blaðið - 13.02.2006, Blaðsíða 28
28 IDAGSKRÁ
MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2006 í blaöiö
HVAÐSEGJA
STJÖRNURNAR?
©Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Kafaðu til botns í málum sem skipta þig miklu.
Það mun koma þér á óvart hversu miklu þú munt
komastað.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Verðandi náin samstarfsmanneskja mun koma þér
í vandræðalegar aðstæður. Haltu ró þinni og allt
mun fara vel.
Hrútur
(21.mars-19.apn1)
Erfiður timi úr barnæsku skýtur upp kollinum þér
til mikillar mæðu.Taktu rétt á málinu og það mun
veröa þér til framdráttar.
©Naut
(20.april-20.maQ
Dropar á rúðum geta táknað ýmislegt mismerki-
legt Reyndu þó ekki að leita að hulinni merkingu (
hverju sem er, veldu þína áhrifavalda.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Jákvæðir straumar dreifast betur en fólk gerir sér
grein fyrir. Þú getur valdið straumhvörfum á þín-
um vinnustað með einu brosi.
Krabbi
(22. júnf-22. júlO
Undirmálsmenn munu plaga þig framan af degi.
Reyndu að hlusta á það sem þeir hafa fram að færa
og skilja þeirra sjónarmið.
®Lj6n
(23. júlf-22. ágúst)
Rótleysi í tilhugalífinu skýtur upp kollinum. Að
þessu sinni mun þaö þó ekki láta sig hverfa þegar
ístað.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Tefldu ekki á tæpasta vað í ástarmálunum svo
snemma í vikunni. Reyndu að halda möguleikun-
um opnum án þess að koma þér (vandræði.
®Vog
(23. september-23. október)
Indverskir siðir geta gert þér mjög gott I dag. Ekki
vera hrædd/ur við að prófa eitthvað nýtt.
Sporðdraki
(24. október-21. nóvember)
Lofaðu engu upp í ermina á þér þennan mánu-
daginn. ÞaÖ borgar sig að vera raunsæ/r og segja
sannleikann.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Leitaðu logandi Ijósi að því sem þér finnst vanta sár-
lega i líf þitt. Stundum kostar slik leit miklar fórnir.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Prófaðu eitthvað nýtt í dag, eitthvað sem er gjör-
samlega gegn því sem þú vanalega gerir. (lok dags-
ins muntu njóta þess.
TÍÐINDI AF
ÚTVARPSMÁLUM
Fjölmiðlarýnir er mikill unnandi útvarps og
tekur alla jafnan þann miðil fram yfir sjónvarp.
Erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á að
útvarpsbylgjur hafa róandi áhrif á líkama og sál
þannig að notagildi útvarps er margþætt. Að vísu
verður að hafa það hugfast að um enska rannsókn
var að ræða. Allar líkur eru á því að niðurstöður
rannsóknar á líffræðilegum áhrifum íslenskra
útvarpsstöðva myndu sýna fram á hið gagnstæða.
Þess vegna ber að fagna því að 365-ljósvakamiðlar
varpi út Heimsþjónustu BBC (World Service). Þrátt
fyrir að full mikil Afríkuslagsíða sé á köflum í
efnistökum starfsmanna þessa ágæta útvarps eru
gæði og fræðslugildi þeirra ótvírætt - að ekki sé
minnst á hversu róandi þetta allt saman er. Hér
er ekki verið að segja að íslenskar útvarpsstöðvar
séu vondar. Stundum má heyra vandað efni sem
einnig er róandi. Vikulegur hápunktur innlendra
útsendinga er án efa þegar Jónas Jónasson fær
kvöldgesti í útvarpssal á föstudögum en um
afþreyingargildi annarra þátta má deila. Nýsköpun
á Islandi einskorðast eklci við atvinnulífið - hana
má einnig finna í ljósvakamiðlum. Fagna ber þeirri
nýbreytni að Talstöðin útvarpar sjónvarpsefni og
sjónvarpsstöðin NFS sendir út útvarpsþætti. Segja
kunnugir þetta vera einsdæmi á Vesturlöndum.
Eflaust munu fleiri þjóðir taka upp þennan sið, eins
og svo fjölmarga aðra íslenska siði.
