blaðið - 13.02.2006, Side 24
24 I MENNING
MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2006 blaöiö
Anna Helgadóttir. Byrjaði að búa til galdradúkkur eftir að hún fékk reikning frá innheimtuþjónustu. Biam/tngó
Galdradúkkur til gœfu
Anna Helgadóttir, skrifstofustjóri, á
sér skemmtilegt áhugamál sem er
að búa til galdradúkkur.
„Ég fékk hugmyndina að galdra-
dúkkunum fyrir nokkrum árum
>egar ég fékk sent bréf frá innheimtu-
jjónustu vegna reiknings sem ég var
búin að greiða,“ segir Anna. „Ég
varð reið og pirruð og hugsaði með
mér af hverju þeir hefðu ekki sent
mér litla voodoo dúkku með bréf-
inu sem ég gæti skeytt skapi mínu
á. Þarna var hugmyndin komin. Ég
seldi hana öðru fyrirtæki sem sendi
út litlar voodoo dúkkur sem grín en
þegar ég var að búa þær til fannst
mér þær svo sætar að mig langaði
að eiga eina. Sú dúkka varð tölu-
vert öðruvísi en þær sem ég seldi
fyrirtækinu, meinlausari í útliti
og eiginlega bara nokkuð viðkunn-
anleg. Mér datt líka í hug að fyrst
það á að vera hægt að galdra fram
alls kyns hrylling til handa fólki í
gegnum svona dúkku væri bara eði-
legt að hægt væri að nota hana til
að að galdra fólki gæfu svo ég skrif-
aði niður nokkra hluti sem ég óska
mér, ást, hamingju, heilsu, heppni,
peninga og svo framvegis. Ég bjó til
nokkrar í viðbót og gaf í jólagjafir
og viðbrögðin urðu slík að ég ákvað
að byrja að selja þær.“
Úr hverju eru dúkkurnar?
„Ég sauma dúkkurnar úr lérefti
og fylli þær með mjúku efni svo það
sé auðvelt að stinga í þær. Margir
halda að þær séu úr leir og bregður
jegar þeir koma við þær og finna að
)etta eru alvöru dúkkur. Ég nota vír
í hárið og textílmálningu til að mála
á þær andlit og þessháttar.
Ég byrjaði á að selja það sem ég
kalla „klassísku galdradúkkuna“
sem er eins og þessi sem ég bjó til
fyrir mig í byrjun, en svo áttaði
ég mig á því að það var mikil eftir-
Nokkrar af galdradúkkum Önnu.
spurn eftir hentugu tæki til að hafa
stjórn á karlmönnum svo ég bjó til
galdrakarlinn. Ég segi stundum í
gríni að hann sé fyrir „bitru konuna”
og konur sem vilja smá hjálp til að
finna þennan eina rétta. Hann er
mjög vinsæll. Mér skilst meira að
segja að tvær konur hafi galdrað
fram draumaprinsinn með honum.
Ég hef reyndar ekki reynt að nota
hann sjálf enda einhleyp. Ég ætti
kannski að reyna! Ég hef reyndar
búið til fleiri tegundir, galdrakerl-
ingu, draumaprins og draumaprins-
essu og svo hefur verið vinsælt hjá
fólki að senda mér póst og biðja um
áletrun á þær sem það velur sjálft.“
Hvar er hcegt að kaupa þær?
Ég byrjaði að selja þær í gegnum
netið á www.anna.is/galdur en svo
höfðu nornirnar í Nornabúðinni á
Vesturgötunni samband við mig og
þær eru að selja dúkkurnar í dag
ásamt öðru fallegu galdradóti. Þetta
er yndisleg búð og akkúrat rétti stað-
urinn fyrir Galdradúkkurnar. Ég
mæli sérstaklega með fávitafælunni
sem þær eru að selja. Hún virkar!
Salan gengur mjög vel en ég
reikna nú ekki með því að verða
moldrík af þessu strax, ég hef alveg
undan að búa dúkkurnar til ennþá
þó það fari oft ansi mörg kvöld fyrir
framan sjónvarpið í að sauma, mála
og snúa vír. Ég veit um allt sem er að
gerast í Desperate Housewives þótt
ég viti ekki hvernig leikkonurnar
líta út. Þegar mest er þá slást börnin
mín í lið með mér og við búum til
litla framleiðslulínu í stofunni. Það
getur oft orðið mjög gaman og út úr
því fáum við eitt af því sem ég hef
alltaf einn prjóninn festan við á
minni dúkku: Hamingju."
kolbrun@bladid.net
T09SU DOKU talnaþrautir
Su Doku þrautin snýst um að raða tölunum frá 1-9
lárétt og lóðrétt í reitina, þannig að hver tala komi
ekki nema einu sinni fyrir í hverri línu, hvort sem er
lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu má aukin heldur aðeins
nota einu sinni innan hvers níu reita fylkis. Unnt er að
leysa þrautina út frá þeim tölum, sem upp eru gefnar.
Gáta dagsins
5 3 6 1
8 3 1 9
7 5
2 5 8
2 6 9
5 7 9
6 5
5 2 1 3
3 6 2 8
Lausn síðustu gátna
2 3 7 1 9 5 6 8 4
8 5 1 4 2 6 9 3 7
9 4 6 7 8 3 1 2 5
3 6 4 2 5 9 7 1 8
5 1 8 6 4 7 2 9 3
7 9 2 8 3 1 5 4 6
4 8 5 9 7 2 3 6 1
6 2 3 5 1 4 8 7 9
1 7 9 3 6 8 4 5 2
6 4 1 8 2 3 9 7 5
8 5 7 9 4 1 3 2 6
2 3 9 6 5 7 8 4 1
1 7 3 5 8 2 6 9 4
5 8 6 4 3 9 2 1 7
9 2 4 7 1 6 5 8 3
3 6 8 2 7 4 1 5 9
7 9 5 1 6 8 4 3 2
4 1 2 3 9 5 7 6 8
5 2 6 8 9 7 3 4 1
1 9 7 2 4 3 8 6 5
3 4 8 5 6 1 2 7 9
8 5 2 9 1 6 7 3 4
9 6 4 7 3 8 5 1 2
7 3 1 4 2 5 9 8 6
2 8 5 1 7 4 6 9 3
4 7 3 6 5 9 1 2 8
6 1 9 3 8 2 4 5 7
5 '7 9 3 4 6 8 2 1
3 1 2 8 7 9 5 4 6
4 6 8 2 1 5 7 3 9
9 5 6 7 8 4 2 1 3
1 2 7 5 9 3 6 8 4
8 3 4 1 6 2 9 5 7
2 9 5 6 3 1 4 7 8
6 8 1 4 2 7 3 9 5
7 4 3 9 5 8 1 6 2
6 1 4 8 3 2 7 9 5
8 5 7 1 9 6 4 2 3
9 2 3 7 5 4 6 8 1
3 9 5 2 8 7 1 4 6
2 7 1 4 6 5 8 3 9
4 8 6 9 1 3 2 5 7
7 6 8 3 4 9 5 1 2
1 3 2 5 7 8 9 6 4
5 4 9 6 2 1 3 7 8