn”.
Jyllands-Posten en hafa verið end-
------qp---^
Refefejan
FULL BÚÐ AF FRÁBÆRUM
AMERlSKUM HEILSURÚMUM
Amerískar heilsudýnur í
haesta gæðaflokki. King
Koil hefur framleitt hágæða
rúm í Bandaríkjunum síðan
árið 1898 og framleiðir í
dag einu dýnurnar sem eru
bæði með vottun frá FCER
og Good Housekeeping,
stærstu neytendasamtök í
Bandaríkjunum.
Febrúartilboð
119.400.-
King Koil Spine support Queen size
heilsudýnusett og fætur
Skipholt 35 Sími 588 1955 www.rekkjan.is
Gleymum ekki i leit okkar að góðu lífi
að það eru lifagœði að fá góöan svefn
■ INNLENT
Míkhaíl Gorbatsjov
ekki ódýr
| SlÐA 21
Refefejan
■ BJÖRN BJARNASON
Nýskipan lögreglu
mála og
greiningar
deild
| SÍÐA 6
■ UMFERÐ
Foreldrar ekki
góðar
fyrirmyndir
| SlÐA 23
■ ERLENT
Enn eykst halla-
reksturinn vestra
| SlDA 8
■ ÍPRÓTTIR
Hver verður næsti
landsliðsþjálfari
Liiyiunuj^
Dagur B. Eggertsson var ótvíræður sigurvegari í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningar í vor, en þegar þorri
atkvæða hafði verið talinn hafði hann fengið 3.870 atkvæði í efsta sæti listans eða 47,5%. Steinunn V. Óskarsdóttir borgarstjóri þurfti
að gera sér 2. sætið að góðu, en Stefán Jón Hafstein 3. sætið. Björk Vilhelmsdóttir fékk góða kosningu i 4. sætið og Oddný Sturludóttir
í 5. sætið. Sjá nánar á síðu 2.
Ríkið vill fá enn
meira í sinn vasa
Margvíslegar hækkanir verða á
þjónustugjöldum hins opinbera
verði frumvarp fjármálaráðherra
um aukatekjur ríkissjóðs að
lögum. Gert er ráð fyrir því að
tekið verði upp sérstakt gjald fyrir
beiðni til mannanafnanefndar um
samþykki fyrir nafni og þá hækkar
gjald fyrir umsókn um íslenskan
ríkisborgararétt um tæp 1000%.
Um 1000% hækkun
í frumvarpinu er m.a. gert ráð fyrir
því að tekið verði upp gjald fyrir af-
greiðslu umsókna um dvalar- og
búsetuleyfi hér á landi. Vísað er
til þess að umsóknum um slík
leyfi hafi fjölgað gríðarlega á und-
anförnum árum og mikil vinna
og umstang liggi að baki hverri
afgreiðslu. Þá er áætlað að hækka
gjald fyrir umsókn um íslenskan
ríkisborgararétt úr 1.350 krónum
upp í 10 þúsund krónur sem telst
vera rétt tæp 1000% hækkun. í
frumvarpinu er bent á það að
á Norðurlöndum sé þetta gjald
mun hærra og að Finnar rukki
t.d. 38 þúsund krónur fyrir hverja
umsókn.
Hreinn skattur
Þá er lagt til í frumvarpinu að
tekið verði upp sérstakt ársgjald
fyrir rafrænan aðgang að Lögbirt-
ingarblaðinu eða um 1.500 krónur.
Margir hafa gagnrýnt þessa gjald-
töku og bent á að með henni sé
verið að skerða aðgang fólks til
afla sér upplýsinga um lög og
lagabreytingar. Hlynur Hallsson,
þingmaður Vinstri grænna, telur
ráðherra ekki hafa sýnt fram á
að gjöldin séu í samræmi við
kostnað og telur hér um hreinan
skatt að ræða. Þá bendir hann
á að á sama tíma og verið er að
hækka þessi gjöld vilji þingmenn
Sjálfstæðisflokksins lækka skrán-
ingargjöld fyrirtækja. „Þetta lýsir
bara skattastefnu ríkisstjórnar-
innar í hnotskurn." | sIða 2