Önnur nýbreytni í útvarpsmálum landsmanna
er sú að hafi menn ótakmarkað niðurhal geta þeir
leyft sér að hlusta eingöngu á erlent útvarp gegnum
tölvu. Þótt stilla verði slíkum óþjóðlegheitum í hóf
má vekja athygli lesenda á því að fleiri en enskir
ríkisstarfsmenn geta búið til gott útvarpsefni.
Almenningsútvarpið í Bandaríkjunum (NPR) er
stórgott og nauðsynlegt öllum þeim sem fylgjast
með erlendum málefnum og því sem er gerast í
menningu og þjóðlífi Bandaríkjanna. Það sama
gildir um C-Span útvarpið í Washington D.C. Þessar
stöðvar má auðveldlega finna með hjálp Netins.
SJ0NVARPSDAGSKRA
SJÓNVARPIÐ
09.55 Vetrarólympíuleikarnir iTórínó
Samantektgærdagsins.e.
10.55 Vetrarólympíuleikarnir íTórínó
15 km skíðaskotfimi kvenna.
12.55 Vetrarólympíuleikarnir f Tórínó
Brettastökk.
14.30 Vetrarólympíuleikarnir f Tórínó
Skíðaganga kvenna frá sunnudegi.
15.35 Helgarsportið
16.00 Ensku mörkin
17.05 Leiðarljós (Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Vetrarólympíuleikarnir í Tór-
ínó
18.30 Bú! (1:26) (Boo!)
18.40 Orkuboltinn (4:8) (þróttaálfurinn
og félagar hans.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.25 Söngvakeppni Sjónvarpsins
20.40 Átta einfaldar reglur (71:76) (8
Simple Rules)
21.05 Lífið í lággróðrinum (1:5) (Life in
The Undergrowth)
22.00 Tíufréttir
22.25 Lífsháski (28:49) (Lost II) Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi barna.
23.15 Spaugstofan. e.
23.40 Ensku mörkin e.
00.35 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó
01.05 Kastljós e.
15.15 Dagskrárlok
SIRKUS
18.30
19.00
19.30
20.00
20.30
21.00
21.50
22.40
23.25
23.55
00.20
Fréttir NFS
ísland (dag
Fashion Television (14:34)
Friends 6 (23:24) (Vinir)
Kallarnir (3:20)
American Idol 5 (7:41) (
American Idol 5 (8:41)
Smallvitle (9:22) e. (Bound)
Idol extra 2005/2006 e.
Friends 6 (23:24) e. (Vinir)
Kallarnir (3:20) e.
STÖÐ2
06.58 ísland íbítið
09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
09.20 Ífínuformi 2005
09.35 Oprah (33:145)
10.20 My Sweet Fat Valentina (Valent-
fna)
11.05 Veggfóður
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours(Nágrannar)
12.50 Ífínuformi 2005
13.05 Mr. Deeds (Herra Deeds)
14.40 Osbournes(3:io)
15.05 Jack Osbourne - Adrenaline Rush
(1:3)
16.00 Barnatími Stöðvar 2 Shoebox Zoo,
Stróri draumurinn, Yoko Yakamoto
Toto, Jellies, Froskafjör
17.20 Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
17.40 Neighbours (Nágrannar)
18.05 The Simpsons 12 (14:21) e.
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Íslandídag
19.35 Strákarnir
20.05 Grey's Anatomy (15:36) (Læknalíf 2)
20.50 Huff (2:13) Bönnuð börnum.
21.45 You Are What You Eat (16:17) (Mata-
ræði 3)
22.10 Most Haunted (20:20) (Reimleikar)
22.55 Meistarinn (7:21) e.
23.45 Prison Break (2:22) (Bak við lás og
slá) Eftir að hafa teklst að láta loka
sig inni (fangelsi með bróður sinum
hefur Michael að undirbúa flóttann
mikla með aðstoð nokkurra fanga.
2005. Bönnuð börnum.
00.30 Rome (4:12) (Rómarveldi)
Stranglega bönnuð börnum.
01.25 The Closer (10:13) (Málalok) Bönnuð
börnum.
02.10 The Caveman's Valentine (Strang-
lega bönnuð börnum.
03.50 XXX Ævintýralegur hasartryllir
með Vin Diesel. Bönnuð börnum.
05.50 Prison Break (2:22) (Bak við lás og
slá) Bönnuð börnum.
06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVf
SKJÁREINN
17.30 Gametívfe.
18.00 Cheers
18.30 Sunnudagsþátturinn e.
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 MalcolmintheMiddlee.
20.00 The O.C. Kirsten er í algjörum mín-
us eftir útför föður síns.
21.00 Survivor: Panama
21.50 Threshold Eftir handtöku glæpa-
manna sleppur einn þeirra og drep-
ur lögreglumann á flóttanum.
22.40 SexandtheCity-4.þáttaröð
23.10 Jay Leno
23.55 Boston Legal e.
00.45 Cheers e.
01.10 Fasteignasjónvarpið e.
01.20 Óstöðvandi tónlist
SÝN
18.00 (þróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 NBA (Miami - Detroit)
20.30 (tölsku mörkin
21.00 Ensku mörkin
21.30 Spænsku mörkin
22.00 Stump the Schwab (Veistu svar-
ið?)
22.30 HM 2002 endursýndir leikir
00.10 (talski boltinn
ENSKIBOLTINN
14.00 Aston Villa - Newcastle frá
n.02
16.00 Everton - Blackburnt frá 11.02
18.00 Þrumuskot
18.50 Stuðningsmannaþátturinn „Lið-
ið mitt" e.
19.50 West Ham - Birmingham (b)
22.00 Að leikslokum Snorri Már Skúla-
son fer með stækkunargler á leiki
helgarinnar með sparkfræðingun-
um Willum Þór Þórssyni og Guð-
mundi Torfasyni.
23.00 Þrumuskot e.
00.00 Fulham - W.B.A. frá 11.02
02.00 Dagskrárlok
STÖÐ2BÍÓ
06.00 Runaway Jury (Spilltur kviðdóm-
ur) Hágæðaspennumynd. Kviðdóm-
arar gegna lykilhlutverki í banda-
rísku réttarkerfi. Hér segir frá um-
deildu máli sem nú bíður úrskurðar
í dómsal. Aðalhlutverk: John
Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoff-
man, Rachel Weisz. Leikstjóri: Gary
Fleder. 2003. Bönnuð börnum.
08.05 Big (Sá stóri) Gamanmynd fyrir alla
fjölskylduna um 12 ára strák sem
dreymlr um að verða „stærri og
eldri" og viti menn, dag einn verður
honum að ósk sinni! Maltin gefur
þrjár og hálfa stjörnu. Aðalhlut-
verk: Tom Hanks.Leikstjóri: Penny
Marshall. 1988. Leyfð öllum aldurs-
hópum.
10.00 Dalalíf Félagarnlr Þór og Danni ráða
sig í sveit en eru alls ekki vanir að
mjólka kýr og moka skít. Sígild
gamanmynd sem verður betri
með hverju ári. Leikstjóri: Þráinn
Bertelsson. 1984. Leyfð öllum ald-
urshópum.
12.00 Mike Bassett: England Manager
(Landsliðsþjálfarinn) Bresk gam-
anmynd. Að vera landsliðsþjálfari
Englendinga í knattspyrnu er ekki
tekið út með sældinni. Leikstjóri:
Steve Barron. 2001. Bönnuð börn-
um.
14.00 Big (Sá stóri) Leikstjóri: Penny Mars-
hall. 1988. Leyfð öllum aldurshóp-
um.
16.00 Dalalíf
18.00 Mike Bassett: England Manager
(Landsliðsþjálfarinn) . Bönnuð
börnum.
20.00 Runaway Jury (Spilltur kviðdóm-
ur) Leikstjóri: Gary Fleder. 2003.
Bönnuð börnum.
22.05 We Were Soldirers (Við vorum
hermenn) Stórbrotin stríðsmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
00.20 Changing Lanes (Skipt um akrein).
2002. Bönnuð börnum.
02.00 Enough (Nóg komið) Hörkutryllir
um kúgaða eiginkonu sem segir
hingað og ekki lengra. Bbönnuð
börnum.
04.00 We Were Soldirers (Við vorum her-
menn) 2001. Stranglega bönnuð
börnum.
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9